KORNAX mótinu 2011 – Skákþingi Reykjavíkur lauk í gær þegar níunda og síðasta umferðin var tefld í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur. Mikil spenna var fyrir lokaumferðina því alþjóðlegi meistarinn, Björn Þorfinnsson (2430) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2460), sigurvegari síðustu tveggja ára, voru efstir og jafnir með 7 vinninga. Næstur þeim kom Fide meistarinn, Sigurbjörn Björnsson (2335) með 6,5 vinning en Hrafn ...
Lesa meira »Author Archives: Þórir
Örn Leó sigraði á fimmtudagsmóti
Þrátt fyrir spennandi handboltaleik við Norðmenn í HM komu 12 keppendur á fimmtudagsmót gærkvöldsins. Örn Leó Jóhannsson stóð uppi sem sigurvegari með 6 vinn. af 7.Hann tapaði einni skák, fyrir Birki Karli, sem lenti í 3. sæti með 4,5 vinn. Í 2. sæti var hinn ungi og efnilegi Vignir Vatnar með 5,5 vinninga. Úrslit: 1. Örn Leó Jóhannsson 6 2. ...
Lesa meira »Björn vann Hjörvar og leiðir og á KORNAX mótinu
Alþjóðlegi meistarinn, Björn Þorfinnsson, stöðvaði loks sigurgöngu Hjörvars Steins Grétarssonar þegar hann sigraði í viðureign þeirra í fimmtu umferð KORNAX mótsins, sem fram fór í gærkveldi. Björn er þar með fyrsti Íslendingurinn sem leggur Hjörvar í kappskákmóti síðan í janúar 2010. Síðastur til að gera það var Ingvar Þór Jóhannesson, einmitt á KORNAX mótinu 2010. Skák Hjörvars og Björns ...
Lesa meira »Fimmtudagsmót í kvöld
Fimmtudagsmót T.R. fer að venju fram í kvöld og hefst kl. 19.30. Tefldar verða 7 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni að Faxafeni 12, og opnar húsið kl. 19.10. Glæsilegur verðlaunapeningur er í boði fyrir sigurvegarann. Mótin eru öllum opin og er aðgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir ...
Lesa meira »KORNAX mótið: Hjörvar á kunnuglegum slóðum
Þegar fjórum umferðum er lokið á KORNAX mótinum er staðan á toppnum orðin hefðbundin; Hjörvar Steinn Grétarsson (2460) er einn í efsta sæti með fullt hús vinninga. Fimm skákmenn koma næstir með 3,5 vinning; Sigurbjörn Björnsson (2335), Hrafn Loftsson (2209), Björn Þorfinnsson (2430), Sverrir Þorgeirsson (2330) og Ingvar Þór Jóhannesson (2350). Hjörvar sigraði Júlíus L. Friðjónsson (2195) örugglega í ...
Lesa meira »Birkir Karl Sigurðsson sigraði á fimmtudagsmóti
Birkir Karl Sigurðsson var eini taplausi keppandinn á fyrsta fimmtudagsmótinu á nýju ári. Fyrir síðustu umferð hafði hann þó gert þrjú jafntefli og Vignir Vatnar Stefánsson sem hefur verið meðal efstu manna síðustu mót, var efstur fyrir lokaumferðina. Birkir hafði þó betur í innbyrðis viðureign þeirra tveggja í síðustu umferð og varð hærri á stigum en Kristján Örn Elíasson sem ...
Lesa meira »Grímur sigraði Lenku í 2. umferð KORNAX mótsins
Líkt og í fyrstu umferð urðu mjög óvænt úrslit í annarri umferð KORNAX mótsins sem fram fór í gær. TR-ingurinn, Grímur Björn Kristinsson (1995), gerði sér lítið fyrir og lagði stórmeistarann, Lenku Ptacnikovu (2317), með svörtu mönnunum. Grímur, sem tefldi á sínu fyrsta kappskákmóti þegar hann sigraði með yfirburðum í opna flokki Haustmóts T.R. síðastliðið haust, hafði í fullu tré ...
Lesa meira »Fimmtudagsmót í kvöld
Fimmtudagsmót T.R. fer að venju fram í kvöld og hefst kl. 19.30. Tefldar verða 7 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni að Faxafeni 12, og opnar húsið kl. 19.10. Glæsilegur verðlaunapeningur er í boði fyrir sigurvegarann. Mótin eru öllum opin og er aðgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir ...
Lesa meira »KORNAX mótið 2011 – Skákþing Reykjavíkur hafið
80. Skákþing Reykjavíkur hófst í gær þegar Sigurlaug R. Friðþjófsdóttir, formaður T.R., setti mótið og Eva Einarsdóttir, formaður ÍTR, lék fyrsta leiknum í skák Hjörvars Steins Grétarssonar og Atla Jóhanns Leóssonar í Skákhöll Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12. KORNAX er stærsti styrktaraðili mótsins annað árið í röð og á stóran þátt í að gera mótið eins veglegt og raun ber ...
Lesa meira »KORNAX mótið 2011 – Skákþing Reykjavíkur hefst á sunnudag
KORNAX mótið 2011 – Skákþing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 9. janúar kl. 14. Tefldar verða 9 umferðir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1½ klst. á alla skákina auk 30 sek. á leik. Umferðir fara fram á miðvikudögum og föstudögum kl. 19.30 og á sunnudögum kl. 14. Teflt er í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12. Verðlaun: 1. sæti kr. ...
Lesa meira »KORNAX mótið 2011 – Skákþing Reykjavíkur hefst 9. janúar
KORNAX mótið 2011 – Skákþing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 9. janúar kl. 14. Tefldar verða 9 umferðir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1½ klst. á alla skákina auk 30 sek. á leik. Umferðir fara fram á miðvikudögum og föstudögum kl. 19.30 og á sunnudögum kl. 14. Teflt er í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12. Verðlaun: 1. sæti kr. ...
Lesa meira »Jóhann jólasveinn T.R.
Jólahraðskákmót Taflfélags Reykjavíkur fór fram í kvöld. Tefldar voru 9 umferðir eftir svissnesku kerfi og var umhugsunartíminn 5 mín. á skák. Jóhann Ingvason var útnefndur Jólasveinn T.R. 2010 en hann hlaut 8 vinninga í 9 skákum. Þátttakendur voru 24. Úrslit: 1 Jóhann Ingvason, 8 36.0 2 Birkir Karl Sigurðsson, 7 36.0 3 Örn Stefánsson, 6 36.5 4-8 Jón Úlfljótssson, 5.5 ...
Lesa meira »Jólahraðskákmót TR fer fram í kvöld
Jólahraðskákmót Taflfélags Reykjavíkur verður haldið miðvikudaginn 29. desember kl. 19.30. Tefldar verða 9 umferðir með 5 mínútna umhugsunartíma. Mótið fer fram í húsnæði T.R. að Faxafeni 12. Þátttökugjald er kr. 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri.
Lesa meira »KORNAX mótið 2011 – Skákþing Reykjavíkur hefst 9. janúar
KORNAX mótið 2011 – Skákþing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 9. janúar kl. 14. Tefldar verða 9 umferðir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1½ klst. á alla skákina auk 30 sek. á leik. Umferðir fara fram á miðvikudögum og föstudögum kl. 19.30 og á sunnudögum kl. 14. Teflt er í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12. Verðlaun: 1. sæti kr. ...
Lesa meira »Jólakveðjur
Taflfélag Reykjavíkur óskar skákiðkendum nær og fjær sem og styrktaraðilum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári og þakkar stuðninginn á árinu sem er að líða.
Lesa meira »Jón Úlfljótsson sigraði á síðasta fimmtudagsmóti ársins
Þátttakendur voru 26 á síðastliðnu fimmtudagsmóti T.R. og var mótið vel skipað að vanda. Fyrir síðustu umferð voru Jón Úlfljótsson og Ögmundur Kristinsson efstir og jafnir með 5 vinninga og Birkir Karl Sigurðsson var hálfum vinningi á eftir þeim. Í síðustu umferð vann svo Birkir Karl Ögmund, meðan að Jón gerði jafntefli við hinn unga og efnilega Óliver Jóhannesson. Það þurfti því stigaútreikning til, til ...
Lesa meira »Fimmtudagsmót í kvöld
Fimmtudagsmót T.R. fer að venju fram í kvöld og hefst kl. 19.30. Tefldar verða 7 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni að Faxafeni 12, og opnar húsið kl. 19.10. Glæsilegur verðlaunapeningur er í boði fyrir sigurvegarann. Mótin eru öllum opin og er aðgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir ...
Lesa meira »KORNAX mótið 2011 – Skákþing Reykjavíkur hefst 9. janúar
KORNAX mótið 2011 – Skákþing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 9. janúar kl. 14. Tefldar verða 9 umferðir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1½ klst. á alla skákina auk 30 sek. á leik. Umferðir fara fram á miðvikudögum og föstudögum kl. 19.30 og á sunnudögum kl. 14. Teflt er í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12. Verðlaun: 1. sæti kr. ...
Lesa meira »Varaformaðurinn sigraði á fimmtudagsmóti
Eiríkur K. Björnsson kom, sá og sigraði á fimmtudagsmóti í gær og varð þar með fyrstur til að ná fullu húsi á fimmtudagsmótum vetrarins. Eiríkur hefur oft komið og séð en ekki sigrað á fimmtudagsmótum í haust, enda haft skákstjórn með höndum á þeim flestum. Í samtali sagðist Eiríkur fyrst og fremst þakka góðum undirbúningi svo öruggan sigur. Enn og ...
Lesa meira »Belgrade Trophy, Obrenovac. 1, pistill
Obrenovac 2010 1. hluti. Já, ég er íhaldssamur. Í nóvember 2010 fór undirritaður á meistaramót Belgrað (Beograd Trofej) sjötta árið í röð. Þetta er auðvitað bilun, en dr. Stjáni Guðmundz veitti mér vottorð fyrir skáklegum undarlegheitum, svo ég er ósakhæfur í þessu máli. Mig dauðlangaði auðvitað að fara á mótið, en lengi leit út fyrir að slíkt myndi ekki gerast ...
Lesa meira »