Tag Archives: bikarsyrpan

Róbert Luu sigurvegari á 3. móti Bikarsyrpunnar

Verðlaunahafar. Jón Þór, Róbert og Alexander Oliver

Það var Róbert Luu sem stóð uppi sem sigurvegari á gríðarlega spennandi og sterku Bikarsyrpumóti sem fór fram nú um helgina.  Úrslit réðust ekki fyrr en að niðurstaða síðustu skákarinnar í lokaumferðinni var ljós, svo jöfn var staðan á toppnum.  Úr varð að fjórir keppendur komu jafnir í mark með 4 vinninga en það voru ásamt Róberti þeir Alexander Oliver Mai, ...

Lesa meira »

Þriðja mót Bikarsyrpunnar hefst í dag

bikars15-16_2_verdl

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur heldur áfram þegar þriðja mót syrpunnar fer fram helgina 4.-6. desember og hefst fyrsta umferð föstudaginn 4. desember kl. 17.30. Mótum syrpunnar hefur verið fjölgað og telur hún alls sex kappskákmót sem eru ætluð börnum á grunnskólaaldri (fædd 2000 og síðar) sem ekki hafa náð 1600 skákstigum. Þar með gefst þeim tækifæri til að næla sér í alþjóðleg skákstig á ...

Lesa meira »

Þriðja mót Bikarsyrpu TR fer fram helgina 4.-6. desember

IMG_7548

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur heldur áfram þegar þriðja mót syrpunnar fer fram helgina 4.-6. desember og hefst fyrsta umferð föstudaginn 4. desember kl. 17.30. Mótum syrpunnar hefur verið fjölgað og telur hún alls sex kappskákmót sem eru ætluð börnum á grunnskólaaldri (fædd 2000 og síðar) sem ekki hafa náð 1600 skákstigum. Þar með gefst þeim tækifæri til að næla sér í alþjóðleg skákstig á ...

Lesa meira »

Bikarsyrpan – Mót 2 hefst föstudaginn 6. nóvember

Bikarsyrpan_mot1_2015-2016_r5-12-2

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur heldur áfram þegar annað mót syrpunnar fer fram helgina 6.-8. nóvember og hefst fyrsta umferð föstudaginn 6. nóvember kl. 17.30. Mótum syrpunnar hefur verið fjölgað og telur hún alls sex kappskákmót sem eru ætluð börnum á grunnskólaaldri (fædd 2000 og síðar) sem ekki hafa náð 1600 skákstigum. Þar með gefst þeim tækifæri til að næla sér í alþjóðleg ...

Lesa meira »

Róbert Luu sigraði á fyrsta móti Bikarsyrpunnar!

Bikarsyrpan_mot1_2015-2016_r5-4

Fyrsta mótinu af sex í Bikarsyrpu Taflfélags Reykjavíkur lauk í dag en þá fóru fram lokaumferðirnar tvær. Stigahæstu keppendurnir þeir Aron Þór Mai (1502) og Róbert Luu (1490) tóku snemma forystu og mættust svo báðir með fullt hús í fjórðu umferðinni sem fram fór í morgun.  Þeirri skák lauk með jafntefli og því ljóst að úrslitin myndu ráðast í lokaumferðinni ...

Lesa meira »

Bikarsyrpan hefst á föstudag

IMG_6905

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur fer nú af stað annað árið í röð eftir góðar móttökur í fyrra. Mótum syrpunnar hefur verið fjölgað og telur hún alls sex kappskákmót sem eru ætluð börnum á grunnskólaaldri (fædd 2000 og síðar) sem ekki hafa náð 1600 skákstigum. Þar með gefst þeim tækifæri til að næla sér í alþjóðleg skákstig á skákmótum sem sérhönnuð eru ...

Lesa meira »

Bikarsyrpa TR hefst föstudaginn 4. september

IMG_6905

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur fer nú af stað annað árið í röð eftir góðar móttökur í fyrra. Mótum syrpunnar hefur verið fjölgað og telur hún alls sex kappskákmót sem eru ætluð börnum á grunnskólaaldri (fædd 2000 og síðar) sem ekki hafa náð 1600 skákstigum. Þar með gefst þeim tækifæri til að næla sér í alþjóðleg skákstig á skákmótum sem sérhönnuð eru fyrir þau. ...

Lesa meira »