Fréttir

Allar helstu fréttir frá starfi TR:

Sverrir Unnarsson sigraði á fimmtudagsmóti í TR

Ellefta fimmtudagsmót vetrarins fór fram í TR 26. nóvember. Eins og jafnan voru tefldar sjö umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma.  Sverrir Unnarsson hafði sigur með sigri í síðustu umferð og skaust þar með upp fyrir Helga Brynjarsson sem hafði leitt mótið lengst af í býsna jafnri og spennandi baráttu. Þeim Kristjáni Erni Elíassyni og Páli Sigurðssyni er þökkuð kærlega tæknileg ...

Lesa meira »

Fimmtudagsmót í kvöld

Að venju fer fram fimmtudagsmót T.R. í kvöld kl. 19.30.  Tefldar verða 7 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma.Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni að Faxafeni 12, og opnar húsið kl. 19.10.  Glæsilegur verðlaunapeningur er í boði fyrir sigurvegarann.Mótin eru öllum opin og er aðgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri.  ...

Lesa meira »

Þrír úr T.R. tóku þátt í Skákþingi Garðab. og Hafnarf.

Sameinað Skákþing Garðabæjar og Hafnarfjarðar fór fram dagana 5. – 19. nóvember.  Þátttaka í ár var góð en tæplega 30 keppendur hófu leik.  Að venju voru tefldar sjö umferðir og sigurvegari með 6 vinninga var Siguringi Sigurjónsson (1934) en jafnir í 2.-3. sæti með 5,5 vinning voru  Tómas Björnsson (2163) og Stefán Bergsson (2083).   Það voru ungu skákmennirnir úr ...

Lesa meira »

Eiríkur K. Björnsson sigraði á fimmtudagsmóti

Tíunda fimmtudagsmót vetrarins fór fram í TR í fyrrakvöld. Að þessu sinni voru tefldar 9 umferðir, allir við alla. Eiríkur hafði sigur eftir harða baráttu við Elsu Maríu, Gunnar og Helga.   1   Eiríkur K. Björnsson                        9 2   Elsa María Kristínardóttir                8 3   Gunnar Finnsson                            6.5 4   Helgi Brynjarsson                           6 5-6  Jan Valdman                                4         Björgvin Kristbergsson                4 7   Gunnar ...

Lesa meira »

Fimmtudagsmót í kvöld

Að venju fer fram fimmtudagsmót T.R. í kvöld kl. 19.30.  Tefldar verða 7 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni að Faxafeni 12, og opnar húsið kl. 19.10.  Glæsilegur verðlaunapeningur er í boði fyrir sigurvegarann. Mótin eru öllum opin og er aðgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára ...

Lesa meira »

Örn Leó Unglingameistari T.R. 2009

Barna- og unglingameistaramót Taflfélags Reykjavíkur auk Stúlknameistaramóts félagsins fór fram sl. sunnudag í Skákhöllinni Faxafeni 12. Keppt var í einum flokki og voru 7 umferðir tefldar eftir svissnesku kerfi en umhugsunartíminn var 15 mínútur á skák. Þátttakan var mjög góð; alls öttu kappi 35 ungir skákmenn og konur en keppendur voru 15 ára og yngri. Félagsmenn í TR gátu aðeins hlotið ...

Lesa meira »

Atskákmót öðlinga 2009

Atskákmót öðlinga, 40 ára og eldri, hefst í dag í félagsheimili T.R. Faxafeni 12 kl. 19:30.   Tefldar verða 9 umferðir eftir svissneska kerfinu, þrjár skákir á kvöldi með umhugsunartímanum 25 mínútum á skák. Mótinu er svo framhaldið miðvikudagana 25. nóv og 2. des á sama tíma. Veitt eru verðlaun fyrir þrjú efstu sætin.     Heitt á könnunni!!   Þátttökugjald er kr. 1.500 ...

Lesa meira »

Páll Andrason Íslandsmeistari drengja

Páll Andrason sigraði á dögunum Örn Leó Jóhannsson 2-0 í einvígi þeirra um Íslandsmeistaratitil drengja en þeir höfðu fyrr orðið efstir og jafnir á sjálfu Íslandsmótinu.  Páll er því Íslandsmeistari drengja árið 2009. Stjórn T.R. óskar Páli innilega til hamingju með titilinn!

Lesa meira »

Lögmannssonurinn sigraði á fimmtudagsmóti

Níunda fimmtudagsmót vetrarins fór fram í TR í gær. Að venju voru tefldar sjö umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Mótið hefst kl. 19:30 og lýkur yfirleitt um eða fyrir 21:30.  Helgi Brynjarsson hafði sigur að þessu sinni eftir harða baráttu við Stefán Þór Sigurjónsson og Jón Úlfljótsson.  1    Helgi Brynjarsson                        6  2-3  Stefán Þór Sigurjónsson                  5       Jón Úlfljótsson                          5 ...

Lesa meira »

Fimmtudagsmót í kvöld

Að venju fer fram fimmtudagsmót T.R. í kvöld kl. 19.30.  Tefldar verða 7 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni að Faxafeni 12, og opnar húsið kl. 19.10.  Glæsilegur verðlaunapeningur er í boði fyrir sigurvegarann. Mótin eru öllum opin og er aðgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára ...

Lesa meira »

Barna- og unglingameistaramót T.R. fer fram nk. sunnudag

Barna- og unglingameistaramót T.R sem og Stúlknameistaramót Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 15. nóvember í Skákhöllinni Faxafeni 12. Taflið hefst kl.14. Tefldar verða 7 umferðir eftir Monrad-kerfi með umhugsunartímanum 15 mín. á skák. Teflt verður í einum flokki. Verðlaun verða veitt fyrir þrjú efstu sætin í mótinu og þar fyrir utan hlýtur efsti T.R.-ingurinn titilinn Unglingameistari T.R. 2009. Þá verða veitt verðlaun fyrir þrjár efstu ...

Lesa meira »

Pistlar 8. og 9. laugardagsæfingar vetrarins

Pistla síðustu tveggja laugardagsæfinga má nú nálgast hér.  Þar var m.a. farið í það hvernig megi komast hjá því að patta andstæðinginn.

Lesa meira »

Páll Andrason í 6.-8. sæti á Unglingameistaramótinu

Páll Andrason (1573) er einn af virkustu skákmönnum landsins en TR-ingurinn ungi tekur nánast þátt í öllum mótum sem haldin eru og er það mjög vel gert af hans hálfu.  Nú um helgina hafnaði hann í 6.-8. sæti af 29 á Unglingameistaramóti Íslands sem fram fór í félagsheimili Taflfélagsins Hellis.  Páll hlaut 4,5 vinning úr sjö skákum en teflt var ...

Lesa meira »

Magnús Sigurjónsson sigraði á fimmtudagsmóti

Áttunda fimmtudagsmót vetrarins fór fram í TR í gær. Að venju voru tefldar sjö umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma. Magnús Sigurjónsson leyfði aðeins eitt jafntefli og vann nokkuð örugglega. Bókakynning og –sala Sigurbjarnar Björnssonar fór fram á ný á sama tíma og fjárfestu sumir í fleiri en einni og fleiri en tveimur bókum þar. 1          Magnús Sigurjónsson                6.5    2-3 ...

Lesa meira »

Fimmtudagsmót í kvöld

Að venju fer fram fimmtudagsmót T.R. í kvöld kl. 19.30.  Tefldar verða 7 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni að Faxafeni 12, og opnar húsið kl. 19.10.  Glæsilegur verðlaunapeningur er í boði fyrir sigurvegarann. Mótin eru öllum opin og er aðgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára ...

Lesa meira »

Stefán Þór sigraði örugglega á fimmtudagsmóti í TR

Sjöunda fimmtudagsmót vetrarins fór fram í TR í fyrradag. Að venju voru tefldar sjö umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma. Stefán Þór Sigurjónsson sýndi enga miskunn og var búinn að tryggja sér sigur fyrir síðustu umferð. Bókakynning Sigurbjarnar Björnssonar fór fram á sama tíma og komust þar færri að en vildu. Úrslit: 1              Stefán Þór Sigurjónsson            7     2-3          ...

Lesa meira »

Fimmtudagsmót í kvöld

Að venju fer fram fimmtudagsmót T.R. í kvöld kl. 19.30.  Tefldar verða 7 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni að Faxafeni 12, og opnar húsið kl. 19.10.  Glæsilegur verðlaunapeningur er í boði fyrir sigurvegarann. Mótin eru öllum opin og er aðgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára ...

Lesa meira »

Pistill 7. laugardagsæfingar vetrarins

Pistill 7. æfingar vetrarins er nú aðgengilegur hér en sem fyrr var langt í frá að nokkru einasta barni leiddist enda var nóg um að vera!

Lesa meira »

Glæsilegur árangur TR-drengja á Íslandsmóti unglinga

Páll Andrason (1550) og Örn Leó Jóhannsson (1728), báðir úr Taflfélagi Reykjavíkur, urðu efstir og jafnir með 7 vinninga á Íslandsmóti unglinga 15 ára og yngri sem lauk síðastliðinn sunnudag.  Þeir munu því heyja einvígi um titilinn síðar. Páll og Örn fylgja þar með eftir góðum árangri á nýafstöðnu Haustmóti þar sem Páll varð þriðji í c-flokki og Örn sigraði ...

Lesa meira »

Ríkharður Sveinsson sigraði á fimmtudagsmóti

Sjötta fimmtudagsmót vetrarins fór fram í TR í kvöld. Að venju voru tefldar sjö umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma. Ríkharður Sveinsson tapaði ekki skák og sigraði eftir harða baráttu við Dag Andra Friðgeirsson og Elsu Maríu Kristínardóttur. 1   Ríkharður Sveinsson                        6.5      2   Dagur Andri Friðgeirsson                  6        3   Elsa María Kristínardóttir                  5.5      4-7  Sigurjón Haraldsson                       4             Unnar Bachmann                             4             ...

Lesa meira »