Hraðskákmóti Reykjavíkur frestað vegna veðursHraðskákmóti Reykjavíkur sem fyrirhugað var í dag hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna veðurs. Ný dagsetning verður auglýst á næstu dögum.