Hér eru allar fréttir af barna- og unglingastarfi TR:
Laugardagsmót TR hefjast á ný laugardaginn 22.september
Laugardagsmót TR hefjast á ný laugardaginn 22.september. Sem fyrr eru tefldar 7 umferðir með umhugsunartímanum 5 mínútur á skák auk þess sem 3 sekúndur bætast við eftir hvern leik (5+3). Mótin verða haldin alla laugardaga kl.14-16 og þau verða ekki reiknuð til stiga líkt og gert var síðasta vetur. Laugardagsmótin eru opin öllum börnum á grunnskólaaldri, óháð félagsaðild og styrkleika. ...
Lesa meira »