Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Friðrik unglingameistari og Veronika stúlknameistari TR
Barna- og unglingameistaramót Taflfélags Reykjavíkur sem og Stúlknameistaramóts félagsins fór fram í dag, 14. nóvember, í taflheimili félagsins Faxafeni 12. Keppt var í einum flokki og voru 7 umferðir tefldar eftir svissnesku kerfi en umhugsunartíminn var 15 mínútur á skák. Skákmótið var opið fyrir keppendur 15 ára og yngri og tóku 26 krakkar þátt: þar af 16 úr Taflfélagi Reykjavíkur, 7 ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins