Tag Archives: skákmót

Allt á hvolfi í Öðlingamótinu

odl15__ (3)

Ef einhver var farinn að sakna óvæntra úrslita þá getur viðkomandi kvatt þann söknuð strax í upphafi nýs sumars því að fjórða umferð Skákmóts öðlinga sparkaði „hefðbundnum“ úrslitum út um gluggann í Faxafeninu.  Á fyrsta borði gerði Einar Valdimarsson (1945) sér lítið fyrir og lagði stigahæsta keppanda mótsins, Þorvarð F. Ólafsson (2222), með svörtu mönnunum.  Með sigrinum smellti Einar sér ...

Lesa meira »

Fjörlega teflt í 4. umferð Wow air mótsins!

wow15_r4 (6)

Í gærkvöld fór fram fjórða umferð í Wow air vormóti Taflfélags Reykjavíkur. Afar hart var barist á öllum borðum í A flokki.  Sannkölluð háspenna var á fyrsta borði þar sem Sigurður Daði Sigfússon og Hannes Hlífar Stefánsson sættust á endanum á skiptan hlut. Þar varðist Sigurður Daði afar vel í flókinni stöðu og miklu tímahraki.  Var hann ítrekað kominn niður á ...

Lesa meira »

Fátt óvænt í 2. umferð Wow-air mótsins

wow_2015_r2-1

Önnur umferð Wow air vormóts TR fór fram síðastliðið mánudagskvöld. Úrslit í A flokki voru að mestu eftir bókinni góðu. Stórmeistarinn Hannes Hlífar sigraði Björgvin Víglundsson örugglega meðan Davíð Kjartansson sigraði Dag Ragnarsson í uppgjöri “FM hnakkanna”. Það var þriðja tapskák Dags í röð, en hann hafði áður tapað óvænt tveimur skákum í áskorendaflokk Íslandsmótsins. Á þriðja borði gerðu síðan ...

Lesa meira »