Jólahraðskákmót TR fer fram í kvöld klukkan 19:30. Tefldar verða 11 umferðir með tímamörkunum 3+2. Teflt er í gegnum Team Iceland á chess.com. Núverandi jólahraðskákmótmeistari TR er Björn Ívar Karlsson. Hlekkur á mótið
Lesa meira »Author Archives: Gauti Páll Jónsson
Davíð Kjartansson Atskákmeistari Reykjavíkur 2020
Alþjóðlegi meistarinn Davíð Kjartansson vann atskákmót Reykjavíkur sem fram fór á chess.com síðastliðinn þriðjudag með fullu húsi, sjö vinninga af sjö mögulegum. Er þetta hans fyrsti atskákmeistaratitill. Næstur varð Fide-meisarinn Guðmundur Gíslason með sex vinninga og í þriðja sæti varð Þorsteinn Magnússon (eldri) með fimm vinninga. 15 skákmenn tóku þátt í mótinu. Lokastöðuna, skákirnar og öll úrslit má nálgast hér. Atskákmeistarar ...
Lesa meira »Jólakveðja frá Taflfélagi Reykjavíkur
Taflfélag Reykjavíkur óskar skákmönnum nær og fjær gleðilegra jóla, og farsældar á nýju ári. Það er óskandi að skákmótahald geti hafist á venjulegan hátt sem fyrst. Sunnudags- og þriðjudagsmótin fara nú í örlítið jólafrí, en síðasta skákmót ársins hjá Taflfélaginu verður Jólahraðskákmót TR, á chess.com, þriðjudagskvöldið 29. desember næstkomandi klukkan 19:30. Á nýju ári er stefnt að því að koma verkefninu ...
Lesa meira »Atskákmót Reykjavíkur á netinu í kvöld!
Atskákmót Reykjavíkur fer fram á chess.com í kvöld, þriðjudagskvöldið 22. desember, klukkan 19:30. Tefldar verða sjö umferðir með tímamörkunum 10+5. Teflt er í gegnum hópinn Team Iceland. Sigurvegari mótsins fær í verðlaun hina glæsulega skákævisögu Friðriks Ólafssonar. Skákirnar verða skoðaðar að móti loknu, þess til staðfestingar að allir hafi teflt heiðarlega! Núverandi atskákmeistari Reykjavíkur er Arnar Gunnarsson. Skráningarform Þegar skráðir keppendur Hlekkur ...
Lesa meira »Skráning hafin á æfingar vorannar.
Skráning er hafin á barna- og unglingaæfingar TR fyrir vorönnina 2021. Æfingar hefjast mánudaginn 4. janúar en sem fyrr er boðið upp á manngangskennslu, byrjendaæfingar, stúlknaæfingar, framhaldsæfingar og afreksæfingar. Félagið býður nú TR-krökkum upp á treyjur merktar félaginu. Hér eru nánari upplýsingar um æfingarnar, tímasetningar og þjálfara. Skráningarform
Lesa meira »Þriðjudagsmót á netinu í kvöld
Þriðjudagsmót á netinu klukkan 19:30 í kvöld. Tefldar verða fjórar atskákir með tímamörkunum 15+5. Allir velkomnir. Hlekkur á Team Iceland Hlekkur á mótið sjálft.
Lesa meira »Sunnudagsmót á netinu í kvöld
Sunnudagsmót á netinu í kvöld klukkan 19:30. Tefldar verða níu skákir með tímamörkunum 3+2. Teflt er í gegnum Hópinn Team Iceland á chess.com. Hlekkur á mótið klukkan 19:30: https://www.chess.com/live#t=1891979
Lesa meira »Þriðjudagsmót á netinu í kvöld (kl.20)
Þriðjudagsmót á netinu klukkan 20:00 í kvöld. Tefldar verða fjórar atskákir með tímamörkunum 15+5. Allir velkomnir. Hlekkur á Team Iceland Hlekkur á mótið sjálft
Lesa meira »Þriðjudagsmót á netinu í kvöld (kl.19)
Þriðjudagsmót á netinu klukkan 19:00 í kvöld. Tefldar verða fjórar atskákir með tímamörkunum 15+5. Allir velkomnir. Hlekkur á Team Iceland Hlekkur á mótið sjálft
Lesa meira »Þriðjudagsmót á netinu í kvöld (kl.19)
Þriðjudagsmót á netinu klukkan 19:00 í kvöld. Tefldar verða fjórar atskákir með tímamörkunum 15+5. Allir velkomnir. Hlekkur á Team Iceland Hlekkur á mótið sjálft
Lesa meira »Æfingar hafnar á ný
Barna og unglingaæfingar hefjast nú aftur samkvæmt venjulegri dagsrká. Foreldrar skilji börnin eftir fyrir utan eða noti grímu. Fyrsta æfingin er í framhaldsflokki miðvikudaginn 18. nóvember klukkan 17. Framhalds og afreksæfingar hafa undanfarið verið haldnar sem netæfingar og netmót. Minnt er á að byrjendaæfingar klukkan 11:15-12:15 og stúlknaæfingar klukkan 12:30-13:45 á laugardögum hefjast á ný laugardaginn 21. nóvember.
Lesa meira »Þriðjudagsmót á netinu í kvöld (kl.19)
Þriðjudagsmót á netinu klukkan 19:00 í kvöld. Tefldar verða fjórar atskákir með tímamörkunum 15+5. Allir velkomnir. Hlekkur á Team Iceland Hlekkur á mótið sjálft
Lesa meira »Sunnudagshraðskák á netinu í kvöld
Fram að áramót mun TR bjóða upp á hraðskákmót á sunnudögum klukkan 19. Teflt er í gegnum Team Iceland á chess.com. Tefldar verða 9. skákir með tímamörkunum 3+2. Hlekkur á Team Iceland Hlekkur á mótið í kvöld
Lesa meira »Þriðjudagsmót á netinu í kvöld (kl.19)
Þriðjudagsmót á netinu klukkan 19:00 í kvöld. Tefldar verða fjórar atskákir með tímamörkunum 15+5. Allir velkomnir. Hlekkur á Team Iceland Hlekkur á mótið sjálft
Lesa meira »Æskunni og ellinni frestað
Æskan og ellin fer ekki fram á netinu annað kvöld. Nánar auglýst síðar.
Lesa meira »Davíð Kjartansson efstur á Meistaramóti Truxva
Alþjólegi meistarinn Davíð Kjartansson stóð uppi sem sigurvegari á Meistaramóti Truxva 2020 með 12 vinninga af 13. Mótið var haldið á chess.com með “súperblitz” fyrirkomulagi, þrjár mínútur á mann. Ég meina, viðurkennið það bara skákmenn, þegar þið teflið á netinu teflið þið alltaf 3/0 en ekki 3/2 eins og á “alvöru mótunum”. Það er líka bara allt í góðu lagi að ...
Lesa meira »Vignir Vatnar (Húsasmiðjan) sigraði á æsispennandi Borgarskákmóti
Fide-meistarinn Vignir Vatnar Stefánsson sigraði á afar vel sóttu og spennandi Borgarskákmóti sem fram fór í netheimum sunnudagskvöldið 1. nóvember síðastliðinn. Hlaut hann 7.5 vinning af 9 mögulegum og tefldi fyrir Húsasmiðjuna. 41 skákmaður tóku þátt í mótinu. Í öðru og þriðja sæti með sjö vinninga urðu þeir Guðmundur Kjartansson, sem tefldi fyrir Verkís, og Hjörvar Steinn Grétarsson, sem tefldi ...
Lesa meira »Þriðjudagsmót á netinu í kvöld
Þriðjudagsmót á netinu klukkan 19:30 í kvöld. Tefldar verða fjórar atskákir með tímamörkunum 15+5. Allir velkomnir. Hlekkur á Team Iceland Hlekkur á mótið sjálft
Lesa meira »Meistaramót TRUXVA á netinu á fimmtudaginn
Hið árlega Meistaramót TRUXVA fer fram á netinu fimmtudagskvöldið 5. nóvember næstkomandi. Tefldar verða 13 skákir með tímamörkunum 3+0. Enginn viðbótatími. Mótið hefur undanrfarin ár verið með sterkustu hraðkskákmótum landsins ár hvert. Hlekkur á Team Iceland Hlekkur á mótið sjálft Verðlaunafé sæti: 15.000kr. Efstir Truxvinn (TR-ingur 16 ára eða yngri) Einkatími hjá skákmeistara í félaginu. Pistlar fyrri móta: 2017 2018 2019 ...
Lesa meira »Borgarskákmótið verður haldið á morgun á netinu
Borgarskákmótið 2020 fer fram á netinu sunnudagskvöldið 1. nóvember klukkan 19. Mótið er haldið af Taflfélagi Reykjavíkur og Skákfélaginu Hugin. Tefldar verða 9. umferðir með tímamörkunum 4+2. Dregin verða fyrirtæki fyrir skráða keppendur eins og vanalega og því þarf að skrá sig fyrirfram. Mótið fer fram í gegnum Team Iceland og hlekk á mótið sjálft má nálgast hér. Verðlaunafé: 30.000 ...
Lesa meira »