Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Tvöfaldur sigur TR-stúlkna á Íslandsmótinu
Elín Nhung og Veronika Steinunn Magnúsdóttir urðu efstar og jafnar með 6 vinninga í b-flokki Íslandsmóts kvenna sem fram fór um helgina. Sigur þeirra var öruggur þar sem 2 vinningar voru í næstu keppendur. Ásamt Elínu og Veroniku tók Donika Kolica úr T.R, þátt í mótinu og lauk keppni í 5. sæti með 3 vinninga en alls tóku þátt 8 keppendur. Sannarlega ...
Lesa meira »