Stefán og Hannes efstir í Landsliðsflokki



Sjá www.skak.is

T.R.ingarnir Stefán Kristjánsson og Hannes Hlífar Stefánsson eru efstir með 5,5 vinning að lokinni 8. umferð Íslandsmótsins í skák.  Stefán sigraði Davíð Kjartansson en Hannes vann Róbert Harðarson Lagerman.   Þröstur Þórhallsson og Snorri G. Bergsson eru í 3.-4. sæti með 5 vinninga og Bragi Þorfinnsson er fimmti með 4,5 vinning.  Það er því mikil spenna á mótinu fyrir lokaumferðirnar þrjár.

Í 9. umferð, sem fram fer á morgun, og hefst kl. 17 í Skákhöllinni Faxafeni 12, mætast m.a.:  Stefán – Lenka og Dagur – Hannes.    

Snorri hefur möguleika á að ná sínum fyrsta áfanga að alþjóðlegum meistaratitli en til þess þarf hann nauðsynlega að vinna a.m.k. eina skák í lokaumferðunum þremur.    

Úrslit 8. umferðar:

 

1 12 IM Thorfinnsson Bragi  1 – 0   Gretarsson Hjorvar Stein  10
2 11 FM Johannesson Ingvar Thor  ½ – ½ GM Thorhallsson Throstur  9
3 1 IM Gunnarsson Jon Viktor  ½ – ½ FM Arngrimsson Dagur  8
4 2 GM Stefansson Hannes  1 – 0 FM Lagerman Robert  7
5 3 FM Kjartansson David  0 – 1 IM Kristjansson Stefan  6
6 4 WGM Ptacnikova Lenka  ½ – ½ FM Bergsson Snorri  5

Staðan:

 

Rk.   Name FED Rtg Club/City Pts. 
1 IM Kristjansson Stefan  ISL 2458 TR 5,5 
2 GM Stefansson Hannes  ISL 2568 TR 5,5 
3 GM Thorhallsson Throstur  ISL 2461 TR 5,0 
4 FM Bergsson Snorri  ISL 2301 TR 5,0 
5 IM Thorfinnsson Bragi  ISL 2389 Hellir 4,5 
6 FM Arngrimsson Dagur  ISL 2316 TR 4,0 
7 IM Gunnarsson Jon Viktor  ISL 2427 TR 4,0 
8 FM Johannesson Ingvar Thor  ISL 2344 Hellir 3,5 
9 FM Lagerman Robert  ISL 2315 Hellir 3,5 
10   Gretarsson Hjorvar Stein  ISL 2168 Hellir 2,5 
11 WGM Ptacnikova Lenka  ISL 2239 Hellir 2,5 
12 FM Kjartansson David  ISL 2324 Fjolnir 2,5 

Röðun 9. umferðar:

 

1 5 FM Bergsson Snorri        IM Thorfinnsson Bragi  12
2 6 IM Kristjansson Stefan        WGM Ptacnikova Lenka  4
3 7 FM Lagerman Robert        FM Kjartansson David  3
4 8 FM Arngrimsson Dagur        GM Stefansson Hannes  2
5 9 GM Thorhallsson Throstur        IM Gunnarsson Jon Viktor  1
6 10   Gretarsson Hjorvar Stein        FM Johannesson Ingvar Thor  11

 

  • Myndaalbúm Skák.is frá mótinu
  • Fréttir Skák.is um Skákþingið
  • Heimasíða mótsins
  • Skákir mótsins sýndar beint
  • Skákhornið