Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Vignir Vatnar og Rússarnir – sigur í 7. umferð
Fulltrúi Íslendinga á Heimsmeistaramóti ungmenna í Maribor, Slóveníu, Vignir Vatnar Stefánsson, sigraði enn einn Rússann í dag. Vignir hafði svart og kemur sér aftur í efri hlutann með þessum góða sigri en andstæðingur hans hafði byrjað mjög vel í mótinu. Það þarf vart að taka fram að enn eina ferðina var Vignir Vatnar að tefla upp fyrir sig en að ...
Lesa meira »