Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Skákæfingar T.R. á fullri ferð!
Þrátt fyrir vonskuveður á laugardaginn var, 3. nóvember, mætti hátt á fjórða tug barna og unglinga á skákæfingu í félagsheimili T.R. Að þessu sinni var sameiginleg æfing hjá afrekshóp T.R. og yngri hópnum. Það var skemmtilegt tækifæri fyrir þau yngri að reyna sig á móti eldri og reyndari skákkrökkunum. Salurinn er um þessar mundir uppraðaður fyrir Vetrarmót öðlinga, þannig að ...
Lesa meira »