Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Reykjavíkurskákmótið 2010 hafið – Atli lagði Róbert
Reykjavíkurskákmótið, sem styrkt er af MP Banka til næstu þriggja ára, hófst í dag. Yfir eitthundrað keppendur eru skráðir til leiks og að sjálfsögðu á Taflfélag Reykjavíkur sína fulltrúa þar. Þeirra á meðal er Atli Antonsson (1716) sem gerði sér lítið fyrir og sigraði Róbert Lagerman (2347) í spennandi skák þar sem Atli stýrði svörtu mönnunum. Glæsilegur sigur hjá Atla ...
Lesa meira »