Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Myndaannáll
Nýtt ár er gengið í garð, Skákþing Reykjavíkur er á næsta leyti, og starf Taflfélags Reykjavíkur blómstrar sem aldrei fyrr á sínu 114. starfsári. Hér fylgja nokkrar myndir frá starfinu í vetur. Skákvertíðin hófst venju samkvæmt með Stórmóti Árbæjarsafnsog Taflfélags Reykjavíkur.Torfi Leósson sést hér rogast með tröllvaxna drottningu. Í mótinusjálfu sigruðu Róbert Lagerman og Hallgerður H. Þorsteinsdóttir.Haustmótið var vel skipað ...
Lesa meira »