Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Fjórir með fullt hús á KORNAX mótinu
Þriðja umferð KORNAX mótsins – Skákþings Reykjavíkur fór fram í kvöld. Á efsta borði sigraði alþjóðlegi meistarinn, Bragi Þorfinnsson (2398), Hrafn Loftsson (2256) í æsilegri og illskiljanlegri skák þar sem Hrafn fór sér líklega fullgeyst í byrjuninni og fékk erfiða stöðu í kjölfarið þar sem kóngur hans var berskjaldaður. Þá sigraði Hjörvar Steinn Grétarsson (2358) Þorvarð F. Ólafsson (2217) í ...
Lesa meira »