Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Oliver Aron sigraði á Jólahraðskákmótinu
Fjölnismaðurinn ungi og efnilegi, Oliver Aron Jóhannesson, kom sá og sigraði á Jólahraðskákmóti T.R. sem fór fram síðastliðinn fimmtudag. Oliver hlaut 12 vinninga úr 14 skákum en tefldar voru 2x sjö umferðir. Oliver, sem skaut mörgum reyndari skákmönnum ref fyrir rass, er greinilega að stimpla sig inn sem mjög öflugur hraðskákmaður en þess má geta að hann var meðal efstu ...
Lesa meira »