Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Einar Hjalti leiðir á KORNAX mótinu
Fide meistarinn Einar Hjalti Jensson sigraði stórmeistara kvenna, Lenku Ptacnikovu, í fjórðu umferð KORNAX mótsins – Skákþings Reykjavíkur sem fram fór í gærkvöldi. Á sama tíma gerðu Omar Salama og Fide meistarinn Davíð Kjartansson jafntefli og er Einar því einn efstur með fullt hús vinninga. Davíð og Omar koma næstir með 3,5 vinning ásamt Halldóri Pálssyni sem sigraði Hilmar ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins