Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Elsa María sigraði á fimmtudagsmóti
Elsa María Kristínardóttir sigraði á ágætlega sóttu fimmtudagsmóti í TR í fyrradag og varð þannig fyrst til að vinna tvö mót í röð í vetur. Mikið gekk á í skákhöllinni í Faxafeni í gærkvöldi; Landsmót í skólaskák og ein frestuð skák úr 6. umferð í Öðlingmóti TR fór fram í húsnæði TR, þannig að fimmtudagsmótið fékk góðfúslega inni í húshluta ...
Lesa meira »