Author Archives: Torfi Leósson

Æskan sigrar á Stúlkna- og Drengjameistaramóti Reykjavíkur

Emilía og Pétur liggjandi

Pétur Úlfar og Emilía Embla Reykjavíkurmeistarar. Það voru hátt í 100 krakkar (97 í allt) sem söfnuðust saman í dag í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur og háðu skemmtilega orrustu á reitunum 64 á Stúlkna- og Drengjameistaramóti Reykjavíkur. Skipt var í fjóra flokka, þrjá yngri aldursflokka og einn opinn flokk. Miðað við þátttökuna er ekki ólíklegt að skipta þurfi í fleiri flokka ...

Lesa meira »

Stúlkna- og drengjameistaramót Reykjavíkur fer fram 10. mars

dsmot_tr_2023_19

Stúlkna- og drengjameistaramót Reykjavíkur, fer fram sunnudaginn 10. mars í skákhöll T.R. að Faxafeni 12. Þátttökugjöld eru kr.1000 (í alla flokka).  Hægt er að greiða þátttökugjöld með millifærslu inn á reikning Taflfélags Reykjavíkur nr. 0101-26-640269, kt.640269-7669. Vinsamlegast sendið kvittun með nafni keppanda á taflfelag@taflfelag.is. Einnig verður hægt að greiða á staðnum. Skráningu í alla flokka lýkur kl. 17 laugardaginn 9. mars. Skráningarform er ...

Lesa meira »