Atskákmót öðlinga, 40 ára og eldri, hefst í dag í félagsheimili T.R. Faxafeni 12 kl. 19:30. Tefldar verða 9 umferðir eftir svissneska kerfinu, þrjár skákir á kvöldi með umhugsunartímanum 25 mínútum á skák. Mótinu er svo framhaldið miðvikudagana 25. nóv og 2. des á sama tíma. Veitt eru verðlaun fyrir þrjú efstu sætin. Heitt á könnunni!! Þátttökugjald er kr. 1.500 ...
Lesa meira »Author Archives: Þórir
Páll Andrason Íslandsmeistari drengja
Páll Andrason sigraði á dögunum Örn Leó Jóhannsson 2-0 í einvígi þeirra um Íslandsmeistaratitil drengja en þeir höfðu fyrr orðið efstir og jafnir á sjálfu Íslandsmótinu. Páll er því Íslandsmeistari drengja árið 2009. Stjórn T.R. óskar Páli innilega til hamingju með titilinn!
Lesa meira »Lögmannssonurinn sigraði á fimmtudagsmóti
Níunda fimmtudagsmót vetrarins fór fram í TR í gær. Að venju voru tefldar sjö umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Mótið hefst kl. 19:30 og lýkur yfirleitt um eða fyrir 21:30. Helgi Brynjarsson hafði sigur að þessu sinni eftir harða baráttu við Stefán Þór Sigurjónsson og Jón Úlfljótsson. 1 Helgi Brynjarsson 6 2-3 Stefán Þór Sigurjónsson 5 Jón Úlfljótsson 5 ...
Lesa meira »Fimmtudagsmót í kvöld
Að venju fer fram fimmtudagsmót T.R. í kvöld kl. 19.30. Tefldar verða 7 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni að Faxafeni 12, og opnar húsið kl. 19.10. Glæsilegur verðlaunapeningur er í boði fyrir sigurvegarann. Mótin eru öllum opin og er aðgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára ...
Lesa meira »Barna- og unglingameistaramót T.R. fer fram nk. sunnudag
Barna- og unglingameistaramót T.R sem og Stúlknameistaramót Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 15. nóvember í Skákhöllinni Faxafeni 12. Taflið hefst kl.14. Tefldar verða 7 umferðir eftir Monrad-kerfi með umhugsunartímanum 15 mín. á skák. Teflt verður í einum flokki. Verðlaun verða veitt fyrir þrjú efstu sætin í mótinu og þar fyrir utan hlýtur efsti T.R.-ingurinn titilinn Unglingameistari T.R. 2009. Þá verða veitt verðlaun fyrir þrjár efstu ...
Lesa meira »Pistlar 8. og 9. laugardagsæfingar vetrarins
Pistla síðustu tveggja laugardagsæfinga má nú nálgast hér. Þar var m.a. farið í það hvernig megi komast hjá því að patta andstæðinginn.
Lesa meira »Páll Andrason í 6.-8. sæti á Unglingameistaramótinu
Páll Andrason (1573) er einn af virkustu skákmönnum landsins en TR-ingurinn ungi tekur nánast þátt í öllum mótum sem haldin eru og er það mjög vel gert af hans hálfu. Nú um helgina hafnaði hann í 6.-8. sæti af 29 á Unglingameistaramóti Íslands sem fram fór í félagsheimili Taflfélagsins Hellis. Páll hlaut 4,5 vinning úr sjö skákum en teflt var ...
Lesa meira »Magnús Sigurjónsson sigraði á fimmtudagsmóti
Áttunda fimmtudagsmót vetrarins fór fram í TR í gær. Að venju voru tefldar sjö umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma. Magnús Sigurjónsson leyfði aðeins eitt jafntefli og vann nokkuð örugglega. Bókakynning og –sala Sigurbjarnar Björnssonar fór fram á ný á sama tíma og fjárfestu sumir í fleiri en einni og fleiri en tveimur bókum þar. 1 Magnús Sigurjónsson 6.5 2-3 ...
Lesa meira »Fimmtudagsmót í kvöld
Að venju fer fram fimmtudagsmót T.R. í kvöld kl. 19.30. Tefldar verða 7 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni að Faxafeni 12, og opnar húsið kl. 19.10. Glæsilegur verðlaunapeningur er í boði fyrir sigurvegarann. Mótin eru öllum opin og er aðgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára ...
Lesa meira »Stefán Þór sigraði örugglega á fimmtudagsmóti í TR
Sjöunda fimmtudagsmót vetrarins fór fram í TR í fyrradag. Að venju voru tefldar sjö umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma. Stefán Þór Sigurjónsson sýndi enga miskunn og var búinn að tryggja sér sigur fyrir síðustu umferð. Bókakynning Sigurbjarnar Björnssonar fór fram á sama tíma og komust þar færri að en vildu. Úrslit: 1 Stefán Þór Sigurjónsson 7 2-3 ...
Lesa meira »Fimmtudagsmót í kvöld
Að venju fer fram fimmtudagsmót T.R. í kvöld kl. 19.30. Tefldar verða 7 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni að Faxafeni 12, og opnar húsið kl. 19.10. Glæsilegur verðlaunapeningur er í boði fyrir sigurvegarann. Mótin eru öllum opin og er aðgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára ...
Lesa meira »Pistill 7. laugardagsæfingar vetrarins
Pistill 7. æfingar vetrarins er nú aðgengilegur hér en sem fyrr var langt í frá að nokkru einasta barni leiddist enda var nóg um að vera!
Lesa meira »Glæsilegur árangur TR-drengja á Íslandsmóti unglinga
Páll Andrason (1550) og Örn Leó Jóhannsson (1728), báðir úr Taflfélagi Reykjavíkur, urðu efstir og jafnir með 7 vinninga á Íslandsmóti unglinga 15 ára og yngri sem lauk síðastliðinn sunnudag. Þeir munu því heyja einvígi um titilinn síðar. Páll og Örn fylgja þar með eftir góðum árangri á nýafstöðnu Haustmóti þar sem Páll varð þriðji í c-flokki og Örn sigraði ...
Lesa meira »Ríkharður Sveinsson sigraði á fimmtudagsmóti
Sjötta fimmtudagsmót vetrarins fór fram í TR í kvöld. Að venju voru tefldar sjö umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma. Ríkharður Sveinsson tapaði ekki skák og sigraði eftir harða baráttu við Dag Andra Friðgeirsson og Elsu Maríu Kristínardóttur. 1 Ríkharður Sveinsson 6.5 2 Dagur Andri Friðgeirsson 6 3 Elsa María Kristínardóttir 5.5 4-7 Sigurjón Haraldsson 4 Unnar Bachmann 4 ...
Lesa meira »Fimmtudagsmót í kvöld
Að venju fer fram fimmtudagsmót T.R. í kvöld kl. 19.30. Tefldar verða 7 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni að Faxafeni 12, og opnar húsið kl. 19.10. Glæsilegur verðlaunapeningur er í boði fyrir sigurvegarann. Mótin eru öllum opin og er aðgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára ...
Lesa meira »Torfi Leósson hraðskákmeistari T.R. 2009
Síðastliðinn sunnudag fór fram Hraðskákmót Taflfélags Reykjavíkur sem er haldið ár hvert í kjölfar Haustmótsins. Jafnframt fór fram verðlaunaafhending fyrir umrætt Haustmót. Metþátttaka var að þessu sinni en 49 keppendur tóku þátt. Tefldar voru 2×7 umferðir með 5 mínútna umhugsunartíma og fóru leikar þannig að Hjörvar Steinn Grétarsson sigraði með 12 vinninga og fylgdi þar með eftir sigri sínum í ...
Lesa meira »Pistill 6. laugardagsæfingar vetrarins
Pistill 6. laugardagsæfingar vetrarins er nú aðgengilegur hér. Einnig má sjá alla pistla vetrarins hér hægra megin á síðunni.
Lesa meira »Skákir Haustmótsins 2009
Skákir a, b og c flokks eru nú aðgengilegar á heimasíðu T.R. Smellið hér.
Lesa meira »Elsa María sigraði á fimmtudagsmóti
Fimmta fimmtudagsmót vetrarins fór fram í TR í gær. Að venju voru tefldar sjö umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma. Elsa María Kristínardóttir tapaði ekki skák og sigraði eftir harða baráttu við Stefán Þór Sigurjónsson. 1 Elsa María Kristínardóttir 6.5 2 Stefán Þór Sigurjónsson 6 3-4 Örn Leó Jóhannsson 5 Unnar Bachmann 5 5-8 Gunnar Örn Haraldsson 4 Páll ...
Lesa meira »Hraðskákmót T.R. 2009
Hraðskákmót Taflfélags Reykjavíkur verður haldið í húsnæði félagsins að Faxafeni 12 sunnudaginn 18.október kl. 14:00 Tefldar verða 2×7 umferðir eftir Swiss Perfect kerfi. Umhugsunartími 5 mín á skák. Þátttökugjald kr 500 fyrir 16 ára og eldri, en frítt fyrir 15 ára og yngri. Þrenn verðlaun verða i boði. Að loknu hraðskákmótinu fer fram verðlaunaafhending fyrir nýafstaðið Haustmót.
Lesa meira »