Ingvar Þór Jóhannesson sigurvegari Haustmótsins



Ingvar Þór Jóhannesson vann skák sína gegn Gauta Páli Jónssyni í 9.umferð Haustmótsins og um leið tryggði hann sér sigur í A-flokki. Dagur Ragnarsson varð annar og Vignir Vatnar Stefánsson lauk keppni í þriðja sæti. Vignir Vatnar er jafnframt nýr skákmeistari Taflfélags Reykjavíkur.

IÞJ

Ingvar Þór Jóhannesson vann Haustmót Taflfélags Reykjavíkur með 7 vinningum í níu skákum.

Lokastaða A-flokks:

Rk. Name Rtg FED 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Pts.  TB1  TB2  TB3
1 FM Johannesson Ingvar Thor 2367 ISL * ½ 1 ½ 1 ½ 1 ½ 1 1 7,0 28,25 0,0 5
2 FM Ragnarsson Dagur 2272 ISL ½ * 0 1 ½ ½ 1 1 1 1 6,5 24,25 0,0 5
3 Stefansson Vignir Vatnar 2129 ISL 0 1 * ½ ½ ½ ½ 1 1 1 6,0 22,50 0,0 4
4 Olafsson Thorvardur 2184 ISL ½ 0 ½ * ½ 0 1 ½ 1 1 5,0 18,25 0,0 3
5 Hardarson Jon Trausti 2100 ISL 0 ½ ½ ½ * 1 0 ½ 1 1 5,0 18,00 0,0 3
6 FM Johannesson Oliver 2255 ISL ½ ½ ½ 1 0 * ½ ½ 0 1 4,5 19,75 0,0 2
7 Viglundsson Bjorgvin 2185 ISL 0 0 ½ 0 1 ½ * ½ 1 1 4,5 15,00 0,0 3
8 Loftsson Hrafn 2192 ISL ½ 0 0 ½ ½ ½ ½ * ½ ½ 3,5 14,50 0,0 0
9 Jonsson Gauti Pall 2082 ISL 0 0 0 0 0 1 0 ½ * ½ 2,0 6,75 0,0 1
10 Sigurdsson Birkir Karl 1900 ISL 0 0 0 0 0 0 0 ½ ½ * 1,0 2,75 0,0 0

 

Aron Þór Mai vann B-flokkinn með miklum yfirburðum. Aron Þór vann bróður sinn, Alexander Oliver Mai, í lokaumferðinni og hefur um leið tryggt sér sæti í A-flokki Haustmótsins árið 2017. Hörður Aron Hauksson varð annar og Veronika Steinunn Magnúsdóttir lenti í þriðja sæti.

AÞM

Aron Þór Mai vann B-flokkinn með yfirburðum og hefur tryggst sér sæti í A-flokki að ári.

Lokastaða B-flokks:

Rk. Name Rtg FED 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Pts.  TB1  TB2  TB3
1 Mai Aron Thor 1845 ISL * ½ 1 1 1 ½ 1 1 ½ 1 7,5 30,75 0,0 6
2 Hauksson Hordur Aron 1867 ISL ½ * 0 0 + 1 1 ½ 1 1 6,0 23,50 0,0 5
3 Magnusdottir Veronika Steinun 1777 ISL 0 1 * ½ 0 ½ 1 ½ 1 1 5,5 19,75 0,0 4
4 Mai Alexander Oliver 1656 ISL 0 1 ½ * + ½ 0 ½ 1 ½ 5,0 20,75 0,0 3
5 Briem Stephan 1569 ISL 0 1 * 0 1 1 1 1 5,0 17,00 0,0 5
6 Lemery Jon Thor 1591 ISL ½ 0 ½ ½ 1 * ½ 0 ½ 1 4,5 19,25 0,0 2
7 Luu Robert 1672 ISL 0 0 0 1 0 ½ * 1 ½ + 4,0 15,50 0,0 3
8 Kristinsson Magnus 1833 ISL 0 ½ ½ ½ 0 1 0 * 0 1 3,5 13,25 0,0 2
9 Fridthjofsdottir Sigurl. Regi 1802 ISL ½ 0 0 0 0 ½ ½ 1 * 1 3,5 12,25 0,0 2
10 Kristjansson Halldor 1649 ISL 0 0 0 ½ 0 0 0 0 * 0,5 2,25 0,0 0

 

Ólafur Evert Úlfsson vann Hörð Jónasson í lokaumferðinni og tryggði sér sigur í Opnum flokki með fullu húsi. Ólafur Evert hefur þar með tryggt sér þátttökurétt í neðsta lokaða flokki Haustmótsins árið 2017. Ingvar Egill Vignisson varð annar með 7,5 vinning. Hörður Jónasson varð í 3.sæti.

ÓEÚ

Ólafur Evert Úlfsson vann Opna flokkinn með fullu húsi.

Lokastaða Opna flokksins:

Rk. SNo Name FED Rtg Club/City Pts.  TB1  TB2  TB3
1 6 Ulfsson Olafur Evert ISL 1464 Hrókar alls fagnadar 9,0 47,00 0,0 9
2 3 Vignisson Ingvar Egill ISL 1554 Huginn 7,5 34,00 0,0 7
3 4 Jonasson Hordur ISL 1532 Vinaskakfelagid 5,5 26,25 0,0 4
4 15 Baldursson Atli Mar ISL 1167 Breidablik 5,5 23,50 0,0 5
5 12 Hakonarson Sverrir ISL 1338 Breidablik 5,5 23,25 0,0 4
6 9 Magnusson Thorsteinn ISL 1415 TR 5,5 23,00 0,0 5
7 5 Sigurvaldason Hjalmar ISL 1485 Vinaskakfelagid 5,5 22,75 0,0 5
8 8 Kristjansson Halldor Atli ISL 1417 Breidablik 5,0 21,00 0,0 4
9 18 Briem Benedikt ISL 1093 Breidablik 5,0 20,75 0,0 2
10 22 Moller Tomas ISL 1028 Breidablik 5,0 18,25 0,0 4
11 19 Gudmundsson Gunnar Erik ISL 1082 Breidablik 5,0 17,75 0,0 3
12 2 Briem Hedinn ISL 1563 Vinaskakfelagid 4,5 19,75 0,0 3
13 11 Heidarsson Arnar ISL 1340 TR 4,5 16,00 0,0 4
14 10 Davidsson Stefan Orri ISL 1386 Huginn 4,0 17,50 0,0 2
15 17 Karlsson Isak Orri ISL 1148 Breidablik 4,0 14,50 0,0 3
16 7 Thrastarson Tryggvi K ISL 1450 4,0 14,00 0,0 3
17 20 Kristbergsson Bjorgvin ISL 1081 TR 4,0 10,00 0,0 3
18 16 Olafsson Arni ISL 1156 TR 3,5 12,00 0,0 2
19 21 Omarsson Adam ISL 1065 Huginn 3,5 11,25 0,0 2
20 13 Alexandersson Orn ISL 1217 3,0 7,50 0,0 3
21 24 Hakonarson Oskar ISL 0 Breidablik 3,0 5,50 0,0 2
22 14 Thorisson Benedikt ISL 1169 TR 2,5 5,25 0,0 2
23 1 Bjarnason Arnaldur ISL 1647 2,0 9,00 0,0 1
24 23 Haile Batel Goitom ISL 0 TR 1,0 3,50 0,0 0
25 25 Olafsson Emil ISL 0 0,5 2,25 0,0 0

 

Nánari upplýsingar um mótið má nálgast á chess-results. Skákir Haustmótsins eru aðgengilegar hér (pgn): #1, #2, #3, #4, #5, #6, #7-8, #9.

Nánar verður fjallað um mótið í pistli innan örfárra daga.

Næstkomandi miðvikudagskvöld fer fram verðlaunaafhending fyrir Haustmótið. Sama kvöld verður haldið hraðskákmót Taflfélags Reykjavíkur og hefst taflið klukkan 19:30.