Hér eru allar fréttir af barna- og unglingastarfi TR:
Tristan Nash sigurvegari Friðrikssyrpu I, Emilía Embla efst Stúlkna
Helgina 26-28 september fór fram fyrsta mót í Bikarsyrpuröð Taflfélags Reykjavíkur nú með nýju nafni. Mótið er núna kennt við merkasta skákmann Íslandssögunnar Friðrik Ólafsson en heldur áfram sama fyrirkomulagi. Það var rosa fjör í Faxafeninu alla helgina og fullt af spennandi skákum voru tefldar. Á lokadeginum var mest teflt á 32 borðum sem fyllti TR salinn sem hefur ekki ...
Lesa meira »