Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Vignir Vatnar og Veronika Steinunn Reykjavíkurmeistarar
Barna-og unglingameistaramót Reykjavíkur sem og Stúlknameistaramót Reykjavíkur fór fram í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur í dag, sunnudaginn 23. febrúar. Mótið var opið fyrir börn á grunnskólaaldri. Þrenn verðlaun voru veitt fyrir þrjú efstu sætin í mótinu, þrenn verðlaun fyrir efstu stúlkur og svo þrenn verðlaun fyrir 12 ára og yngri (fædd 2001 og síðar). Þau sem eru búsett í Reykjavík eða eru ...
Lesa meira »