Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Hjörvar Steinn efstur á Wow air mótinu
Stórmeistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson sigraði Dag Ragnarsson í þriðju umferð Wow air mótsins-Vormóts Taflfélags Reykjavíkur sem fram fór í gær. Hjörvar er efstur með fullt hús vinninga en næstir með 2,5 vinning eru stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson sem lagði kollega sinn, Stefán Kristjánsson, og Fide meistarinn Ingvar Þór Jóhannesson sem knésetti Fide meistarann Guðmund Gíslason. Fjórir skákmenn fylgja á eftir ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins