Hér eru allar fréttir af barna- og unglingastarfi TR:
Laugardagsmót barna flesta laugardaga á vorönn kl.14-16
Laugardagsmót barna verða haldin í skáksal Taflfélags Reykjavíkur nær alla laugardaga á vorönn klukkan 14:00 – 16:00. Tefldar verða 7 umferðir með umhugsunartímanum 5+3. Laugardagsmótin eru hugsuð fyrir stráka og stelpur á grunnskólaaldri, sem og elstu börn leikskóla, og er börnum frá öðrum taflfélögum velkomið að slást í hópinn og tefla með. Laugardagsmótin verða reiknuð til hraðskákstiga. Enginn aðgangseyrir er ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins