Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Fátt óvænt í annari umferð Skákþings Reykjavíkur
Úrslit í annari umferð Skákþings Reykjavíkur, sem fram fór í gærkvöldi, voru flest eftir bókinni ef frá eru skilin jafntefli Júlíusar Friðjónssonar og Jóns Úlfljótssonar annarsvegar og Harðar Arons Haukssonar og Stefáns Bergssonar hinsvegar. Önnur úrslit voru flest á þann veg að sá stigahærri vann þann stigalægri. Eftir tvær umferðir hafa fjórtán keppendur fullt hús vinninga en í þriðju ...
Lesa meira »