Fyrir lokaumferðina á síðastliðnu fimmtudagsmóti voru einir fimm í þéttum hóp og áttu næstum allir möguleika á sigri. Að lokum stóð Jón Úlfljótsson uppi sem sigurvegari með jafn marga vinninga og Stefán Þór Sigurjónsson en hálfu stigi meira! Þau Elsa María, Sigurjón og Vignir Vatnar voru í næstu sætum en öll höfðu þau verið við toppinn allan seinni hluta mótsins. ...
Lesa meira »Author Archives: Þórir
Öðlingamótið í fullum gangi
Árlega stendur T.R. fyrir skemmtilegu móti sem einungis er ætlað þeim sem náð hafa fjörutíu ára aldri. Yngra fólki er ekki hleypt að í þessi mót og hafa slíkar tilraunir jafnvel komist nálægt því að valda uppnámi á meðal þeirra sem eldri eru og vilja halda fast í 40+ hefðina. Fyrirkomulag mótisins er einkar hentugt, sjö umferðir og aðeins teflt ...
Lesa meira »Aftur sigrar Magnús á fimmtudagsmóti
Magnús Sigurjónsson sigraði í annað sinn í röð á síðastliðnu fimmtudagsmóti. Í þetta sinn fékk hann þó meiri keppni m.a. frá Kristjáni Erni Elíassyni sem var efstur eftir 5. umferð. Þá urðu snögg umskipti; Kristján tapaði í tveimur síðustu en Magnús vann báðar og þar með mótið. Þetta gerði líka tveimur efnilegum skákmönnum kleift að skjótast upp fyrir Kristján og ...
Lesa meira »Magnús Sigurjónsson öruggur sigurvegari á fimmtudagsmóti
Magnús Sigurjónsson sigraði á síðastliðnu fimmtudagsmóti í TR með fullu húsi og einum og hálfum vinningi fyrir ofan næsta mann. Glæsilegu Reykjavíkurskákmóti lauk í gær og vantaði að vonum ýmsar fastahetjur fimmtudagsmótanna sem voru með þar. Aftur á móti mætti sprækur hópur úr Laugalækjaskóla til að hita upp fyrir Íslandsmót grunnskólasveita sem verður einmitt í Faxafeninu um helgina. Mikið um ...
Lesa meira »Skákmót öðlinga hefst 23. mars
Skákmót öðlinga 40 ára og eldri hefst miðvikudaginn 23. mars kl. 19.30 í félagsheimili T.R. að Faxafeni 12. Tefldar verða 7 umferðir eftir svissneska-kerfinu og er umhugsunartíminn 90 mínútur á alla skákina + 30 sekúndna viðbótartími á hvern leik. Núverandi öðlingameistari er Bragi Halldórsson. Dagskrá: 1. umferð miðvikudag 23. mars kl. 19.30 2. umferð miðvikudag 30. mars kl. 19.30 ...
Lesa meira »Esla María öruggur sigurvegari á fimmtudagsmóti
Vegna Reykjavíkurskákmótsins voru þátttakendur á fimmtudagsmótinu 10. mars færri en venjulega eða aðeins 8. En Elsa María Kristínardóttir, sem teflir í Reykjavíkurskákmótinu, kom við í Faxafeninu á heimleið eftir skákina í Ráðhúsinu, tók þátt í fimmtudagsmótinu og gerði sér lítið fyrir og fékk 7 vinn. af 7 mögul. Hún var búin að tryggja sér sigurinn fyrir síðustu umferðina. Lokastaðan: ...
Lesa meira »Fimmtudagsmót í kvöld
Fimmtudagsmót T.R. fer að venju fram í kvöld og hefst kl. 19.30. Tefldar verða 7 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni að Faxafeni 12, og opnar húsið kl. 19.10. Glæsilegur verðlaunapeningur er í boði fyrir sigurvegarann. Mótin eru öllum opin og er aðgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir ...
Lesa meira »Pistill um seinni hluta Íslandsmóts skákfélaga
Þórir Benediktsson hefur tekið saman gengi félagsins í seinni hluta Íslandsmóts skákfélaga sem fram fór síðastliðna helgi. Pistilinn má lesa hér.
Lesa meira »Laugardagsæfingarnar í fullum gangi
Laugardagsæfingar Taflfélags Reykjavíkur eru ætlaðar börnum upp að 12-13 ára aldri og fara fram alla laugardaga yfir vetrartímann klukkan 14. Teflt er í húsakynnum félagsins að Faxafeni 12 og er aðgangur ókeypis fyrir alla, hvort sem þeir eru í félaginu eða ekki. Yngstu börnin eru 5-6 ára og ef manngangurinn er ekki alveg kominn á hreint eru þau samt velkomin ...
Lesa meira »Torfi aftur siguvegari á fimmtudagsmóti
Torfi Leósson sigraði enn á síðastliðnu fimmtudagsmóti og var það þá þriðji sigur hans á árinu. Að þessu sinni sá Torfi líka um skákstjórn. Nokkuð öruggur í öðru sætinu varð síðan Jón Úlfjótsson. Lokastaðan í gærkvöldi varð: 1 Torfi Leósson 7,0 2 Jón Úlfljótsson 5,5 3 Elsa María Kristínardóttir 4,5 4 Svanberg Már Pálsson 4,5 5 ...
Lesa meira »Fimmtudagsmót í kvöld
Fimmtudagsmót T.R. fer að venju fram í kvöld og hefst kl. 19.30. Tefldar verða 7 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni að Faxafeni 12, og opnar húsið kl. 19.10. Glæsilegur verðlaunapeningur er í boði fyrir sigurvegarann. Mótin eru öllum opin og er aðgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir ...
Lesa meira »Torfi Leósson sigraði á fimmtudagsmóti
Torfi Leósson sigraði á síðastliðnu fimmtudagsmóti, öðru sinni á árinu. Af 17 öðrum keppendum var það bara Kristján Örn Elíasson sem ógnaði eitthvað stöðu Torfa. Kristján tapaði innbyrðis viðureign þeirra í 3. umferð en átti möguleika á fyrsta sætinu eftir jafntefli Torfa og Kamalakanta Nieves frá Púertó Ríkó. Báðir unnu þó í síðustu umferð og þannig varð Torfi vinningi undan. ...
Lesa meira »Daði Ómarsson sigurvegari á fimmtudagsmóti
Daði Ómarsson sigraði með fullu húsi á síðastliðnu fimmtudagsmóti. Að öðru leyti var baráttan hörð um næstu sæti en þar urðu þeir Eiríkur (Kolbeinn þ.e.a.s.) og Birkir Karl hlutskarpastir eftir harða baráttu við Elsu Maríu, Jón og Eirík Örn. Skákstjóri var Eiríkur K. Björnsson. Lokastaðan í gærkvöldi varð: 1 Daði Ómarsson 7 2 Eiríkur K. Björnsson 6 3 Birkir Karl Sigurðsson ...
Lesa meira »MR Íslandsmeistari framhaldsskólasveita
Laugardaginn 12. febrúar fór fram Íslandsmót framhaldsskólasveita í skák. Sveit Menntaskólans í Reykjavík bar sigur úr býtum og hlýtur því rétt á að tefla fyrir Íslands hönd á Norðurlandamóti framhaldsskólasveita sem fram fer síðar á árinu. Þetta er þriðja árið í röð sem M.R. verður Íslandsmeistari framhaldskólasveita og er sveitin Norðurlandameistari frá 2009 og 2010! Glæsilegur árangur. Mótshaldari var að ...
Lesa meira »Eiríkur Örn sigraði á fimmtudagsmóti
Eiríkur Örn Brynjarsson varð hlutskarpastur á síðastliðnu fimmtudagsmóti, með fimm sigra og tvö jafntefli, og var jafnframt eini taplausi keppandinn. Elsa María leiddi mótið lengi vel, en hún tapaði einungis fyrir Eiríki. Hún fékk einnig 6 vinninga, en var lægri á stigum. Í þriðja sæti var svo Jón Úlfljótsson með 5 vinninga. Þátttakendur voru 21 á þessu hvassviðrasama kvöldi. En eins og ...
Lesa meira »Fimmtudagsmót í kvöld
Fimmtudagsmót T.R. fer að venju fram í kvöld og hefst kl. 19.30. Tefldar verða 7 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni að Faxafeni 12, og opnar húsið kl. 19.10. Glæsilegur verðlaunapeningur er í boði fyrir sigurvegarann. Mótin eru öllum opin og er aðgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir ...
Lesa meira »Guðmundur K. Lee sigraði á fimmtudagsmóti
Baráttan var afar jöfn á fimmtudagsmóti hjá Taflfélagi Reykjavíkur í gærkvöldi en fyrir síðustu umferð áttu fimm möguleika á að ná efsta sætinu. Að lokum urðu fjórir efstir og jafnir með fjóra vinninga en Guðmundur K. Lee, sem hefur verið á mikilli siglingu undanfarið, varð efstur á stigum. Fimmtudagsmót eru öll fimmtudagskvöld í skákhöll TR að Faxafeni 12. Þau hefjast ...
Lesa meira »Hjörvar Steinn Hraðskákmeistari Reykjavíkur
Hjörvar Steinn Grétarsson, Hraðskákmeistari Reykjavíkur 2011, og Björn Þorfinnsson, Skákmeistari Reykjavíkur 2011. Hjörvar Steinn Grétarsson sigraði á Hraðskákmóti Reykjavíkur sem fór fram síðastliðinn sunnudag í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni12. Hjörvar, sem hlaut 12 vinninga í 14 skákum (tefldar voru 2×7 umferðir), er því Hraðskákmeistari Reykjavíkur 2011. Þetta er í annað sinn sem Hjörvar hreppir titilinn en hann vann einnig ...
Lesa meira »Torfi Leósson sigraði á fimmtudagsmóti
Torfi Leósson, ferskur úr fjallgöngum í Nepal, sigraði örugglega á fimmtudagsmótinu 27. janúar sl. Aðrir keppendur voru duglegir að reita fjaðrirnar hver af öðrum , þannig að Torfi var að lokum eini taplausi keppandinn og búinn að tryggja sigurinn fyrir síðustu umferð. Lokastaðan varð: 1 Torfi Leósson 6 2 Eiríkur K. Björnsson 5 3-4 Örn Leó Jóhannsson 4.5 Birkir ...
Lesa meira »Hraðskákmót Reykjavíkur fer fram á morgun sunnudag
Hraðskákmót Reykjavíkur verður haldið í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur Faxafeni 12 sunnudaginn 30. janúar kl. 14. Tefldar verða 2×7 umferðir eftir Sviss Perfect kerfi. Umhugsunartími verður 5 mínútur á skák. Þátttökugjald er kr 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt fyrir 15 ára og yngri. Þrenn verðlaun í boði. Eftir Hraðskákmótið fer fram verðlaunaafhending fyrir KORNAX mótið ...
Lesa meira »