Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Fléttur og fjör í Skákþingi Reykjavíkur
Skákmenn þekkja vel þá ljúfu tilfinningu sem fylgir því að koma auga á laglega fléttu til að klekkja á andstæðingnum. Flétturnar geta verið af ýmsu tagi; allt frá örfáum leikjum upp í lengri og flóknari leikjaraðir sem ýmist gefa unnið tafl eða verulega stöðulega yfirburði. Sterkir skákmenn vita hvenær á að leita að fléttum (taktík), þeir vita hvenær staðan er ...
Lesa meira »