Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Elsa María sigraði á fjölmennu fimmtudagsmóti
Elsa María Kristínardóttir sigraði á fimmtudagsmóti gærdagsins í Taflélagi Reykjavíkur. Hún gerði jafntefli við Jón Úlfljótsson og Erling Þorsteinsson en vann hinar fimm skákirnar og var þannig eini taplausi keppandinn á mótinu. Eins og venjulega voru telfdar sjö umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Mótið hefst kl. 19:30 stundvíslega og er yfirleitt lokið um eða upp úr 21:30. 1 Elsa ...
Lesa meira »