Hér eru allar fréttir af barna- og unglingastarfi TR:
Jóel Helmer Tóbíasson sigurvegari Bikarsyrpu IV Emilía Klara Tómasdóttir efst stúlkna
Helgina 25-27 apríl fór fram fjórða mótið í Bikarsyrpuröð Taflfélags Reykjavíkur. Mótið var að þessu sinni í minna lagi sem skýrist af miklu mótahaldi sem fór fram þess helgi og sýnir hversu mikið er í gangi í íslensku skáklífi þessa dagana. Mótið fór að mestu leitinni eftir bókinni en nokkuð var um óvænt úrslit eins og venjulega. Eftir 4.umferðir voru ...
Lesa meira »