Hér eru allar fréttir af barna- og unglingastarfi TR:
Rimaskóli öflugur á Jólaskákmóti grunnskólasveita Reykjavíkur
Þann 14.desember fór fram Jólaskákmót Grunnskólasveita Reykjavíkur sem er samstarsfsverkefni Reykjavíkurborgar og Taflfélags Reykjavíkur og markaði einnig lok barnastarfs félagsins fram að áramótum. Þátttökufjöldi sveita hefur verið að taka við sér síðustu ár og hægt að sjá breiddina í skákstarfi í skólum Reykjavíkur og hvernig hún dreifist milli aldursflokka. Eins og venjulega var telft í þremur aldursflokkum, sex umferða mót ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins