Haustmótinu lokið: Sverrir, Sigurbjörn og Guðmundur efstirSverrir Þorgeirsson, Sigurbjörn Björnsson og Guðmundur Kjartansson urðu efstir og jafnir á Haustmóti T.R. sem lauk í gærkvöldi.  Stefán Bergsson sigraði í b-flokki, Páll Sigurðsson í c-flokki, Páll Andrason í d-flokki og Grímur Björn Kristinsson í opnum e-flokki.

Ítarlega umfjöllun má lesa hér.