Unglingaæfing í dagUnglingaæfingar hafa farið fram þetta haust á síðustu þremur laugardögum. Fjórða skiptið verður í dag, laugardag, kl. 14.00 í Skákhöllinni, Faxafeni 12.

T.R. skorar á foreldra að senda börn og unglinga á skákæfingar, og þá unglinga, sem áður hafa mætt á æfingar, að bretta upp ermarnar og mæta í dag.

Umsjónarmaður unglingaæfinga Taflfélagsins er Guðni Stefán Pétursson.