Grand Prix mótaröðin heldur áfram í kvöldGrand Prix mótaröð TR og Fjölnis verður fram haldið í kvöld, fimmtudagskvöld, og hefst taflið kl. 19.30

7 umferðir, með 7 mínútna umhugsunartíma.

Aðgangseyrir 500 kr. fyrir fullorðna. Ókeypis fyrir börn á grunnskólaaldri.

Tónlistarverðlaun verða veitt eins og jafnan áður og spurning hvort Grand Prix kanna fari ekki á loft.

Skákstjóri í kvöld verður Sigurlaug Regína Friðþjófsdóttir.

Bestu kveðjur til Óttars og Guðnýjar.