Hér eru allar fréttir af barna- og unglingastarfi TR:
Jósef og Alexandra drengja- og stúlknameistarar TR
Stúlkna- og drengjameistaramót Taflfélags Reykjavíkur fór fram laugardaginn 18. október. Prýðis þátttaka var, en alls tóku 82 krakkar þátt í öllum flokkum. Mótið hófst um morguninn með Yngri flokki 2 og Yngri flokki 3. Í Yngri flokki 3 kepptu krakkar fædd 2019 og síðar. Þar vann Finnur Árnason með fullu húsi, 5 vinningum, í 2. sæti varð Lúkas Fells Lövenholdt ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins