Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Fjórir skákmenn efstir í áskorendaflokki
Hjörvar Steinn Grétarsson (2320), Magnús Magnússon (2055), AM Sævar Bjarnason (2171) og Þorvarður F. Ólafsson (2211) eru efstir og jafnir með 3,5 vinning að lokinni fjórðu umferð í áskorendaflokki Skákþings Íslands sem fram fór í gær. Hjörvar og Sævar gerðu jafntefli sem og Fide meistarinn, Þorsteinn Þorsteinsson (2286), og Magnús. Þorvarður sigraði hinsvegar Hellismanninn unga, Helga Brynjarsson (1969). Fimmta umferð ...
Lesa meira »