Birkir Karl Sigurðsson sigurvegari á fimmtudagsmótiÚrslit réðust ekki fyrr en í síðustu umferð á fimmtudagsmóti í gær. Eini taplausi keppandinn, Birkir Karl Sigurðsson, vann sína skák en efsti maður fyrir umferðina, Jón Úlfljótsson, tapaði hins vegar. Síðasta fimmtudagsmótið fyrir sumarfrí verður n.k. fimmtudag, 27. maí. Úrslit í gærkvöldi urðu annars sem hér segir:

1 Birkir Karl Sigurðsson 6
2 Jón Úlfljótsson 5.5
3 Elsa María Kristínardóttir 5
4 Dagur Ragnarsson 4.5
5-7 Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir 4
Stefán Pétursson 4
Vignir Vatnar Stefánsson 4
8-11 Heimir Páll Ragnarsson 3
Björgvin Kristbergsson 3
Óskar Long Einarsson 3
Kristinn Andri Kristinsson 3
12 Pétur Jóhannesson 2
13-14 Ingvar Egill Vignisson 1
Friðrik Helgason 1