Hér eru allar fréttir af barna- og unglingastarfi TR:
Taflfélag Reykjavíkur Íslandsmeistari unglingasveita 2019
Íslandsmót unglingasveita 2019 fór fram í Garðaskóla í Garðabæ í dag, 7. desember. Alls tóku 18 lið þátt frá fimm skákfélögum á höfuðborgarsvæðinu. Taflfélag Reykjavíkur tefldi fram 5 liðum (A-E), sem náðu stórgóðum árangri. A-lið TR sigraði með glæsibrag með 24 vinningum. Í öðru sæti varð Skákdeild Breiðabliks A-lið og B-lið Breiðabliks varð í 3. sæti. Í 4. – 6. ...
Lesa meira »