Tag Archives: wow air

Hannes efstur fyrir lokaumferð Wow air vormótsins

wow_air_2015_r5-3

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson en einn efstur fyrir lokaumferðina í Wow air vormóti Taflfélags Reykavíkur.  Mikið var um frestanir í sjöttu umferðinni enda eru margir keppenda að þreyta próf um þessar mundir. Hannes sem sigraði Ingvar Þór Jóhannesson örugglega í frestaðri skák á miðvikudagskvöldið er með fimm vinninga eftir sex skákir, hálfum vinning á undan Davíð Kjartanssyni sem gerði jafntefli ...

Lesa meira »

Hannes og Davíð efstir á Wow air vormóti TR

wow_air_2015_r5-3

Hannes Hlífar Stefánsson og Davíð Kjartansson leiða A flokk Wow air mótsins með fjóra vinninga eftir fimm umferðir.  Hannes gerði jafntefli við Braga Þorfinnsson meðan Davíð lagði Oliver Aron Jóhannesson í frestaðri skák sem tefld var í gærkvöldi. Einar Hjalti Jensson bar sigurorð af Þorvarði Fannar Ólafssyni, Dagur Ragnarsson sigraði Jóhann Ingvason og Hrafn Loftsson stýrði svörtu mönnunum til sigurs ...

Lesa meira »

Fátt óvænt í 2. umferð Wow-air mótsins

wow_2015_r2-1

Önnur umferð Wow air vormóts TR fór fram síðastliðið mánudagskvöld. Úrslit í A flokki voru að mestu eftir bókinni góðu. Stórmeistarinn Hannes Hlífar sigraði Björgvin Víglundsson örugglega meðan Davíð Kjartansson sigraði Dag Ragnarsson í uppgjöri “FM hnakkanna”. Það var þriðja tapskák Dags í röð, en hann hafði áður tapað óvænt tveimur skákum í áskorendaflokk Íslandsmótsins. Á þriðja borði gerðu síðan ...

Lesa meira »