Henrik efstur á Skeljungsmótinu 

Henrik Danielsen er efstur á Skákþingi Reykjavíkur – Skeljungsmótinu, þegar ein umferð er eftir, með 7 vinninga af 8. Hann sigraði í dag Ingvar Þór Jóhannesson. Á 2. borði gerðu Guðmundur Kjartansson og SIgurbjörn J. Björnsson, núverandi Reykjavíkurmeistari, jafntefli, en á 3. borði vann hinn grjótharði Gaflari Sverrir Örn Björnsson óvæntan sigur á Garðbæingnum Sigurði Daða Sigfússyni.

Það er nokkuð skondið, en á þremur efstu borðunum voru fjórir íbúar í Hafnarfirði, 1 úr Garðabæ og einn frá Reykjavík. Síðan kom Hafnfirðingur á fjórða borði til viðbótar og einn Reykvíkingur.

Mörg óvænt eða frekar óvænt úrslit áttu sér stað, en nefna má að Kristján Örn Elíasson, hraðskákmeistari TR, sigraði Bolvíkinginn gamalreynda Halldór G. Einarsson.

 

Round 8 on 2008/01/23 at 19:30

Bo. No.     Name Rtg Pts. Result Pts.   Name Rtg   No.
1 1 GM Danielsen Henrik 2506 6 1 – 0 FM Johannesson Ingvar Thor 2338 2
2 4 FM Kjartansson Gudmundur 2307 ½ – ½ FM Bjornsson Sigurbjorn 2286 6
3 15   Bjornsson Sverrir Orn 2116 5 1 – 0 5 FM Sigfusson Sigurdur 2313 3
4 5 FM Kjartansson David 2288 5 1 – 0 5   Olafsson Thorvardur 2144 13
5 10   Gretarsson Hjorvar Steinn 2247 5 ½ – ½ 5   Loftsson Hrafn 2248 9
6 20   Omarsson Dadi 1999 5 1 – 0   Thorgeirsson Sverrir 2120 14
7 7 FM Einarsson Halldor 2279 0 – 1   Eliasson Kristjan Orn 1917 26
8 31   Haraldsson Sigurjon 2046 4 0 – 1 4   Edvardsson Kristjan 2261 8
9 19   Kristjansson Atli Freyr 2019 4 0 – 1 4 IM Bjarnason Saevar 2226 12
10 38   Kristinsson Bjarni Jens 1822 4 ½ – ½ 4   Ragnarsson Johann 2085 16
11 17   Vigfusson Vigfus 2051 4 ½ – ½ 4   Oskarsson Aron Ingi 1868 32
12 42   Kristinardottir Elsa Maria 1721 4 0 – 1 4   Baldursson Haraldur 2033 18
13 25   Jonsson Olafur Gisli 1924 ½ – ½ 4   Thorsteinsdottir Hallgerdur 1867 33
14 36   Frigge Paul Joseph 1828 ½ – ½   Jonsson Bjorn 1965 22
15 27   Brynjarsson Helgi 1914 0 – 1   Johannsdottir Johanna Bjorg 1617 46
16 29   Sigurjonsson Siguringi 1912 1 – 0   Hauksson Hordur Aron 1708 43
17 34   Sigurdsson Pall 1863 ½ – ½ 3   Gardarsson Hordur 1969 21
18 23   Benediktsson Frimann 1950 3 1 – 0 3   Eidsson Johann Oli 1505 48
19 30   Petursson Matthias 1902 3 1 – 0 3   Larusson Agnar Darri 1395 49
20 37   Leifsson Thorsteinn 1825 3 ½ – ½ 3   Magnusson Patrekur Maron 1785 41
21 59   Asbjornsson Ingvar 2020 3 1 – 0   Benediktsson Thorir 1930 24
22 51   Andrason Pall 1365 0 – 1   Magnusson Bjarni 1913 28
23 35   Fridthjofsdottir Sigurl Regin 1829 + – –   Helgadottir Sigridur Bjorg 1606 47
24 52   Kjartansson Dagur 1325 0 – 1   Fridgeirsson Dagur Andri 1798 40
25 45   Finnbogadottir Tinna Kristin 1658 1 – 0   Sigurdsson Birkir Karl 1295 53
26 57   Magnusson Olafur 0 2 0 – 1 2   Palsson Svanberg Mar 1820 39
27 50   Lee Gudmundur Kristinn 1365 2 0 – 1   Brynjarsson Eirikur Orn 1686 44
28 54   Hafdisarson Anton Reynir 1180 1 1 – 0 1   Finnbogadottir Hulda Run 0 56
29 55   Johannesson Petur 1090 1 1     bye

 

Um stöðu og röðun níundu umferðar, sjá heimasíðu mótsins.