U-2000 mót Taflfélags Reykjavíkur hófst í gærkveld en þetta er í fjórða sinn sem mótið er haldið síðan það var endurvakið fyrir þremur árum. Áður hafði mótið verið haldið fjórum sinnum á árunum 2002-2005 en það hefur mælst vel fyrir hjá skákmönnum og að þessu sinni eru keppendur 39 talsins, þeirra stigahæstir Haraldur Baldursson (1984) og nafni hans Haraldur Haraldsson ...
Lesa meira »Author Archives: Þórir
Æskan og ellin XV -þar sem kynslóðirnar mætast- fer fram sunnudaginn 28. október
Skákmótið ÆSKAN OG ELLIN, þar sem kynslóðirnar mætast, verður haldið í 15. sinn sunnudaginn 28. október nk. í Skákhöllinni í Faxafeni. TAFLFÉLG REYKJAVÍKUR og RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara á höfuðborgarsvæðinu með stuðningi TOPPFISKS ehf – leiðandi fyrirtækis í ferskum og frystum sjávarafuðum – standa saman að mótshaldinu eins og undanfarin ár. Mótið hefur eflst að vinsældum með árunum og ...
Lesa meira »U-2000 mótið hefst í kvöld kl. 19.30
U-2000 mót Taflfélags Reykjavíkur hefst miðvikudaginn 17. október. Þátttökurétt hafa allir þeir sem hafa minna en 2000 Elo-stig. Tefldar eru sjö umferðir eftir svissneska kerfinu og er umhugsunartími 90 mínútur fyrir alla skákina auk 30 sekúndna sem bætast við eftir hvern leik. Leyfðar eru tvær yfirsetur í umferðum 1-5 sem skal tilkynna skákstjóra fyrir lok umferðarinnar á undan en 1/2 vinningur fæst fyrir ...
Lesa meira »TR að tafli í Evrópukeppni taflfélaga
Taflfélag Reykjavíkur er þessa dagana að tefla í Evrópukeppni taflfélaga í Porto Carras í Grikklandi. Margir af bestu skákmönnum heims tefla á mótinu og þar á meðal er sjálfur heimsmeistarinn, Magnus Carlsen. Lið TR er í 19.sæti í styrkleikaröðinni með meðalstigin 2419. Alls tefla 61 lið í mótinu og er eitt annað íslenskt lið á meðal þátttakenda, Víkingaklúbburinn. Liðsmenn Taflfélags ...
Lesa meira »U-2000 mótið hefst nk. miðvikudagskvöld
U-2000 mót Taflfélags Reykjavíkur hefst miðvikudaginn 17. október. Þátttökurétt hafa allir þeir sem hafa minna en 2000 Elo-stig. Tefldar eru sjö umferðir eftir svissneska kerfinu og er umhugsunartími 90 mínútur fyrir alla skákina auk 30 sekúndna sem bætast við eftir hvern leik. Leyfðar eru tvær yfirsetur í umferðum 1-5 sem skal tilkynna skákstjóra fyrir lok umferðarinnar á undan en 1/2 vinningur fæst fyrir ...
Lesa meira »Þröstur sigraði á Alþjóðlega geðheilbrigðismótinu
Hörður Jónasson, varaforseti Vinaskákfélagsins, skrifar. Í gærkvöldi, 10. október, var haldið eitt af skemmtilegustu skákmótum ársins, þegar Alþjóðlega geðheilbrigðisskákmótið fór fram í skákhöll TR í Faxafeni. Að mótinu stóðu Vinaskákfélagið, Hrókurinn og Taflfélag Reykjavíkur og hafa þessi félög átt ánægjulegt samstarf að þessu móti í gegnum árin. Mótið er haldið til að vekja athygli á Alþjóða geðheilbrigðisdeginum, sem rímar vel ...
Lesa meira »Alþjóða geðheilbrigðismótið fer fram í kvöld
Alþjóða geðheilbrigðismótið í skák verður haldið í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12 miðvikudagskvöldið 10.október og hefst taflið klukkan 19.30. Tefldar verða 9 umferðir með umhugsunartímanum 4+2. Mótið verður reiknað til hraðskákstiga. Verðlaun verða veitt fyrir þrjú efstu sætin. Þá verða einnig veitt verðlaun fyrir efstu konuna, efsta skákmanninn 60 ára og eldri, sem og efsta keppandann 16 ára eða ...
Lesa meira »Kristján Dagur og Ingvar Wu sigurvegarar í Bikarsyrpu helgarinnar
Kristján Dagur Jónsson og Ingvar Wu Skarphéðinsson komu fyrstir í mark í æsispennandi móti Bikarsyrpunnar sem fram fór nú um helgina. Báðir hlutu þeir 6 vinninga úr skákunum sjö en Kristján var ofar á mótsstigum (tiebreakes) og hlýtur því fyrsta sætið. Þriðji í mark með 5,5 vinning var Benedikt Þórisson og efstar stúlkna með 3,5 vinning voru Sara Sólveig Lis og ...
Lesa meira »U-2000 mótið hefst miðvikudaginn 17. október
U-2000 mót Taflfélags Reykjavíkur hefst miðvikudaginn 17. október. Þátttökurétt hafa allir þeir sem hafa minna en 2000 Elo-stig. Tefldar eru sjö umferðir eftir svissneska kerfinu og er umhugsunartími 90 mínútur fyrir alla skákina auk 30 sekúndna sem bætast við eftir hvern leik. Leyfðar eru tvær yfirsetur í umferðum 1-5 sem skal tilkynna skákstjóra fyrir lok umferðarinnar á undan en 1/2 vinningur ...
Lesa meira »Bikarsyrpa TR – Mót 2 fer fram helgina 5.-7. október
Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað fimmta árið í röð. Líkt og síðastliðinn vetur verða mót syrpunnar fimm talsins og verða tefldar sjö umferðir í hverju móti. Mótin fara fram í Skákhöll TR að Faxafeni 12. Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst ...
Lesa meira »Bikarsyrpa TR – Mót 2 fer fram helgina 5.-7. október
Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað fimmta árið í röð. Líkt og síðastliðinn vetur verða mót syrpunnar fimm talsins og verða tefldar sjö umferðir í hverju móti. Mótin fara fram í Skákhöll TR að Faxafeni 12. Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst ...
Lesa meira »Skákir Haustmótsins: 1. og 2. umferð
Frestaðar viðureignir úr 1. og 2. umferð Haustmtótsins hafa farið fram og má nálgast skákir fyrstu tveggja umferðanna hér. Öll úrslit má finna á Chess-Results.
Lesa meira »Skákir Haustmótsins
Daði Ómarsson hefur slegið inn skákir 1. umferðar úr Haustmótinu. Skákirnar má nálgast hér á pgn formi.
Lesa meira »Öruggur sigur Kristjáns Dags á fyrsta móti Bikarsyrpunnar
Kristján Dagur Jónsson kom, sá og sigraði á fyrsta móti Bikarsyrpu TR þennan veturinn. Sögulegur sigur í meira lagi hjá hinum ötula Kristjáni sem gerði sér lítið fyrir og lagði alla sjö andstæðinga sína og er því fyrstur allra til að vinna með fullu húsi frá upphafi Bikarsyrpunnar sem nú telur 21 mót en syrpan hóf göngu sína fyrir sléttum ...
Lesa meira »Bikarsyrpa TR hefst á föstudag
Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað fimmta árið í röð. Líkt og síðastliðinn vetur verða mót syrpunnar fimm talsins og verða tefldar sjö umferðir í hverju móti. Mótin fara fram í Skákhöll TR að Faxafeni 12. Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst ...
Lesa meira »Tvær stúlkur úr TR meðal þátttakenda í Evrópumóti ungmenna
Í dag hefst Evrópumót ungmenna sem fer fram í Riga, Lettlandi, dagana 20.-29. ágúst. Meðal þátttakenda eru hinar ungu og efnilegu Anna Katarina Thoroddsen og Soffía Berndsen úr Taflfélagi Reykjavíkur en báðar keppa þær í flokki stúlkna sem eru fæddar 2008 og 2009. Alls eru 71 keppandi í þessum aldursflokki en tefldar verða níu umferðir sem allar hefjast klukkan 12 ...
Lesa meira »Bikarsyrpa TR hefst föstudaginn 31. ágúst
Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað fimmta árið í röð. Líkt og síðastliðinn vetur verða mót syrpunnar fimm talsins og verða tefldar sjö umferðir í hverju móti. Mótin fara fram í Skákhöll TR að Faxafeni 12. Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst ...
Lesa meira »Hraðskákmót öðlinga: Þrír sigurvegarar – Gunnar Freyr Hraðskákmeistari
Gríðarlega jafnt og spennandi Hraðskákmót öðlinga fór fram síðastliðið miðvikudagskvöld en 27 keppendur mættu til leiks sem er nokkuð meiri þátttaka en síðustu ár. Úrslit urðu á þá leið að Gunnar F. Rúnarsson, Jóhann H. Ragnarsson og Ólafur B. Þórsson komu jafnir í mark með 7 vinninga af níu. Eftir útreikning mótsstiga hlaut Gunnar gullið, Jóhann silfrið og Ólafur bronsið. ...
Lesa meira »Hraðskákmót öðlinga fer fram á miðvikudag
Hraðskákmót öðlinga fer fram miðvikudaginn 9. maí í félagsheimili TR að Faxafeni 12. Mótið hefst kl. 19.30 og er opið fyrir alla 40 ára (á árinu) og eldri. Tefldar verða 7 umferðir með umhugsunartímanum 4 mín + 2 sek á leik (umferðum kann að vera fjölgað í níu ef næg þátttaka verður). Í lok mótsins fer fram verðlaunaafhending fyrir Hraðskákmótið sem og Skákmót öðlinga. Þátttökugjald er kr. ...
Lesa meira »Sigurbjörn Björnsson er Skákmeistari öðlinga 2018
Fide-meistarinn Sigurbjörn J. Björnsson (2278) sigraði á Skámóti öðlinga sem lauk á dögunum en hann hlaut 6,5 vinning í skákunum sjö. Þorvarður F. Ólafsson (2176) hafnaði í öðru sæti með 5,5 vinning og stórmeistari kvenna, Lenka Ptacnikova (2200), hlaut þriðja sætið með 5 vinninga. Fyrir lokaumferðina voru Sigurbjörn og Þorvarður efstir og jafnir með 5,5 vinning og gat enginn af ...
Lesa meira »