Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Hjörvar í gírnum á Haustmótinu
Hjörvar Steinn Grétarsson (2320) sigraði Sigurð Daða Sigfússon (2335) í snarpri skák þegar þriðja umferð fór fram í gærkvöldi. Hjörvar hefur því lagt tvo stigahæstu skákmenn a-flokksins og heldur forystunni með fullt hús vinninga eftir þrjár umferðir. Hinn ungi, Daði Ómarsson (2099), gerði sér lítið fyrir og lagði Kristján Eðvarðsson (2255) með svörtu mönnunum en Kristján lék sig í mátnet ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins