Haustmótið: Verðlaunahafar og mestu stigahækkanirGlæsileg verðlaun voru í boði á nýafstöðnu Haustmóti.  Þar sem þrír keppendur urðu efstir og jafnir í a-flokki er verðlaunafénu fyrir 1.-3. sæti skipt á milli þeirra.  Auk peningaverðlauna voru venju samkvæmt bikarar og verðlaunapeningar í boði.  Guðmundur Kjartansson tekur við farandbikarnum af Sigurði Daða Sigfússyni sem Skákmeistari Taflfélags Reykjavíkur.

a-flokkur:

 1. Sverrir Þorgeirsson 6v (26 stig) – 103.000 kr
 2. Sigurbjörn Björnsson 6v (25,75 stig) – 103.000 kr
 3. Guðmundur Kjartansson 6v (23,25 stig) – 103.000 kr, Skákmeistari T.R. 2010
 4. Daði Ómarsson 4,5v (19,5 stig) – ókeypis í Skákþing Reykjavíkur 2011
 5. Þröstur Þórhallsson 4,5v (19 stig) ókeypis í Skákþing Reykjavíkur 2011

b-flokkur:

 1. Stefán Bergsson 7,5v – 25.000 kr og sæti í a-flokki að ári
 2. Sævar Bjarnason 6,5v (26,25 stig) – 7.500 kr
 3. Ögmundur Kristinsson 6,5v (24,25 stig) – 7.500 kr
 4. Eiríkur K. Björnsson 5v – ókeypis í Skákþing Reykjavíkur 2011

c-flokkur:

 1. Páll Sigurðsson 8,5v – 15.000 kr og sæti í b-flokki að ári
 2. Atli Antonsson 6v – ókeypis í Skákþing Reykjavíkur 2011
 3. Jón Úlfljótsson 5,5v – ókeypis í Skákþing Reykjavíkur 2011

d-flokkur:

 1. Páll Andrason 7,5v – 15.000 kr og sæti í c-flokki að ári
 2. Snorri Karlsson 6v (23,25 stig) – ókeypis í Skákþing Reykjavíkur 2011
 3. Eiríkur Örn Brynjarsson 6v (21,25 stig) – ókeypis í Skákþing Reykjavíkur 2011

e-flokkur (opinn):

 1. Grímur Björn Kristinsson 9v – 10.000 kr og sæti í d-flokki að ári
 2. Veronika Steinunn Magnúsdóttir 8v – ókeypis í Skákþing Reykjavíkur 2011
 3. Rafnar Friðriksson 6v (37,5 stig) – ókeypis í Skákþing Reykjavíkur 2011

Mestu stigahækkanir:

 • Atli Antonsson 75 elo-stig
 • Páll Sigurðsson 46
 • Stefán Bergsson 33
 • Páll Andrason 32
 • Sverrir Þorgeirsson 29
 • Daði Ómarsson 17
 • Ingi Tandri Traustason 17
 • Dagur Ragnarsson 15
 • Örn Leó Jóhannsson 13
 • Sigurbjörn Björnsson 13