Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Mikil spenna í Skákþingi Reykjavíkur – Ólafur vann Lenku
Að loknum fimm umferðum í Skákþingi Reykjavíkur er alþjóðlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson efstur með 4,5 vinning ásamt Fide meisturunum Einari Hjalta Jenssyni og Davíð Kjartanssyni. Einar Hjalti og Jón Viktor gerðu stutt jafntefli sín í milli en Davíð sigraði Þorvarð Fannar Ólafsson nokkuð örugglega. Óvæntustu úrslit mótsins hingað til litu dagsins ljós í fimmtu umferðinni þegar Ólafur Gísli Jónsson ...
Lesa meira »