Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Þorvarður sigraði á mjög spennandi fimmtudagsmóti
Síðastliðið fimmtudagsmót var vel mannað og skemmtilegt. Þátttakendur voru 20 og var hart barist um fyrsta sætið. Keppnin var mjög jöfn og fóru leikar þannig að hvorki meira né minna en 5 voru jafnir með 5 vinninga úr 7 umferðum! Grípa þurfti til stigaútreiknings og varð Þorvarður F. Ólafsson hlutskarpastur. Skákstjóri var Sigurlaug Regína Friðþjófsdóttir með dyggri aðstoð Kristjáns Arnar Elíassonar. ...
Lesa meira »