Barna- og unglingafréttir

Hér eru allar fréttir af barna- og unglingastarfi TR:

Æskan sigrar á Stúlkna- og Drengjameistaramóti Reykjavíkur

Emilía og Pétur liggjandi

Pétur Úlfar og Emilía Embla Reykjavíkurmeistarar. Það voru hátt í 100 krakkar (97 í allt) sem söfnuðust saman í dag í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur og háðu skemmtilega orrustu á reitunum 64 á Stúlkna- og Drengjameistaramóti Reykjavíkur. Skipt var í fjóra flokka, þrjá yngri aldursflokka og einn opinn flokk. Miðað við þátttökuna er ekki ólíklegt að skipta þurfi í fleiri flokka ...

Lesa meira »

Stúlkna- og drengjameistaramót Reykjavíkur fer fram 10. mars

dsmot_tr_2023_19

Stúlkna- og drengjameistaramót Reykjavíkur, fer fram sunnudaginn 10. mars í skákhöll T.R. að Faxafeni 12. Þátttökugjöld eru kr.1000 (í alla flokka).  Hægt er að greiða þátttökugjöld með millifærslu inn á reikning Taflfélags Reykjavíkur nr. 0101-26-640269, kt.640269-7669. Vinsamlegast sendið kvittun með nafni keppanda á taflfelag@taflfelag.is. Einnig verður hægt að greiða á staðnum. Skráningu í alla flokka lýkur kl. 17 laugardaginn 9. mars. Skráningarform er ...

Lesa meira »

Bikarsyrpa IV (5-7 apríl) 2023-24

BikarsyrpanBanner_generic

Helgina (5-7 apríl) fer fram næsta mót í Bikarsyrpuröð Taflfélags Reykjavíkur. Þetta er fjórða mótið af fimm sem haldið er á tímabilinu 2023-24. Tefldar verða 7 skákir yfir þessa þrjá daga. Fer mótið fram í Taflfélagi Reykjavíkur að Faxfeni 12 Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst að tefla í kappskákmótum, en hingað til hefur þeim börnum sem vilja ...

Lesa meira »

Arnaldur Árni sigurvegari Bikarsyrpu III, Emilía Embla efst stúlkna

Verðlauna afhending

Helgina 16-18 febrúar fór fram þriðja Bikarsyrpu mótið á tímabilinu 2023-24. Þessa helgi voru mættir 51 keppendur sem er nýtt met fyrir mótaröðina sem hefur verið haldin í heilan áratug. Er það endurspeglun á öflugu barnastarfi hjá fleiri félögum. Má þar nefna KR og Hauka sem fjölmenntu að þessu sinni. Það sem gerir þessi mót alltaf skemmtileg er fjölbreytileiki keppenda ...

Lesa meira »

Bikarsyrpa III (2023-24) hefst á morgun!

BikarsyrpanBanner_generic

Helgina (16-18 febrúar) fer fram næsta mót í Bikarsyrpuröð Taflfélags Reykjavíkur. Þetta er þriðja mótið af fimm sem haldið er á tímabilinu 2023-24. Tefldar verða 7 skákir yfir þessa þrjá daga. Fer mótið fram í Taflfélagi Reykjavíkur að Faxfeni 12 Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst að tefla í kappskákmótum, en hingað til ...

Lesa meira »

Jólaskákmót Grunnskólasveita Reykjavíkur – 2023

Jólaskákmót Reykjavíkur 2023

Sunnudaginn 3.desember fór fram Jólaskákmót Grunnskólasveita Reykjavíkur. Þetta mót sem er samstarfsverkefni Frístundasviðs Reykjavíkur og Taflfélags Reykjavíkur hefur verið haldið með einum eða öðrum hætti allt síðan 1983. Eins og síðustu ár var mótinu skipt í þrjá aldurs flokka og var teflt frá morgni til kvölds. Mikil aukning var á þátttöku frá árinu áður og voru í ár skráðar 42 ...

Lesa meira »

Jólaskákmót grunnskóla Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 3. desember

370063923_779347944204459_2554551710351010151_n

Jólaskákmót grunnskóla Reykjavíkur verður haldið í húsnæði TR að Faxafeni 12 sunnudaginn 3. desember. Mótið er sem fyrr samstarfsverkefni Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar og Taflfélags Reykjavíkur. Mótinu verður skipt í þrennt; 1.-3. bekkur, 4.-7. bekkur og 8.-10. bekkur. Tefldar verða 6 umferðir með umhugsunartímanum 5 mínútur fyrir hverja skák og bætast 3 sekúndur við eftir hvern leik (5+3). Allir grunnskólar ...

Lesa meira »

Katrín María Jónsdóttir og Jósef Omarsson Stúlkna- og Drengjameistarar Taflfélags Reykjavíkur

368077073_883917443446947_1457646463522828835_n

“Framtíðin er björt.” Þessi hugsun læddist að greinarhöfundi að afloknu Stúlkna- og drengjameistaramóti Taflfélags Reykjavíkur í dag. Má nefna ýmis rök fyrir því. Fyrir það fyrsta var þetta einhver mesta, ef ekki hreinlega almesta, þátttaka í þessu móti frá upphafi, en 78 krakkar á öllum aldri háðu baráttu á reitunum 64. Er þetta í takt við þátttökuaukningu í ýmsum barnamótum ...

Lesa meira »

Einar Helgi, Ýmir Nói og Tristan Fannar sigurvegarar Bikarsyrpu II

20231112_172809470_iOS

Helgina 10 til 12 nóvember fór fram önnur Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur á tímabilinu 2023-24. Þessi mótaröð hefur verið og er einn besti vettvangur fyrir keppendur til að taka sín fyrstu skref að tefla kappskák og kynnast því hvernig er að skrifa skákir. Nokkuð er um fasta gesti á þessum mótum en alltaf ákveðinn nýliðun og voru óvenju margir að taka ...

Lesa meira »

Stúlkna- og drengjameistaramót Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 19. nóvember

unglTR22_1

Stúlkna- og drengjameistaramót Taflfélags Reykjavíkur, fer fram sunnudaginn 19. nóvember í skákhöll T.R. að Faxafeni 12. Þátttaka er ókeypis. Skráningu í alla flokka lýkur kl. 17 laugardaginn 18. nóvember. Mótið er opið öllum börnum og unglingum, óháð taflfélagi eða búsetu, sem eru fædd árið 2008 eða síðar Teflt verður með dálítið breyttu fyrirkomulagi frá fyrri árum: Aðalkeppnin fer fram í einum opnum flokki og ...

Lesa meira »

Bikarsyrpa TR 2023-24 – mót II

BikarsyrpanBanner_generic

Helgina (10-12 nóvember) fer fram mót í Bikarsyrpuröð Taflfélags Reykjavíkur. Þetta er annað mótið af fimm sem haldið er á tímabilinu 2023-24. Tefldar verða 7 skákir yfir þessa þrjá daga. Fer mótið fram í Taflfélagi Reykjavíkur Faxfeni 12. Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst að tefla í kappskákmótum, en hingað til hefur þeim börnum sem vilja tefla ...

Lesa meira »

Engilbert Viðar sigurvegari Bikarsyrpu V og Bikarsyrpu mótaraðarinnar 2022-23

20230514_174041322_iOS

Helgina 12-14 maí fór fram fimmta og síðasta mót Bikarsyrpu Taflfélags Reykjavíkur Þessi mót hafa stimplað sig inn sem einn besti vettvangur fyrir krakka til að kynnast lengri skákum. Einnig hefur þetta reynst góður vettvangur fyrir keppendur til að fá sín fyrstu skákstig. Eftir spennandi mót með mörgum óvæntum úrslitum endaði Engilbert Viðar einn efstur með 6.5 vinning eftir að hafa ...

Lesa meira »

Bikarsyrpa V 22-23 (12-14 maí)

IMG_3365

Helgina (12-14 maí) fer fram mót í Bikarsyrpuröð Taflfélags Reykjavíkur. Þetta er fimmta mótið af fimm sem haldið er á tímabilinu 2022-23. Tefldar verða 7 skákir yfir þessa þrjá daga. Fer mótið fram í Taflfélagi Reykjavíkur Faxfeni 12. Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst að tefla í kappskákmótum, en hingað til hefur þeim börnum sem vilja tefla ...

Lesa meira »

Bikarsyrpa IV 22-23 (14-16 apríl)

330498456_769387127459320_1402969737071175466_n

Helgina (14-16 apríl) fer fram mót í Bikarsyrpuröð Taflfélags Reykjavíkur. Þetta er fjórða mótið af fimm sem haldið er á tímabilinu 2022-23. Tefldar verða 7 skákir yfir þessa þrjá daga. Fer mótið fram í Taflfélagi Reykjavíkur Faxfeni 12. Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst að tefla í kappskákmótum, en hingað til hefur þeim börnum sem vilja tefla ...

Lesa meira »

Bikarsyrpa III (2022-23)

BikarsyrpanBanner_generic

Helgina (10-12 febrúar) fer fram mót í Bikarsyrpuröð Taflfélags Reykjavíkur. Þetta er þriðja mótið af fimm sem haldið er á tímabilinu 2022-23. Tefldar verða 7 skákir yfir þessa þrjá daga. Fer mótið fram í Taflfélagi Reykjavíkur Faxfeni 12. Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst að tefla í kappskákmótum, en hingað til hefur þeim börnum sem vilja tefla ...

Lesa meira »

Jólaskákmót grunnskólanna 2022

IMG_3508

Jólaskákmót grunnskólanna var haldið 4. desember sl. Sem fyrr var keppninni skipt upp í þrjá flokka og var keppt um þrjá titla í opnum flokki og stúlknaflokki. Jólaskákmótið er samstarfsverkefni Skóla og frístundasviðs Reykjavíkurborgar og Taflfélags Reykjavíkur og hefur verið haldið síðan 1993. Keppni féll niður árin 2020-2021 v. Covid. Mótsstjóri var Soffía Pálsdóttir frá SFS og aðaldómari var Ríkharður ...

Lesa meira »

Bikarsyrpa II (4-6 nóvember)

311567896_8865915743433841_2393162385687603122_n

Helgina (4-6 nóvember) fer fram mót í Bikarsyrpuröð Taflfélags Reykjavíkur. Þetta er annað mótið af fimm sem haldið er á tímabilinu 2022-23. Tefldar verða 7 skákir yfir þessa þrjá daga. Fer mótið fram í Taflfélagi Reykjavíkur Faxfeni 12. Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst að tefla í kappskákmótum, en hingað til hefur þeim börnum sem vilja tefla ...

Lesa meira »

Bikarsyrpa I (7-9 október) 2022-23

BikarsyrpanBanner_generic

Næst komandi helgi (7-9 október) fer fram fyrsta mót í Bikarsyrpuröð Taflfélags Reykjavíkur. Þetta er fyrsta mótið af fimm sem haldið er á tímabilinu 2022-23. Tefldar verða 7 skákir yfir þessa þrjá daga. Fer mótið fram í Taflfélagi Reykjavíkur Faxfeni 12. Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst að tefla í kappskákmótum, ...

Lesa meira »