Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Lokamótið í Páskaeggjasyrpu Nóa Síríus og TR
Nú styttist í þriðja og síðasta mótið í Páskaeggjasyrpu Taflfélags Reykjavíkur og Nóa Síríus en tæplega 80 krakkar tóku þátt í hvoru af fyrstu tveimur mótunum. Mótið fer fram á sunnudag og hefst kl. 14 og eru allir þeir sem skráðu sig upphaflega hvattir til að mæta aftur. Þeir sem ekki skráðu sig en vilja taka þátt geta skráð sig ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins