Author Archives: Þórir

Páll Agnar sigurvegari á Jólahraðskákmóti TR

IMG_9026

Í sannkölluðu hátíðarskapi lögðu tæplega 50 manns leið sína í Faxafenið í gærkveld til að leiða saman hesta sína í Jólahraðskákmóti TR og að öllum líkindum er um að ræða fjölmennasta jólamótið í áraraðir. Tefldar voru níu umferðir með tímamörkunum 4 +2 en nokkur umræða hefur verið í gangi um hvaða tímamörk skuli almennt stuðst við í hraðskákmótum félaganna. Þykir ...

Lesa meira »

Skákþing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 8. janúar

IMG_7885

Skákþing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 8. janúar kl. 13. Tefldar verða níu umferðir eftir svissnesku kerfi. Tímamörk eru 90 mínútur og bætast við 15 mínútur eftir 40 leiki. 30 sekúndur bætast við eftir hvern leik alla skákina. Teflt er í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12. Keppendur geta tekið tvær yfirsetur (bye) í umferðum 1-6. Leggja skal inn ósk um yfirsetu ...

Lesa meira »

Haraldur sigurvegari U-2000 mótsins

IMG_9021

Hinn reynslumikli Haraldur Baldursson (1957) sigraði á U-2000 móti Taflfélags Reykjavíkur sem lauk síðastliðið miðvikudagskvöld. Haraldur hlaut 6,5 vinning í skákunum sjö, hálfum vinningi meira en Dawid Kolka (1907) sem varð annar. Þriðji með 5,5 vinning varð Hilmar Þorsteinsson (1800). Þetta er annað árið í röð sem Haraldur sigrar á U-2000 mótinu en þar að auki vann hann eitt af ...

Lesa meira »

Haraldur efstur fyrir lokaumferð U-2000 mótsins

IMG_8794

Það var hart barist í sjöttu og næstsíðustu umferð U-2000 móts TR síðastliðið miðvikudagskvöld og nokkuð var um sigra þeirra stigalægri gegn þeim stigahærri. Á efsta borði gerðu Dawid Kolka (1907) og Hilmar Þorsteinsson (1800) jafntefli en við hlið þeirra sigraði Haraldur Baldursson (1957) Veroniku Steinunni Magnúsdóttur (1778) og skaust þar með einn í efsta sætið með 5,5 vinning. Dawid ...

Lesa meira »

Þriðja mót Bikarsyrpunnar ásamt Bikarmóti stúlkna fer fram helgina 2.-4. desember

IMG_8798

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað þriðja árið í röð. Mót syrpunnar í vetur verða fimm talsins og hefur umferðum hvers móts verið fjölgað í sjö. Þriðja mót Bikarsyrpunnar hefst föstudaginn 2. desember og stendur til sunnudagsins 4. desember. Tefldar eru 7 umferðir eftir svissnesku kerfi. Tímamörk eru 30 mínútur + ...

Lesa meira »

Haraldur og Dawid enn í forystu á U-2000 mótinu

IMG_8951

Jafnteflunum rigndi niður í fimmtu umferð U-2000 mótsins sem fór fram síðastliðið miðvikudagskvöld. Alls lauk ellefu viðureignum af 22 með skiptum hlut og var þar á meðal orrusta efstu manna mótsins, þeirra Haraldar Baldurssonar (1957) og Dawid Kolka (1907), og eru þeir enn efstir með 4,5 vinning hvor. Kjartan Ingvarsson (1822) sigraði Friðgeir Hólm (1739) í snarpri skák og þá ...

Lesa meira »

Þriðja mót Bikarsyrpunnar ásamt Bikarmóti stúlkna fer fram helgina 2.-4. desember

IMG_8798

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað þriðja árið í röð. Mót syrpunnar í vetur verða fimm talsins og hefur umferðum hvers móts verið fjölgað í sjö. Þriðja mót Bikarsyrpunnar hefst föstudaginn 2. desember og stendur til sunnudagsins 4. desember. Tefldar eru 7 umferðir eftir svissnesku kerfi. Tímamörk eru 30 mínútur + ...

Lesa meira »

TR öruggur sigurvegari á Íslandsmóti unglingasveita

IMG_8942

Í dag fór fram Íslandsmót unglingasveita. Taflfélag Reykjavíkur sendi til leiks fríðan hóp 34 barna og unglinga sem skipuðu 7 sveitir. Þessi þátttaka er í takt við það sem hefur verið í gangi undanfarin ár hjá félaginu, en TR hefur undanfarið sent til leiks lang flest lið allra félaga og sem dæmi má nefna að ekkert annað félag sendi til ...

Lesa meira »

Haraldur og Dawid efstir á U-2000 mótinu

IMG_8842

Haraldur Baldursson (1957) og Dawid Kolka (1907) eru efstir og jafnir með fullt hús vinninga að loknum fjórum umferðum í U-2000 mótinu. Í fjórðu umferð lagði Haraldur Kjartan Ingvarsson (1822) en Dawid hafði betur gegn Jon Olav Fivelstad (1918). Hinn eitilharði Friðgeir Hólm (1739) kemur næstur með 3,5 vinning en hann hafði betur gegn Kristjáni Geirssyni (1610) í snarpri viðureign. ...

Lesa meira »

Barna- og unglingameistaramót TR fer fram á sunnudag

B_og_ungl_meistaramot_TR_2015-23

Barna- og unglingameistaramót sem og Stúlknameistaramót Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 13. nóvember í félagsheimili T.R. Faxafeni 12. Taflið hefst kl.14. Tefldar verða 7 umferðir eftir Monrad-kerfi með umhugsunartímanum 15 mín. á skák. Teflt verður í tveimur flokkum: opnum flokki og stúlknaflokki. Verðlaun verða veitt fyrir þrjú efstu sætin í opna flokknum og þar fyrir utan hlýtur efsti T.R.-ingurinn titilinn Unglingameistari ...

Lesa meira »

Benedikt Briem sigraði á gríðar spennandi Bikarsyrpumóti

IMG_8815

Vel skipað og fjölmennt annað mót Bikarsyrpu TR fór fram um helgina og má með sanni segja að spennan hafi náð hámarki í lokaumferðinni því úrslit réðust ekki fyrr en að síðustu skákum lauk. Fyrir sjöundu og síðustu umferð var Benedikt Briem efstur með 5,5 vinning en næst með 4,5 vinning komu Stefán Orri Davíðsson, Örn Alexandersson, Magnús Hjaltason og ...

Lesa meira »

Geggjað stuð á öðru móti Bikarsyrpunnar

IMG_8796

Annað mótið af fimm í Bikarsyrpu TR stendur nú yfir en auk þess fer fram Bikarmót stúlkna sem er nýtt af nálinni og haldið með Bikarsyrpunni. Alls eru keppendur 34 talsins; 29 í sjálfri Bikarsyrpunni þar sem tefldar eru sjö umferðir og 5 í hinu nýja Bikarmóti stúlkna þar sem allir tefla við alla. Allir eru krakkarnir til mikillar fyrirmyndar ...

Lesa meira »

Spennandi önnur umferð í U-2000 mótinu

IMG_8793

Harðfiskur og símagambítur var meðal þess sem kom við sögu í rafmagnaðri annari umferð U-2000 mótsins sem fór fram á miðvikudagskvöld. Dýrðarinnar ilmur frá veigum þeim er á boðstólum voru í Birnu-kaffi steig innum skynfæri þeirra ríflega fjörutíu skáksála sem stigu inn í Skákhöllina úr hinu dimma myrkri hins íslenska veturs. Á fyrsta borði stýrði Haraldur Baldursson (1957) svörtu mönnunum ...

Lesa meira »

Barna- og unglingameistaramót TR fer fram sunnudaginn 13. nóvember

B_og_ungl_meistaramot_TR_2015-23

Barna- og unglingameistaramót sem og Stúlknameistaramót Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 13. nóvember í félagsheimili T.R. Faxafeni 12. Taflið hefst kl.14. Tefldar verða 7 umferðir eftir Monrad-kerfi með umhugsunartímanum 15 mín. á skák. Teflt verður í tveimur flokkum: opnum flokki og stúlknaflokki. Verðlaun verða veitt fyrir þrjú efstu sætin í opna flokknum og þar fyrir utan hlýtur efsti T.R.-ingurinn titilinn Unglingameistari ...

Lesa meira »

Annað mót Bikarsyrpunnar hefst á föstudag – Bikarmót stúlkna haldið samhliða

IMG_7684

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað þriðja árið í röð. Mót syrpunnar í vetur verða fimm talsins og hefur umferðum hvers móts verið fjölgað í sjö. Annað mót Bikarsyrpunnar hefst föstudaginn 4. nóvember og stendur til sunnudagsins 6. nóvember. Tefldar eru 7 umferðir eftir svissnesku kerfi. Tímamörk eru 30 mínútur + 30 sekúndur á ...

Lesa meira »

Annað mót Bikarsyrpunnar fer fram helgina 4.-6. nóvember – Bikarmót stúlkna haldið samhliða

20160911_171048

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað þriðja árið í röð. Mót syrpunnar í vetur verða fimm talsins og hefur umferðum hvers móts verið fjölgað í sjö. Annað mót Bikarsyrpunnar hefst föstudaginn 4. nóvember og stendur til sunnudagsins 6. nóvember. Tefldar eru 7 umferðir eftir svissnesku kerfi. Tímamörk eru 30 mínútur + 30 sekúndur á ...

Lesa meira »

Vel sótt U-2000 mót hófst á miðvikudag

IMG_8761

Hún var skemmtileg stemningin í salarkynnum TR á miðvikudagskvöld þegar U-2000 mótið var keyrt í gang annað árið í röð eftir vel heppnaða endurvakningu en tvöfalt fleri sækja mótið í ár en í fyrra, eða ríflega 40 keppendur. Margar af viðureignum fyrstu umferðar urðu jafnar og spennandi en keppendahópurinn samanstendur af ungum og upprennandi skákmönnum sem og þeim reynslumeiri og lengra ...

Lesa meira »

Annað mót Bikarsyrpunnar fer fram helgina 4.-6. nóvember – Bikarmót stúlkna haldið samhliða

IMG_7682

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað þriðja árið í röð. Mót syrpunnar í vetur verða fimm talsins og hefur umferðum hvers móts verið fjölgað í sjö. Annað mót Bikarsyrpunnar hefst föstudaginn 4. nóvember og stendur til sunnudagsins 6. nóvember. Tefldar eru 7 umferðir eftir svissnesku kerfi. Tímamörk eru 30 mínútur + 30 sekúndur á ...

Lesa meira »

U-2000 mótið hefst í kvöld

IMG_7549

U-2000 mót Taflfélags Reykjavíkur hefst miðvikudaginn 26. október. Þátttökurétt hafa allir þeir sem hafa minna en 2000 Elo-stig. Tefldar eru sjö umferðir eftir svissneska kerfinu og er umhugsunartími 90 mínútur fyrir alla skákina auk 30 sekúndna sem bætast við eftir hvern leik. Leyfðar eru tvær yfirsetur í umferðum 1-5 sem skal tilkynna fyrir lok umferðarinnar á undan en 1/2 vinningur fæst ...

Lesa meira »

U-2000 mótið hefst á miðvikudagskvöld

IMG_7725

U-2000 mót Taflfélags Reykjavíkur hefst miðvikudaginn 26. október. Þátttökurétt hafa allir þeir sem hafa minna en 2000 Elo-stig. Tefldar eru sjö umferðir eftir svissneska kerfinu og er umhugsunartími 90 mínútur fyrir alla skákina auk 30 sekúndna sem bætast við eftir hvern leik. Leyfðar eru tvær yfirsetur í umferðum 1-5 sem skal tilkynna fyrir lok umferðarinnar á undan en 1/2 vinningur fæst ...

Lesa meira »