Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Hjörvar efstur á Skeljungsmótinu
Hjörvar Steinn Grétarsson (2279) er efstur með 6,5 vinning eftir sigur á Hrannari Baldurssyni (2080) í sjöundu umferð Skeljungsmótsins. Jöfn í 2.-5. sæti með 5,5 vinning eru Hrannar, Halldór B. Halldórsson (2201), Þorvarður Ólafsson (2182) og Lenka Ptacnikova (2249). Enn ber nokkuð á því að hinir stigalægri hafi í fullu tré við þá stigahærri og má þar nefna jafntefli Atla ...
Lesa meira »