Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Óvænt úrslit í fyrstu umferð Öðlingamótsins
Fjölmennt Skákmót öðlinga hófst í gærkvöldi í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur þegar formaður félagsins, Björn Jónsson, lék fyrsta leiknum í viðureign núverandi Öðlingameistara, Þorvarðar Fannars Ólafssonar, og Sigurlaugar R. Friðþjófsdóttur. Alls taka 35 keppendur þátt í mótinu og er Þorvarður þeirra stigahæstur með 2254 Elo stig en næstur í röðinni með 2101 stig er alþjóðlegi meistarinn Sævar Bjarnason. Ögmundur Kristinsson er ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins