Fyrsta umferð Skákþings Reykjavíkur fór fram í dag, sunnudaginn 5. janúar. Nokkur dæmi eru um það að skákmenn hafi skrifað 2019 og breytt síðan ásnum í tvist og níu í núll, eins og þekkist þegar setist er að tafli í jafnan fyrstu kapskák ársins. 59 skákmenn eru skráðir til leiks. Þónokkrir tóku sér yfirsetu í fyrstu umferð, meðal annars nokkrir ...
Lesa meira »Author Archives: Gauti Páll Jónsson
Björn Ívar Karlsson Jólahraðskákmeistari TR 2019
Fide-meistarinn Björn Ívar Karlsson sigraði örugglega á jólahraðskákmóti TR sem fór fram síðstliðinn föstudag. Hlaut hann 10 vinninga af 11 og fór taplaus í gegnum mótið. Glæsilegur árangur, og fyrsta sinn sem Björn Ívar vinnur þetta mót. Björn hækkar um 46 hraðskákstig fyrir framistöðuna. Í öðru sæti varð annar Fide-meistari, Vignir Vatnar Stefánsson, með 8.5 vinning, og sá þriðji ...
Lesa meira »Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld
Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Mæti 20 skákmenn til leiks eða fleiri, er mótinu skipt fyrir miðju í tvo flokka en annars er teflt í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra atskákstiga. Teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni ...
Lesa meira »Þriðjudagsmót fellur niður vegna óveðurs
Vegna komandi óveðurs fellur þriðjudagsmótið þann 10. desember niður. Síðasta þriðjudagsmót ársins verður þann 17. desember næstkomandi klukkan 19:30 í Faxafeni 12.
Lesa meira »Þriðjudagsmót í kvöld
Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Mæti 20 skákmenn til leiks eða fleiri, er mótinu skipt fyrir miðju í tvo flokka en annars er teflt í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra atskákstiga. Teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni ...
Lesa meira »Pétur Pálmi með fullt hús á Þriðjudagsmóti
Pétur Pálmi Harðarson vann sannfærandi sigur á Þriðjudagsmótinu þann 12. nóvember síðastliðinn. Hann vann allar skákir sínar fjórar og hækkar fyrir það um 27 atskákstig. Hörður Jónasson hlaut þrjá vinninga en hann hefur verið iðinn við kolann í vetur og er þetta í fyrsta sinn sem kappinn nælir sér í annað sætið. Þriðji varð Helgi Hauksson með 2.5 vinning og ...
Lesa meira »Þriðjudagsmót í kvöld
Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Mæti 20 skákmenn til leiks eða fleiri, er mótinu skipt fyrir miðju í tvo flokka en annars er teflt í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra atskákstiga. Teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni ...
Lesa meira »Dagskrá Taflfélags Reykjavíkur fram að áramótum
Það verður nóg um að vera í Taflfélaginu á næstu misserum. Hér birtist mótaáætlnum félagsins fram að áramótum: nóvember kl. 19:30: Þriðjudagsmót. 4. umferðir atskák, öllum opið nóvember kl. 19:30: 5. umferð U-2000 mótsins nóvember kl. 19:30: Þriðjudagsmót. 4. umferðir atskák, öllum opið nóvember kl. 19:30: 6. umferð U-2000 mótsins nóvember: Jólamót grunnskóla Reykjavíkur nóvember ...
Lesa meira »Atskákmót Reykjavíkur verður haldið 3.-4. desember
Atskákmót Reykjavíkur verður haldið í húsakynum TR, Faxafeni 12, 3.-4. desember næstkomandi. Tefldar verða níu skákir með tímamörkunum 15+5 (15 mínútur á skákina að viðbættum fimm sekúndum á hvern leik) á tveimur kvöldum. Fyrstu fimm umferðirnar verða þriðjudagskvöldið 3. desember klukkan 19:30 og síðustu fjórar verða miðvikudagskvöldið 4. desember klukkan 19:30. Fyrri hluti mótsins, þriðjudagskvöldið, kemur í stað venjulegs Þriðjudagsmóts. ...
Lesa meira »Þriðjudagsmót í kvöld
Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Mæti 20 skákmenn til leiks eða fleiri, er mótinu skipt fyrir miðju í tvo flokka en annars er teflt í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra atskákstiga. Teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni ...
Lesa meira »Aasef efstur á Þriðjudagsmóti
Franski skákmaðurinn Aasef Alashtar fékk fullt hús, fjóra vinninga af fjórum mögulegum, á þriðjudagsmótinu sem fór fram þann 29. október. Næstir á eftir honum með þrjá vinninga voru þeir Gauti Páll Jónsson og Helgi Hauksson. Gauti Páll tapaði gegn Aasef í skrautlegri skák og Helgi tapaði einungis gegn Gauta. 12 skákmenn tóku þátt í mótinu, og nokkrir þeirra munu líka ...
Lesa meira »Þriðjudagsmót í kvöld
Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Mæti 20 skákmenn til leiks eða fleiri, er mótinu skipt fyrir miðju í tvo flokka en annars er teflt í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra atskákstiga. Teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni ...
Lesa meira »Þriðjudagsmót í kvöld
Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Mæti 20 skákmenn til leiks eða fleiri, er mótinu skipt fyrir miðju í tvo flokka en annars er teflt í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra atskákstiga. Teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni ...
Lesa meira »Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga frá sjónarhóli TR
Taflfélag Reykjavíkur sendi sex lið til leiks á Íslandsmót skákfélaga 2019-2020 eins og undanfarin ár. A og B-liðin voru í fyrstu deild, C og D-liðin í þriðju deild og E og F-liðin í fjórðu deild. Að þessu sinni var því engin sveit TR í annarri deild. A-liðið stóð sig með ágætum, þótt að stundum hafi það kannski fengið aðeins ...
Lesa meira »Þriðjudagsmót í kvöld
Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Mæti 20 skákmenn til leiks eða fleiri, er mótinu skipt fyrir miðju í tvo flokka en annars er teflt í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra atskákstiga. Teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni ...
Lesa meira »Þriðjudagsmót í kvöld
Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Mæti 20 skákmenn til leiks eða fleiri, er mótinu skipt fyrir miðju í tvo flokka en annars er teflt í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra atskákstiga. Teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni ...
Lesa meira »Þriðjudagsmót í kvöld
Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Mæti 20 skákmenn til leiks eða fleiri, er mótinu skipt fyrir miðju í tvo flokka en annars er teflt í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra atskákstiga. Teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni ...
Lesa meira »Guðmundur Kjartansson sigurvegari Haustmótsins og Skákmeistari TR 2019
Það var mikið um dýrðir í lokaumferðunum þremur í Haustmóti TR. Farið verður yfir óvænt úrslit hverrar umferðar í hverjum flokki, mestu stigahækkanir, ýmsa áhugaverða leiki og margt annað. Í A-flokknum voru öll úrslit eftir bókinni í fimmtu umferð, en í mikilvægri skák Guðmundar Kjartanssonar og Hjörvars Steins Grétarssonar varð niðurstaðan jafntefli eftir spennandi skák. Í sjöttu umferð skildust Hjörvar ...
Lesa meira »Vignir efstur á Þriðjudagsmóti
Fide-meistarinn ungi Vignir Vatnar Stefánsson sigraði á Þriðjudagsmótinu þann 17. september, með 3.5 vinning af fjórum. Vignir hefur sýnt styrk sinn á mótunum og unnið hvert mótið á fætur öðru, en nú leyfði hann aðeins jafntefli gegn Magnúsi Pálma Örnólfssyni. Annar varð Björgvin Víglundsson með þrjá vinninga og Magnús Örn hlaut 2.5 vinning. Sjö skákmenn mættu til leiks en heldur ...
Lesa meira »Guðmundur og Hjörvar efstir að fjórum umferðum loknum í Haustmótinu
Eftir fjórar umferðir eru þeir Guðmundur Kjartansson og Hjörvar Steinn Grétarsson enn með fullt hús. Hjörvar vann Baldur Kristinsson og Guðmundur vann Stefán Bergsson. Bragi Þorfinsson vann Vigni Vatnar en æskan átti þó góðan sigur í umferðinni því Alexander Oliver Mai lagði Daða Ómarsson. Alexander er með tvo vinninga af fjórum þrátt fyrir að vera langstigalægstur í flokknum, en hann ...
Lesa meira »