Author Archives: Þórir

Öðlingamótið hófst í gær

20190213_195712

Flautað var til leiks í Skákmóti öðlinga 2019 í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur í gærkveld en mótið fór fyrst fram 1992 fyrir tilstuðlan Ólafs S. Ásgrímssonar sem átt hefur veg og vanda að mótahaldinu allar götur síðan. Í ár taka þátt 25 keppendur og er sigurvegari mótanna 2012 og 2013, Þorvarður F. Ólafsson (2199), þeirra stigahæstur en stórmeistari kvenna, Lenka Ptacnikova ...

Lesa meira »

Skákmót öðlinga hefst í kvöld

20180328_195000

Skákmót öðlinga 40 ára og eldri hefst miðvikudaginn 13. febrúar kl. 19.30 í félagsheimili T.R. að Faxafeni 12. Tefldar verða 7 umferðir eftir svissneska-kerfinu og er umhugsunartíminn 90 mínútur á alla skákina auk 30 sekúndna viðbótartíma á hvern leik. Núverandi Skákmeistari öðlinga er Sigurbjörn J. Björnsson. Dagskrá: 1. umferð miðvikudag 13. febrúar kl. 19.30 2. umferð miðvikudag 20. febrúar kl. 19.30 3. umferð miðvikudag 27. febrúar kl. ...

Lesa meira »

Ingvar Wu sigurvegari þriðja móts Bikarsyrpunnar

Verðlaunahafarnir. Óttar, Ingvar, Benedikt og Guðrún.

Ingvar Wu Skarphéðinsson varð efstur 24 keppenda á þriðja móti Bikarsyrpu TR sem fram fór um nýliðna helgi. Ingvar hlaut 6 vinninga úr skákunum sjö, hálfum vinningi meira en Benedikt Þórisson sem kom næstur í mark með 5,5 vinning. Jafnir í 3.-5. sæti með 5 vinninga urðu Óttar Örn Bergmann, Kristján Dagur Jónsson og Arnar Valsson þar sem Óttar hlaut ...

Lesa meira »

Bikarsyrpa TR – Mót 3 fer fram næstkomandi helgi

20181007_160231

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað fimmta árið í röð. Líkt og síðastliðinn vetur verða mót syrpunnar fimm talsins og verða tefldar sjö umferðir í hverju móti. Mótin fara fram í Skákhöll TR að Faxafeni 12. Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst ...

Lesa meira »

Bikarsyrpa TR – Mót 3 fer fram helgina 8.-10. febrúar

20181007_160231

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað fimmta árið í röð. Líkt og síðastliðinn vetur verða mót syrpunnar fimm talsins og verða tefldar sjö umferðir í hverju móti. Mótin fara fram í Skákhöll TR að Faxafeni 12. Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst ...

Lesa meira »

Skákmót öðlinga hefst miðvikudaginn 13. febrúar

20180328_195000

Skákmót öðlinga 40 ára og eldri hefst miðvikudaginn 13. febrúar kl. 19.30 í félagsheimili T.R. að Faxafeni 12. Tefldar verða 7 umferðir eftir svissneska-kerfinu og er umhugsunartíminn 90 mínútur á alla skákina auk 30 sekúndna viðbótartíma á hvern leik. Núverandi Skákmeistari öðlinga er Sigurbjörn J. Björnsson. Dagskrá: 1. umferð miðvikudag 13. febrúar kl. 19.30 2. umferð miðvikudag 20. febrúar kl. 19.30 3. umferð miðvikudag 27. febrúar kl. ...

Lesa meira »

Framundan hjá TR

IMG_9661

Hún er ansi þétt mótadagskráin næstu vikurnar og því er ekki úr vegi að líta á það sem framundan er. Skákþing Reykjavíkur Þremur umferðum er ólokið á Skákþinginu en því lýkur sunnudaginn 3. febrúar. Reykjavíkurmót grunnskólasveita mánudaginn 4. febrúar og þriðjudaginn 5. febrúar 4. febrúar 1.-3. bekkur, 5. febrúar 4.-7. bekkur og 8.-10. bekkur. Nánar hér. Hraðskákmót Reykjavíkur miðvikudaginn 6. ...

Lesa meira »

Skákþing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 6. janúar

1

Skákþing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 6. janúar kl. 13.00. Tefldar verða níu umferðir eftir svissnesku kerfi. Tímamörk eru 90 mínútur og bætast við 15 mínútur eftir 40 leiki. 30 sekúndur bætast við eftir hvern leik alla skákina. Teflt er í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12. Keppendur geta tekið tvær yfirsetur (bye) í umferðum 1-6. Leggja skal inn ósk um yfirsetu til skákstjóra á ...

Lesa meira »

Haraldur Haraldsson sigurvegari U-2000 mótsins

20181128_194747

Haraldur Haraldsson (1958) stóð uppi sem sigurvegari í U-2000 móti Taflfélags Reykjavíkur sem lauk sl. miðvikudagskvöld. Haraldur hlaut 6,5 vinning úr skákunum sjö, líkt og Sigurjón Haraldsson (1765), en var sjónarmun ofar á mótsstigum. Voru þeir félagar í nokkrum sérflokki allt mótið sem sést ágætlega á því að 1,5 vinningur var í næstu keppendur og þá hefur það ekki gerst ...

Lesa meira »

U-2000 mótið: Haraldur og Sigurjón efstir – spennandi lokaumferð framundan

20181121_194626

Það var hart barist í sjöttu og næstsíðustu umferð U-2000 móts Taflfélags Reykjavíkur sem fór fram í gærkveld. Línur hafa skýrst að mörgu leyti þrátt fyrir að toppbaráttan sé enn hörð en efstir og jafnir með 5,5 vinning eru Haraldur Haraldsson (1958), sem sigraði Helga Pétur Gunnarsson (1711), og Sigurjón Haraldsson (1765) sem lagði Björgvin Jónas Hauksson (1744) í snarpri ...

Lesa meira »

Jólaskákmót grunnskóla Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 25. nóvember

20171203_124215

Jólaskákmót grunnskóla Reykjavíkur verður haldið í húsnæði TR að Faxafeni 12 sunnudaginn 25. nóvember. Mótið er sem fyrr samstarfsverkefni Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar og Taflfélags Reykjavíkur. Mótinu verður skipt í þrennt að þessu sinni; 1.-3.bekkur, 4.-7.bekkur og 8.-10 bekkur. Tefldar verða 6 umferðir með umhugsunartímanum 5 mínútur fyrir hverja skák og bætast 3 sekúndur við eftir hvern leik (5+3). Allir grunnskólar ...

Lesa meira »

U-2000 mótið: Fimm á toppnum og óvænt úrslit

20181107_193631

Það urðu heldur betur sviptingar í toppbaráttu U-2000 mótsins þegar úrslit fjórðu umferðar lágu fyrir seint í gærkveld. Efstu menn, Haraldur Haraldsson (1958) og Sigurjón Haraldsson (1765), gerðu jafntefli í innbyrðis viðureign og þau úrslit nýttu þrír aðrir keppendur sér til að komast upp að hlið þeirra. Jon Olav Fivelstad (1928) sigraði Batel Goitom Haile (1582), Ingvar Egill Vignisson (1647) ...

Lesa meira »

Unglingameistaramót TR fer fram í dag

20180926_190440

Unglingameistaramót Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 4.nóvember í félagsheimili T.R. að Faxafeni 12. Taflið hefst kl.13.  Tefldar verða 7 umferðir með atskák-tímamörkunum 10+5 (10 mínútur á mann auk 5 sekúndna sem bætast við eftir hvern leik). Mótið verður reiknað til atskákstiga. Mótið er opið öllum börnum 15 ára og yngri (fædd 2003 og síðar) óháð félagsaðild. Aðgangur er ókeypis. Um miðbik móts verður gert hlé ...

Lesa meira »

U-2000 mótið: Haraldur og Sigurjón efstir með fullt hús

20181017_211502

Að loknum þremur umferðum í U-2000 móti TR eru Haraldur Haraldsson (1958) og Sigurjón Haraldsson (1765) efstir og jafnir með fullt hús vinninga. Í þriðju umferð sigraði Haraldur Björgvin Jónas Hauksson (1744) en Sigurjón hafði betur gegn Hjálmari Sigurvaldasyni (1509). Fimm keppendur koma næstir með 2,5 vinning, þeirra á meðal Ingvar Egill Vignisson (1647) sem heldur áfram góðu gengi og ...

Lesa meira »

Ögmundur sigraði í Æskunni og Ellinni

20181028_153717

Ögmundur Kristinsson (2027) kom fyrstur í mark í Æskunni og ellinni, mótinu sem brúar kynslóðirnar, sem fram fór í Skákhöll TR í gær. Hlaut Ögmundur 7,5 vinning úr skákunum níu en jafnir í 2.-4. sæti með 7 vinninga voru Júlíus Friðjónsson (2065), Þór Valtýsson (1921) og Stefán Þormar Guðmundsson (1734) þar sem Júlíus hlaut annað sætið og Þór það þriðja ...

Lesa meira »

Æskan og ellin fer fram í dag

IMG_9466

Skákmótið ÆSKAN OG ELLIN, þar sem kynslóðirnar mætast, verður haldið í 15. sinn sunnudaginn 28. október nk.  í Skákhöllinni í Faxafeni. TAFLFÉLG REYKJAVÍKUR og RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara á höfuðborgarsvæðinu með stuðningi TOPPFISKS ehf – leiðandi fyrirtækis í ferskum og frystum sjávarafuðum  – standa saman að mótshaldinu eins og undanfarin ár.  Mótið hefur eflst að vinsældum með árunum og skipar nú fastan sess í ...

Lesa meira »

Æskan og Ellin fer fram á sunnudag

sdfsdfs

Skákmótið ÆSKAN OG ELLIN, þar sem kynslóðirnar mætast, verður haldið í 15. sinn sunnudaginn 28. október nk.  í Skákhöllinni í Faxafeni. TAFLFÉLG REYKJAVÍKUR og RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara á höfuðborgarsvæðinu með stuðningi TOPPFISKS ehf – leiðandi fyrirtækis í ferskum og frystum sjávarafuðum  – standa saman að mótshaldinu eins og undanfarin ár.  Mótið hefur eflst að vinsældum með árunum og skipar nú fastan sess í ...

Lesa meira »

Sex skákmenn með fullt hús í U-2000 mótinu

20181024_193554

Önnur umferð U-2000 mótsins fór fram í gærkveld og var hart barist frameftir kvöldi. Á efsta borði gerði Ingvar Egill Vignisson (1647) sér lítið fyrir og sigraði stigahæsta keppanda mótsins, Harald Baldursson (1984), og blandaði sér þannig í hóp þeirra sem hafa fullt hús vinninga að loknum tveimur umferðum. Af öðrum úrslitum má nefna að hin unga og efnilega Batel ...

Lesa meira »

Æskan og ellin fer fram á sunnudag

IMG_9466

Skákmótið ÆSKAN OG ELLIN, þar sem kynslóðirnar mætast, verður haldið í 15. sinn sunnudaginn 28. október nk.  í Skákhöllinni í Faxafeni. TAFLFÉLG REYKJAVÍKUR og RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara á höfuðborgarsvæðinu með stuðningi TOPPFISKS ehf – leiðandi fyrirtækis í ferskum og frystum sjávarafuðum  – standa saman að mótshaldinu eins og undanfarin ár.  Mótið hefur eflst að vinsældum með árunum og skipar nú fastan sess í ...

Lesa meira »

Ingvar Þór Jóhannesson til liðs við TR

IMG_9240

Ingvar Þór Jóhannesson er genginn í raðir uppeldisfélags síns Taflfélags Reykjavíkur á ný eftir nærri 15 ára dvöl hjá öðrum taflfélögum. Ingvar verður félaginu mikill liðsstyrkur, bæði við taflborðin en ekki síður í starfi félagsins þar sem reynsla hans og þekking mun án efa reynast félaginu dýrmæt. Ingvar er Fíde meistari með 2343 skákstig og hefur hann þegar náð tveimur ...

Lesa meira »