Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Laugardagsæfingin 2. maí – Vorhátíðarskákæfing
Laugardagsæfingin 2. maí – Vorhátíðarskákæfing Vorhátíðarskákæfing Taflfélags Reykjavíkur fór fram 2. maí. Þetta var jafnframt síðasta laugardagsæfing vetrarins og sú 31. frá því í september. Laugardagsæfingarnar hafa verið vel sóttar í vetur. Um 100 börn hafa mætt á æfingar frá því í september og harði kjarninn sem mætt hefur að staðaldri frá áramótum telur um 30 börn. Vor ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins