Hér eru allar fréttir af barna- og unglingastarfi TR:
Reykjavíkurmótið í skólaskák verður 7. apríl
Reykjavíkurmót í skólaskák fer fram mánudaginn 7. apríl í Taflfélagi Reykjavíkur að Faxafeni 12. Teflt verður í einstaklingsflokkum 1.-4. bekkur, 5.-7. bekkur og 8.-10. bekkur. Keppnisrétt hafa þeir krakkar í reykvískum grunnskólum sem teflt hafa með a-sveit síns skóla í einhverri af sveitakeppnum þessa skólaárs. Auk þess hafa allir krakkar úr reykvískum skólum, sem eru með skákstig, keppnisrétt. Telji skákkennarar/aðstandendur einhverja sem falla ekki ...
Lesa meira »