Hér eru allar fréttir af barna- og unglingastarfi TR:
Fjórir efstir og jafnir í Bikarsyrpu helgarinnar
Blikapilturinn knái, Gunnar Erik Guðmundsson, sigraði í þriðja móti Bikarsyrpu TR sem fram fór um nýliðna helgi. Eftir æsispennandi lokasprett þar sem síðustu skákinni lauk ekki fyrr en að ganga sjö að kveldi sunnudags varð úr að hvorki fleiri né færri en fjórir keppendur komu jafnir í mark með 5,5 vinning af sjö mögulegum. Ásamt Gunnari voru það Benedikt Briem, ...
Lesa meira »