Hér eru allar fréttir af barna- og unglingastarfi TR:
Haukur Víðis sigurvegari Bikarsyrpu II, Katrín Ósk efst stúlkna
Helgina 22-24 nóvember fór fram annað mót í Bikarsyrpuröð Taflfélags Reykjavíkur á tímabilinu 2024-25. Þetta sinn voru 25 keppendur skráðir til leiks. Þetta var 50 mótið frá upphafi og hefur fest sig í sessi sem einn besti vettvangur til að kynnast lengri tímamörkum og skákskriftum. Mótið fór vel fram þrátt fyrir að vera í minni sniðum en undanfarið. Vindum okkur ...
Lesa meira »