Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Jón Viktor með vinningsforskot á Tölvuteksmótinu
Alþjóðlegi meistarinn, Jón Viktor Gunnarsson, er í góðri stöðu að lokinni fimmtu umferð Haustmóts T.R. sem fór fram síðastliðið miðvikudagskvöld. Jón gerði tiltölulega stutt jafntefli við Gylfa Þór Þórhallsson en á sama tíma tapaði alþjóðlegi meistarinn, Sævar Bjarnason, fyrir hinum unga Mikael Jóhanni Karlssyni. Mjög góður sigur hjá Mikael sem þýðir að Sævar er nú jafn Einari Hjalta Jenssyni í ...
Lesa meira »