Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Tap hjá Vigni Vatnari í dag
Vignir Vatnar Stefánsson hefur verið á mjög góðu flugi á Heimsmeistaramóti ungmenna en varð þó að játa sig sigraðan í dag gegn Rússanum, Nikita Samsonov. Að loknum níu umferðum hefur Vignir 5 vinninga og er í 54.-85. sæti sem telst mjög gott enda hefur hann teflt upp fyrir sig allt mótið. Þegar tvær umferðir eru eftir af mótinu hefur Vignir ...
Lesa meira »