Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Haustmótið: Enn leiða Daði og Sverrir
Forystusauðirnir í Haustmótinu, Daði Ómarsson (2172) og Sverrir Þorgeirsson (2223), sigruðu báðir andstæðinga sína í fjórðu umferð sem fór fram í dag. Daði vann Sigurbjörn Björnsson (2300) og Sverrir lagði Jón Árna Halldórsson (2194). Daði og Sverrir eru með 3,5 vinning og hafa nú vinningsforskot á næsta mann, Gylfa Þórhallsson (2200), sem skaust upp í þriðja sætið með fremur auðveldum ...
Lesa meira »