Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Stigahæstu leiða á KORNAX mótinu
Í gærkvöldi fór þriðja umferð fram og voru úrslit flest eftir bókinni þó nokkur jafntefli hafi litið dagsins ljós þar sem stigamunur var nokkur. Á efsta borði sigraði Fide meistarinn Davíð Kjartansson Jóhann H. Ragnarsson í snarpri skák þar sem Jóhann fórnaði manni snemma tafls. Davíð varðist vel og svaraði að bragði og hafði sigur í 24 leikjum. Á öðru ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins