Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Sverrir Unnarsson sigraði á fimmtudagsmóti í TR
Ellefta fimmtudagsmót vetrarins fór fram í TR 26. nóvember. Eins og jafnan voru tefldar sjö umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Sverrir Unnarsson hafði sigur með sigri í síðustu umferð og skaust þar með upp fyrir Helga Brynjarsson sem hafði leitt mótið lengst af í býsna jafnri og spennandi baráttu. Þeim Kristjáni Erni Elíassyni og Páli Sigurðssyni er þökkuð kærlega tæknileg ...
Lesa meira »