Bikarasyrpa

Theodór Eiríksson sigurvegari Bikarsyrpu IV, Emilía Embla efst stúlkna

forsíðumynd bikarsyrpa IV 2024

Helgina 5-7 apríl fór fram fjórða mótið í Bikarsyrpuröð Taflfélags Reykjavíkur. Mótaröðin sem er að fagna tíu ára afmæli sínu er orðið eitt af fjölmennustu ungmennamótum landsins og hefur færst meir í vinsældir síðustu ár. Er þetta jafnframt eitt af fáum kappskákmótum sem eingöngu er ætlað þessum ákveðna aldurshóp.  Að þessu sinni voru 48 keppendur mættir til leiks og af ...

Lesa meira »

Bikarsyrpa IV (5-7 apríl) 2023-24

BikarsyrpanBanner_generic

Helgina (5-7 apríl) fer fram næsta mót í Bikarsyrpuröð Taflfélags Reykjavíkur. Þetta er fjórða mótið af fimm sem haldið er á tímabilinu 2023-24. Tefldar verða 7 skákir yfir þessa þrjá daga. Fer mótið fram í Taflfélagi Reykjavíkur að Faxfeni 12 Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst að tefla í kappskákmótum, en hingað til hefur þeim börnum sem vilja ...

Lesa meira »

Arnaldur Árni sigurvegari Bikarsyrpu III, Emilía Embla efst stúlkna

Verðlauna afhending

Helgina 16-18 febrúar fór fram þriðja Bikarsyrpu mótið á tímabilinu 2023-24. Þessa helgi voru mættir 51 keppendur sem er nýtt met fyrir mótaröðina sem hefur verið haldin í heilan áratug. Er það endurspeglun á öflugu barnastarfi hjá fleiri félögum. Má þar nefna KR og Hauka sem fjölmenntu að þessu sinni. Það sem gerir þessi mót alltaf skemmtileg er fjölbreytileiki keppenda ...

Lesa meira »

Bikarsyrpa III (2023-24) hefst á morgun!

BikarsyrpanBanner_generic

Helgina (16-18 febrúar) fer fram næsta mót í Bikarsyrpuröð Taflfélags Reykjavíkur. Þetta er þriðja mótið af fimm sem haldið er á tímabilinu 2023-24. Tefldar verða 7 skákir yfir þessa þrjá daga. Fer mótið fram í Taflfélagi Reykjavíkur að Faxfeni 12 Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst að tefla í kappskákmótum, en hingað til ...

Lesa meira »