Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Átta með fullt hús á öðlingamótinu
Önnur umferð Skákmóts öðlinga fór fram síðastliðið miðvikudagskvöld. Úrslit voru að mestu eftir bókinni, þ.e. sá stigahærri sigraði þann stigalægri. Átta skákmenn hafa fullt hús vinninga en tveir koma næstir með 1,5 vinning. Tvær skákir eru enn ótefldar. Nú verður gert hlé á mótinu og fer þriðja umferð fram miðvikudagskvöldið 14. apríl kl. 19.30. Chess-Results Skákir (Ólafur S. Ásgrímsson sló ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins