Barna- og unglingafréttir

Annað mót Páskaeggjasyrpunnar fer fram á sunnudag

Mot1-43

Páskaeggjasyrpa Nóa Síríus og Taflfélags Reykjavíkur hefur slegið rækilega í gegn en mikill fjöldi krakka hefur tekið þátt í mótum syrpunnar.  Í ár endurtökum við leikinn og með þessu framtaki vill T.R. í samstarfi við Nóa Síríus þakka þeim gríðarlega fjölda sem sótt hefur barna- og unglingaæfingar félagsins í vetur. Annað mót syrpunnar fer fram næstkomandi sunnudag og hefst venju samkvæmt kl. ...

Lesa meira »

Páskeggjasyrpa Nóa Síríus og TR hófst í dag!

Mot1-27

Hin vinsæla og skemmtilega Páskaeggjasyrpa Nóa Síríus og Taflfélags Reykjavíkur hófst í dag þegar fyrsta mótið af þremur fór fram.  Líkt og undanfarin ár er keppt í tveimur aldursflokkum, 6 umferðir með 10 mínútna umhugsunartíma. Í yngri flokki, (þriðju bekkingar og yngri) voru yfir 20 krakkar mættir til leiks og voru margir ekki háir í loftinu.  En allir kunnu þeir ...

Lesa meira »

Páskaeggjasyrpa Nóa Síríus og TR hefst á sunnudag

paskaeggjasyrpa_2-44

Nú styttist í eina af skemmtilegustu mótasyrpum ársins!  Páskaeggjasyrpa Nóa Síríus og Taflfélags Reykjavíkur hefur slegið rækilega í gegn en mikill fjöldi krakka hefur tekið þátt í mótum syrpunnar.  Í ár endurtökum við leikinn og með þessu framtaki vill T.R. í samstarfi við Nóa Síríus þakka þeim gríðarlega fjölda sem sótt hefur barna- og unglingaæfingar félagsins í vetur. Frábærar aðstæður eru hjá ...

Lesa meira »

Alexander og Stephan áfram í Barna-Blitz

20160228_160435

Alexander Oliver Mai og Stephan Briem urðu hlutskarpastir í undanrás TR fyrir Barna-Blitz sem fer fram í Hörpu þann 13. mars.  Tíu keppendur mættu til leiks og tefldu allir við alla og var þó nokkuð um óvænt úrslit.  Svo fór að Alexander og Stephan komu jafnir í mark með 7,5 vinning en næstir með 6,5 vinning voru Kristján Dagur Jónsson ...

Lesa meira »

Undanrás fyrir Barna-Blitz fer fram á sunnudag

IMG_7939

Taflfélag Reykjavíkur heldur á sunnudaginn 28. febrúar eina af fjórum undanrásum fyrir Barna-Blitz.  Um er að ræða hraðskákmót sem mun fara fram meðfram Reykjavíkurskákmótinu og komast tveir efstu á hverju móti undanrásanna í úrslitin en hægt er að taka þátt í öllum undanrásunum.  Mótið á sunnudag verður reiknað til hraðskákstiga. Staðsetning: Taflfélag Reykjavíkur, Faxafeni 12 Tímasetning: Sunnudagur 28. febrúar kl. ...

Lesa meira »

Bárður Örn Unglingameistari og Esther Lind Stúlknameistari Reykjavíkur

IMG_8023

Barna-og unglingameistaramót Reykjavíkur sem og Stúlknameistaramót Reykjavíkur fór fram í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur sunnudaginn 21. febrúar. Mótið var opið fyrir börn á grunnskólaaldri. Þrenn verðlaun voru veitt fyrir þrjú efstu sætin í mótinu, þrenn verðlaun fyrir efstu stúlkur og svo aldursflokkaverðlaun í hvorum flokki fyrir sig (fædd 2000-2001, 2002-2003, 2004-2005, 2006-2007 og 2008 og síðar). Þau sem eru búsett í Reykjavík ...

Lesa meira »

Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur fer fram á sunnudag

bus_2015-40

Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur, sem og Stúlknameistaramót Reykjavíkur, fer fram sunnudaginn 21. febrúar í félagsheimili T.R. Faxafeni 12. Taflið hefst kl.14 og stendur til ca. kl. 18. Tefldar verða 7 umferðir eftir svissnesku kerfi með umhugsunartímanum 15 mín. á skák. Mótið verður reiknað til alþjóðlegra atskákstiga. Teflt verður í tveimur flokkum: opnum flokki og stúlknaflokki. Verðlaun verða veitt fyrir þrjú efstu sætin í mótinu og þar ...

Lesa meira »

Jón Þór sigurvegari 4. móts Bikarsyrpunnar

sigurvegarar bikarsyrpu 2016

Spennandi og vel skipuðu fjórða móti Bikarsyrpunnar lauk nú áðan með sigri Jóns Þórs Lemery sem hlaut 4,5 vinning úr skákunum fimm líkt og Daníel Ernir Njarðarson sem hlýtur annað sætið eftir stigaútreikning.  Alexander Oliver Mai og Stephan Briem höfnuðu í 3.-4. sæti með 4 vinninga þar sem Alexander varð ofar á stigum. Í lokaumferðinni gerðu Alexander Oliver og Jón ...

Lesa meira »

Fjórða mót Bikarsyrpunnar hefst í dag

BikarsyrpanBanner_4_2015_16

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur heldur áfram þegar fjórða mót syrpunnar fer fram helgina 12.-14. febrúar og hefst fyrsta umferð föstudaginn 12. febrúar kl. 17.30. Mótum syrpunnar hefur verið fjölgað og telur hún alls sex kappskákmót sem eru ætluð börnum á grunnskólaaldri (fædd 2000 og síðar) sem ekki hafa náð 1600 skákstigum. Þar með gefst þeim tækifæri til að næla sér í alþjóðleg ...

Lesa meira »

Laugalækjarskóli Reykjavíkurmeistari grunnskólasveita

IMG_7976

Á annan tug grunnskóla með 33 sveitir tók þátt í gríðarlega fjölmennu Reykjavíkurmóti grunnskólasveita sem fór fram í Skákhöll Taflfélags Reykjavíkur í gær mánudag. Ætla má að á milli 150-200 börn og fullorðnir hafi verið samankomin í salarkynnum TR þar sem mótahald fór afskaplega vel fram og létu viðstaddir óvirkt loftræstikerfi ekki koma í veg fyrir að gleðin væri við ...

Lesa meira »

Reykjavíkurmót grunnskólasveita fer fram á mánudaginn

rvkmotgrsksv

Reykjavíkurmót grunnskólasveita fer fram mánudaginn 8. febrúar og hefst kl.17. Tefldar verða sjö umferðir með 10 mín. umhugsunartíma á skák. Allar sveitirnar keppa í einum opnum flokki, og veitt verða verðlaun fyrir þrjár efstu sveitirnar sem og þrjár efstu stúlknasveitirnar. Hver sveit skal skipuð fjórum nemendum frá hverjum skóla auk 1-4 varamanna. Hverjum skóla er heimilt að senda fleiri en eina ...

Lesa meira »

Fjórða mót Bikarsyrpu TR fer fram helgina 12.-14. febrúar

Verðlaunahafar. Jón Þór, Róbert og Alexander Oliver

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur heldur áfram þegar fjórða mót syrpunnar fer fram helgina 12.-14. febrúar og hefst fyrsta umferð föstudaginn 12. febrúar kl. 17.30. Mótum syrpunnar hefur verið fjölgað og telur hún alls sex kappskákmót sem eru ætluð börnum á grunnskólaaldri (fædd 2000 og síðar) sem ekki hafa náð 1600 skákstigum. Þar með gefst þeim tækifæri til að næla sér í alþjóðleg ...

Lesa meira »

Breytt fyrirkomulag á Laugardagsæfingum TR

vorhatid2015-49

Frá og með 23. janúar til og með 27. febrúar verður stigakeppni á laugardagsæfingum Taflfélags Reykjavíkur sem og barna- og unglingamótum félagsins. Allir krakkar á grunnskólaaldri (fædd 2000 og síðar) sem ekki hafa náð 1600 Elo-stigum hafa þátttökurétt á skákæfingunum og fjórða móti Bikarsyrpunnar. Þá hafa allir krakkar á grunnskólaaldri þátttökurétt á Barna- og Unglingameistaramóti Reykjavíkur. Einungis krakkar sem eru ...

Lesa meira »

Góður árangur TR-inga á Skákþingi Garðabæjar

U2000_2015_R1-4

Nokkrir galvaskir liðsmenn Taflfélags Reykjavíkur voru meðal þátttakenda á Skákþingi Garðabæjar sem lauk á dögunum. Í A-flokki tefldi Gauti Páll Jónsson ásamt bræðrunum Aroni Þór og Alexander Oliver Mai og nemur hækkun hvers og eins þeirra u.þ.b. 50 Elo-stigum. Úr skákunum sjö hlaut Gauti 4,5 vinning og Aron og Alexander 3 vinninga hvor. Í B-flokki röðuðu TR-ingar sér í þrjú ...

Lesa meira »

Fjölmenn jólaskákæfing

IMG_7735

Jólaskákæfing Taflfélags Reykjavíkur var vel sótt bæði af börnum og fullorðnum og áttu gestir notalega samverustund á þessari sannkölluðu fjölskylduhátíð. Tefldar voru fimm umferðir með 5 mínútna umhugsunartíma þar sem fjölskyldur og vinir öttu kappi í tveggja manna liðum. Sem fyrr voru liðin nefnd fjölbreyttum og skemmtilegum nöfnum sem í flestum tilvikum tengdust jólunum. Hlutskarpasta liðið reyndist vera Jólasveinarnir en þar ...

Lesa meira »

Róbert Luu sigurvegari á 3. móti Bikarsyrpunnar

Verðlaunahafar. Jón Þór, Róbert og Alexander Oliver

Það var Róbert Luu sem stóð uppi sem sigurvegari á gríðarlega spennandi og sterku Bikarsyrpumóti sem fór fram nú um helgina.  Úrslit réðust ekki fyrr en að niðurstaða síðustu skákarinnar í lokaumferðinni var ljós, svo jöfn var staðan á toppnum.  Úr varð að fjórir keppendur komu jafnir í mark með 4 vinninga en það voru ásamt Róberti þeir Alexander Oliver Mai, ...

Lesa meira »

Þriðja mót Bikarsyrpunnar hefst í dag

bikars15-16_2_verdl

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur heldur áfram þegar þriðja mót syrpunnar fer fram helgina 4.-6. desember og hefst fyrsta umferð föstudaginn 4. desember kl. 17.30. Mótum syrpunnar hefur verið fjölgað og telur hún alls sex kappskákmót sem eru ætluð börnum á grunnskólaaldri (fædd 2000 og síðar) sem ekki hafa náð 1600 skákstigum. Þar með gefst þeim tækifæri til að næla sér í alþjóðleg skákstig á ...

Lesa meira »

Mikil stemning á Jólamóti SFS og TR

Jolamot_TR_SFS_2015-95

Mikið var um dýrðir í skákheimili Taflfélags Reykjavíkur dagana 29.-30.nóvember síðastliðinn þegar hið geysivinsæla Jólamót SFS og TR var haldið. Þetta árlega samstarfsverkefni Skóla- og Frístundasviðs Reykjavíkurborgar og Taflfélags Reykjavíkur heppnaðist með miklum ágætum og voru fjölmörg skólabörn saman komin þessa tvo snjóþungu daga til þess að njóta ánægjulegra stunda við skákborðin. Líkt og undanfarin ár þá var mótinu skipt ...

Lesa meira »

Ölduselsskóli með fullt hús!

hateigs_a

Jólaskákmót TR og SFS hófst í gær, sunnudag, með keppni í tveimur riðlum yngri flokks. Mikil eftirvænting skein úr andlitum barnanna í skákheimili Taflfélags Reykjavíkur enda skipar þetta fjölmenna skákmót mikilvægan sess í skáklífi grunnskólabarna Reykjavíkur. Suður riðill hófst klukkan 10:30. Í opnum flokki bar A-sveit Ölduselsskóla ægishjálm yfir keppinauta sína, enda skáksveitin sú römm að bæði afli og reynslu. ...

Lesa meira »

Þriðja mót Bikarsyrpu TR fer fram helgina 4.-6. desember

IMG_7548

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur heldur áfram þegar þriðja mót syrpunnar fer fram helgina 4.-6. desember og hefst fyrsta umferð föstudaginn 4. desember kl. 17.30. Mótum syrpunnar hefur verið fjölgað og telur hún alls sex kappskákmót sem eru ætluð börnum á grunnskólaaldri (fædd 2000 og síðar) sem ekki hafa náð 1600 skákstigum. Þar með gefst þeim tækifæri til að næla sér í alþjóðleg skákstig á ...

Lesa meira »