Tag Archives: ungmenni

Róbert Luu sigurvegari á 3. móti Bikarsyrpunnar

Verðlaunahafar. Jón Þór, Róbert og Alexander Oliver

Það var Róbert Luu sem stóð uppi sem sigurvegari á gríðarlega spennandi og sterku Bikarsyrpumóti sem fór fram nú um helgina.  Úrslit réðust ekki fyrr en að niðurstaða síðustu skákarinnar í lokaumferðinni var ljós, svo jöfn var staðan á toppnum.  Úr varð að fjórir keppendur komu jafnir í mark með 4 vinninga en það voru ásamt Róberti þeir Alexander Oliver Mai, ...

Lesa meira »

Þriðja mót Bikarsyrpunnar hefst í dag

bikars15-16_2_verdl

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur heldur áfram þegar þriðja mót syrpunnar fer fram helgina 4.-6. desember og hefst fyrsta umferð föstudaginn 4. desember kl. 17.30. Mótum syrpunnar hefur verið fjölgað og telur hún alls sex kappskákmót sem eru ætluð börnum á grunnskólaaldri (fædd 2000 og síðar) sem ekki hafa náð 1600 skákstigum. Þar með gefst þeim tækifæri til að næla sér í alþjóðleg skákstig á ...

Lesa meira »