Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Laugardagsæfingin 28. mars
 17 börn voru á skákæfingunni s.l. laugardag. Seinni hluta vetrar hafa nokkur 6 ára börn byrjað á laugardagsæfingunum og hafa þau staðið sig með mikilli prýði. Það hefur verið tekið eftir því á æfingunum að þau yngstu hafa verið afskaplega prúð við skákborðið og líka á milli skáka. Það er mjög ánægjulegt, því skákstaður er jú staður þar sem einbeitingin á að ...
Lesa meira »