9. Grand Prix mótið í kvöldNíunda Grand Prix mótið fer fram í Skákhöllinni, Faxafeni 12 og hefst kl. 19.30.

Stjórn T.R. skorar á alla skák-  og skákáhugamenn að mæta á þetta stórskemmtilega mót.

Davíð Kjartansson er langefstur í Grand Prix mótasyrpunni.