Laugardagsæfingin 28. mars



 

17 börn voru á skákæfingunni s.l. laugardag. Seinni hluta vetrar hafa nokkur 6 ára börn byrjað á laugardagsæfingunum og hafa þau staðið sig með mikilli prýði. Það hefur verið tekið eftir því á æfingunum að þau yngstu hafa verið afskaplega prúð við skákborðið og líka á milli skáka. Það er mjög ánægjulegt, því skákstaður er jú staður þar sem einbeitingin á að ríkja. Eltingaleikir og áflog eða því um líkt sem skapar óróleika á ekki heima á skákstað og það vita nú flestir, en við sem sjáum um skákæfingarnar leyfum okkur að minna á það, ef þurfa þykir!

 

Tefldar voru 5 umferðir.  Flestar stafrænu skákklukkurnar voru í láni á stóra alþjóðlega skákmótinu, Reykjavík Open, sem fram fór í Listasafni Reykjavíkur síðastliðnu viku. Eldri klukkurnar komu því að notum að þessu sinni og það gekk að mestu vandræðalítið fyrir sig.

 

Úrslit urðu sem hér segir:

1. Jakob Alexander Petersen 5 v. af 5.

2.-3. Einar Björgvin Sighvatsson, Vignir Vatnar Stefánsson 4

4. -8. Samar-e-Zahida, Atli Freyr Gylfason, Kristján Nói Benjamínsson, Ólafur Örn Olafsson, Hörður Sindri Guðmundsson.

 

Þau sem einnig tóku þátt og fá mætingarstig eru: Muhammad Zaman, Haukur Arnórsson, María Zahida, Gylfi Már Harðarson, Páll Ísak Ægisson, Axel Pálsson, Tryggvi Gautur Eyjólfsson, Christian Már Einarsson, Ayub Zaman.

 

 

Eins og áður hefur verið sagt frá, fá krakkarnir stig fyrir ástundun og árangur á laugardagsæfingunum. Stigin standa núna eftir 12 laugardagsæfingar (talið frá áramótum).

1. Gauti Páll Jónsson 22 stig

2. Þorsteinn Freygarðsson 18 stig

3. Jakob Alexander Petersen 17 stig

4. Einar Björgvin Sighvatsson 16 stig

5. Mías Ólafarson 14 stig

6. Hörður Sindri Guðmundsson 13 stig

7. Smári Arnarson 11 stig

8.-13. Erik Daníel Jóhannesson, Gunnar Helgason, Halldóra Freygarðsdóttir, Sólrún Elín Freygarðsdóttir, Ólafur Örn Olafsson, Páll Ísak Ægisson 10 stig

14.-15. Samar-e-Zahida, Kristján Nói Benjamínsson 9 stig

16.-18. Figgi Truong, Sigurður Alex Pétursson, María Zahida 8 stig

19.-22. Tjörvi Týr Gíslason, Kristófer Þór Pétursson, Vignir Vatnar Stefánsson, Atli Freyr Gylfason 7 stig

23.-24. Jóhann Markús Chun, Kristján Gabríel Þórhallsson 6 stig

25. 28. Elvar P. Kjartansson, Ísak Indriði Unnarsson, Muhammad Zaman, Ayub Zaman 5 stig.

29.- 33. Elmar Oliver Finnsson, Veronika Steinunn Magnúsdóttir, Kveldúlfur Kjartansson, Mariam Dalía Ómarsdóttir, Ragnheiður Ósk Ingvarsdóttir 4 stig.

34.-37. Tinna Chloe Kjartansdóttir, Svavar Egilsson, María Ösp Ómarsdóttir, Christian Már Einarsson 3 stig.
38.-47. Guðmundur Óli Ólafarson, Máni Elvar Traustason, Atli Finnsson, Bragi Þór Eggertsson, Madison Jóhannesdótir, Hróðný Rún Hölludóttir, Finnbogi Tryggvason, Haukur Arnórsson, Gylfi Már Harðarson, Axel Pálsson 2 stig.
48.-64. Ásdís Ægisdóttir, Dagný Dögg Helgadóttir, Edda Hulda Ólafardóttir, Frosti, Jón Bjartur Þorsteinsson, Jón Eðvarð Viðarsson, Kristján Arnfinnsson, Marinó Ívarsson, Sveinn Orri Helgason, Egill Orri Árnason, Þorgrímur Erik Þ. Rodriguez, Bjarki Harðarson, Elías Magnússson, Pétur Sæmundsson, Halldór Ísak Ólafsson, Styrmir Ólafsson, Tryggvi Gautur Eyjólfsson 1 stig.

 

Umsjónarmaður var Elín Guðjónsdóttir. Stefanía Bergljót dóttir hennar aðstoðaði.

Verið velkomin næsta laugardag kl. 14-16. Húsið opnar kl. 13.45.