Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Guðmundur í 16.-23. sæti á Hastings mótinu
Alþjóðlegi meistarinn Guðmundur Kjartansson heldur áfram öflugri taflmennsku og lauk í dag þátttöku sinni á hinu fornfræga Hastings skákmóti í Englandi en mótið fer fram í kringum áramót ár hvert. Mótið var fyrst haldið árin 1920 og 1921 og hafa margir af fyrrum heimsmeisturum verið meðal þátttakenda. Guðmundur átti ágætt mót og hlaut 6 vinninga í tíu skákum, vann ...
Lesa meira »