Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Þröstur, Stefán og Frímann unnu í 2. umf. Rvk open
SM Þröstur Þórhallsson (2442), AM Stefán Kristjánsson (2472) og Frímann Benediktsson (1939) sigruðu sína andstæðinga í annari umferð Reykjavíkurskákmótsins. Þröstur og Stefán lögðu stigalægri andstæðinga en Frímann sigraði Ólaf Þórsson (2199). Hannes Hlífar og Kristján Örn gerðu jafntefli en aðrir TR-ingar töpuðu. Sextán skákmenn eru efstir og jafnir með með fullt hús og þar á meðal er Þröstur. Þriðja umferð ...
Lesa meira »