Hér eru allar fréttir af barna- og unglingastarfi TR:
Magnús Hjaltason sigurvegari fyrsta móts Bikarsyrpunnar
Magnús Hjaltason úr Fjölni hafði sigur í fyrsta móti Bikarsyrpunnar sem fram fór um nýliðna helgi. Magnús, sem hefur frá upphafi Bikarsyrpunnar verið þar tíður gestur, hlaut 5,5 vinning úr skákunum sjö og fór taplaus í gegnum mótið. Næstir í mark með 5 vinninga komu TR-ingurinn Adam Omarsson og Gunnar Erik Guðmundsson úr skákdeild Breiðbliks, en Adam var hærri á ...
Lesa meira »