Síldarvinnslan sigurvegari á Borgarskákmótinu 2023



367796238_840534727314590_1609996052334447005_n

Skúli Helgason formaður Menningar-, íþrótta og tómstundarrráðs Reykjavíkurborgar leikur fyrir stórmeistarann Jóhann Hjartarson við upphaf Borgarskákmótsins:
Borgarskákmótið fór fram í Ráðhúsi Reykjavíkur 21. ágúst. Mótið hófst með því að Skúli Helgason, borgarfulltrúi og formaður Íþrótta-, menningar- og tómstundarráðs Reykjavíkur setti mótið og lék fyrsta leik mótsins í skák stórmeistarans Jóhanns Hjartarsonar gegn Sigurjóni Haraldssyni. Alls tóku þáttt 53 keppendur, sem er aukning frá síðustu árum og ljóst að áhrif Covid er að hverfa. Tíu titilhafar tóku þátt, þar af fimm stórmeistarar.

Keppnin var jöfn og spennandi og svo fór að titilhafarnir röðuðu sér í efstu stætin. Stórmeistarinn Helgi Áss Grétarsson, sem tefldi fyrir SÍLDARVINNSLUNA varð efstur með 6½ vinning, jafn Jóhanni Hjartarsyni, sem tefldi fyrir ÍSLENSKA ERFÐAGREININGU, en hann hlaut einnig 6½ vinning en varð lægri á oddastigum. Stórmeistarinn Þröstur Þórhallsson, sem tefldi fyrir ÍS-SPOR, varð einn í þriðja sæti með 6 v. af 7. Átta skákmenn urðu í 4-11. sæti með 5 v. af 6 og þar af voru sjö titilhafar.

Úrslit mótsins:

RöðTit.NafnFEDStigFyrirtækiStigodd.
1GMHelgi Ass, GretarssonISL2406Síldarvinnslan6.530.5
2GMJohann, HjartarsonISL2419Íslensk erfðagreining6.530
3GMThrostur, ThorhallssonISL2320Ís-spor627
4GMBragi, ThorfinnssonISL2333HREYFILL531
5WIMOlga, PrudnykovaISL2098LANDSBANKINN529.5
6FMIngvar Thor, JohannessonISL2355HENSON528
7WGMLenka, PtacnikovaISL1962VERKÍS verkfr.st.526.5
8CMHalldor, HalldorssonISL2205KVIKA eignastýring526.5
9Andrey, PrudnikovUKR2113DOMINOS pizza526
10FMRobert, LagermanISL2228GA smíðajárn525.5
11Benedikt, ThorissonISL1954CAD - Chess after dark524
12IMArnar, GunnarssonISL2289HLÖLLABÁTAR4.527
13Arnljotur, SigurdssonISL1818GÆÐABAKSTUR4.520
14Olafur, ThorssonISL2147429
15Gunnar, BjornssonISL1981Skáksamband Íslands426.5
16Bragi, HalldorssonISL2024Suzuki bílar426
17Idunn, HelgadottirISL1656425
18Johann, IngvasonISL2028BRIM425
19Sigurjon, HaraldssonISL1710424.5
20Eirikur K., BjornssonISL1802JÖFUR fasteignasala423
21Gauti Pall, JonssonISL2082Sælgætisgerðin Góa422
22Snorri Thor, SigurdssonISL1916Kaupfélag Skagfirðinga422
23Petur Steinn, GudmundssonISL1758422
24Saebjorn, GudfinnssonISL1862COLAS420.5
25Helgi, HaukssonISL1540418.5
26Halldor, PalssonISL1884Ráðhús Rvk.3.525
27Sturla, ThordarsonISL1709Starfsm.f. Rvk.3.523.5
28Bjarni, SaemundssonISL1840HVALUR hf.3.521
29Adalsteinn, ThorarensenISL1549Slökkvilið höfuðb.sv.325
30Harald, BjornssonISL1564324
31Elvar Orn, HjaltasonISL1609323.5
32Oliver, KovacikSVK1133322.5
33Birkir, HallmundarsonISL1692321.5
34Markus Orri, JohannssonISL1515Skóla og fríst.sv. Rvk.321
35Orvar Holm, BrynjarssonISL1611321
36Josef, OmarssonISL1655Kleopatra tours321
37Sigurdur Freyr, JonatanssonISL1512320.5
38Frimann, BenediktssonISL1887Samhentir Kassagerð320
39Ogmundur, KristinssonISL1926KFC Kentucky fried chicken318.5
40Hjalmar, SigurvaldasonISL1485317.5
41Ricardo, JimenezISL1292315.5
42Oskar Long, EinarssonISL16322.522
43Sigurdur Pall, GudnyjarsonISL15522.520.5
Sigurdur Mar, SturlusonISL12282.520.5
45Geir, BirnusonISL1493221.5
46Geir, RognvaldssonISL1670220.5
47Sigurjon Helgi, BjornssonISL1565Reykjavíkurborg220.5
48Petur, JohannessonISL1081Faxaflóahafnir217
49Hallgrimur, GunnarssonISL1285217
50Hordur, JonassonISL1318T.R.215.5
51Bjorgvin, KristbergssonISL1134Starfsm.f. Rvk.214.5
52Gunnar, GestssonISL1012Reykjavíkurborg120
53Theodor, EirikssonISL1116118.5

 

Mótið í ár er haldið af Taflfélagi Reykjavíkur og er um leið fjáröflunarmót fyrir félagið. Keppendur tefla fyrir fyrirtæki sem styðja við bakið á félaginu. Borgarskákmótið hefur verið haldið síðan Reykjavík fagnaði 200 ára kaupstaðaréttinda árið 1986 og mun þetta hafa verið í 37. skipti sem mótið var haldið en mótið féll niður 2021 v. Covid. Skákstjórar voru Ríkharður Sveinsson og Jon Olav Fivelstad. Taflfélagið þakkar öllum sem tóku þátt og styrktu félagið.

Myndir frá mótinu: