Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Líf og fjör í Skákhöll T.R. um hverja helgi
Líkt og fyrri hluta vetrar eru laugardagsæfingar Taflfélagsins mjög vel sóttar nú í byrjun árs. Eins og alltaf byrjar dagurinn á stúlknaæfingu í umsjá Sigurlaugar R. Friðþjófsdóttur og nú fyrsta laugardag febrúarmánaðar voru 11 stelpur mættar til leiks. 20 stelpur hafa verið að mæta reglulega á stúlknaæfingar félagsins í vetur, og er það afskaplega mikið gleðiefni hve félaginu hefur tekist ...
Lesa meira »