Skákþing Íslands 2007 verður haldið í Skákhöllinni, félagsheimili T.R. að Faxafeni 12, dagana 28. ágúst – 8. september, sbr. frétt á Skákblogginu.
Keppendur í Landsliðsflokki verða:
| Nr. | Skákmaður | Titill | Stig | Félag |
| 1 | Hannes Hlífar Stefánsson | SM | 2568 | TR |
| 2 | Þröstur Þórhallsson | SM | 2461 | TR |
| 3 | Stefán Kristjánsson | AM | 2458 | TR |
| 4 | Jón Viktor Gunnarsson | AM | 2427 | TR |
| 5 | Bragi Þorfinnsson | AM | 2389 | Hellir |
| 6 | Ingvar Þór Jóhannesson | FM | 2344 | Hellir |
| 7 | Davíð Kjartansson | FM | 2324 | Fjölnir |
| 8 | Sigurður Daði Sigfússon | FM | 2320 | Hellir |
| 9 | Dagur Arngrímsson | FM | 2316 | TR |
| 10 | Róbert Harðarson | FM | 2315 | Hellir |
| 11 | Lenka Ptácníková | KSM | 2239 | Hellir |
| 12 | Hjörvar Steinn Grétarsson | 2168 | Hellir |
Við T.R. ingar erum bjartsýnir að venju, og spáum því, að Skákmeistari Íslands 2007 muni koma úr Taflfélaginu!
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins