Hér eru allar fréttir af barna- og unglingastarfi TR:
Öruggur sigur Kristjáns Dags á fyrsta móti Bikarsyrpunnar
Kristján Dagur Jónsson kom, sá og sigraði á fyrsta móti Bikarsyrpu TR þennan veturinn. Sögulegur sigur í meira lagi hjá hinum ötula Kristjáni sem gerði sér lítið fyrir og lagði alla sjö andstæðinga sína og er því fyrstur allra til að vinna með fullu húsi frá upphafi Bikarsyrpunnar sem nú telur 21 mót en syrpan hóf göngu sína fyrir sléttum ...
Lesa meira »