Hér eru allar fréttir af barna- og unglingastarfi TR:
Emil Fenger Sigurvegari Sumarsyrpu I, Emilía Embla efst stúlkna
Helgina 27-29 júní fór fram fyrsta sumar mótið hjá Taflfélagi Reykjavíkur. Þetta er annað árið þar sem Taflfélagið heldur áfram þessari mótaröð yfir sumartímann því þótt skólarnir séu farnir í frí þá heldur taflmennskan áfram. Að þessu sinni voru 30 keppendur skráðir til leiks og mikill fjöldi án skákstiga. Fyrir lokadaginn voru Emil Fenger, Emilía Embla og Katrín Ósk öll ...
Lesa meira »