Hér eru allar fréttir af barna- og unglingastarfi TR:
Barna- og unglingaæfingar hjá byrjendaflokkum og framhaldsflokkum hefjst 4. janúar
Skákæfingar byrjendaflokks og framhaldsflokki I á vorönn 2025 hefjast laugardaginn 4. janúar og allar aðrar æfingar hefjast samkvæmt dagskrá í vikunni þar á eftir. Æfingarnar fylgja auglýstri dagskrá nema annað sé kynnt á heimasíðu TR, og á Facebookhópnum Taflfélag Reykjavíkur – Skákforeldrar. Skráning í gegnum Sportabler frestast aðeins en er væntanleg fljótlega. Vakni einhverjar spurningar má senda póst á taflfelag@taflfelag.is. Við vekjum athygli ...
Lesa meira »