Hér eru allar fréttir af barna- og unglingastarfi TR:
Fern gull til barna úr TR á Íslandsmóti ungmenna
Um síðastliðna helgi fór fram í Rimaskóla Íslandsmót ungmenna þar sem keppt var í nokkrum aldursflokkum. Flottur hópur barna frá mismunandi skákfélögum tók þátt og voru öflugir fulltrúar frá Taflfélagi Reykjavíkur þar á meðal. Í eina stúlknaflokki mótsins, 9-10 ára (2007-2008), voru stelpur úr TR um helmingur keppenda. Stóðu þær sig alveg frábærlega og röðuðu sér í fimm af sex efstu sætunum, þ.á.m. ...
Lesa meira »