Hér eru allar fréttir af barna- og unglingastarfi TR:
Páskaeggjasyrpa Nóa Síríus og Taflfélags Reykjavíkur hefst 26.mars
Páskaeggjasyrpa Nóa Síríus og Taflfélags Reykjavíkur hefur slegið rækilega í gegn undanfarin ár og hefur mikill fjöldi barna tekið þátt í mótum syrpunnar. Páskaeggjasyrpan í ár hefst sunnudaginn 26.mars er fyrsta mótið verður haldið. Næsta mót verður haldið 2.apríl og hið þriðja í röðinni fer fram 9.apríl. Öll mótin eru á sunnudegi og hefjast klukkan 13. Mótin í ár verða reiknuð til ...
Lesa meira »