Tag Archives: kóngur

Arnar E. Gunnarsson kóngur kónganna!

kongakeppnin-21

  Arnar E. Gunnarsson sigraði örugglega í geysiöflugri keppni skemmtikvöldakónganna á lokaskemmtikvöldi Taflfélags Reykjavíkur síðastliðið föstudagskvöld. Arnar sem tók sæti Jóns Viktors Gunnarssonar sem sigrað hafði “Frikkann 2015” en gat ekki mætt, gerði sér lítið fyrir og sigraði níu fyrstu skákir sínar áður en Karlöndin (Stefán Kristjánsson) náði loks að stöðva hann í lokaumferðinni. Tefld voru afbrigði og stöður úr ...

Lesa meira »