Hér eru allar fréttir af barna- og unglingastarfi TR:
Bikarsyrpan hafin
Bikarsyrpa TR hófst í dag þegar 18 ungmenni settust niður tilbúin að stýra sínum 16 manna her um hina 64 köflóttu reiti. Keppendalistinn samanstendur af krökkum sem eru nú þegar komin með allnokkra reynslu af þátttöku í skákmótum en stigahæstur þeirra er Blikapilturinn öflugi, Gunnar Erik Guðmundsson (1350). Úrslit fyrstu umferðar voru á þann veg að sá stigahærri sigraði þann ...
Lesa meira »