Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Öruggur sigur Þóris Ben á fimmtudagsmóti
Á annan tug skákmanna hitaði upp fyrir Íslandsmót skákfélaga á síðastliðnu fimmtudagsmóti. Þórir Benediktsson vann í fyrstu sex umferðunum og var búinn að tryggja sér sigurinn áður en hann gerði jafntefli í síðustu umferð. Jóhann Bernhard laut í gras fyrir Þóri í fyrstu umferð en tapaði ekki upp frá því og lenti ásamt Stefáni Péturssyni í öðru til þriðja sæti. ...
Lesa meira »