Skákæfingar helgina 21.-22.októberVegna Íslandsmóts skákfélaga sem og vetrarfrís í grunnskólum þá falla eftirfarandi þrjár skákæfingar niður helgina 21.-22.október:

  • Opin æfing – Laugardag kl. 14:00-16:00
  • Afreksæfing – Laugardag kl. 16:10-17:40
  • Framhaldsæfing – Sunnudag kl.10:30-12:00

Manngangskennsla, byrjendaæfing og stúlknaæfing eru á sínum stað á hefðbundnum tíma.