Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Jafntefli hjá Guðmundi í maraþon skák
Alþjóðlegi meistarinn, Guðmundur Kjartansson (2413), gerði jafntefli við nafna sinn Gíslason (2348), í skák sem lauk ekki fyrr en eftir 134 leiki. Staða Guðmundar K. var orðin nokkuð erfið í miðtaflinu og fór svo að hann fórnaði skiptamun til að koma í veg fyrir að Guðmundur G., sem hafði hvít, gæti bætt stöðu sína enn frekar. Við það lagaðist staða ...
Lesa meira »