Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Jólamót SFS og TR – Tvöfaldur sigur Rimaskóla í yngri flokki
Þann 2. desember fór hið árvissa Jólaskákmót Skóla-og frístundasviðs og Taflfélags Reykjavíkur fram. Þetta skákmót var nú haldið í 30. sinn. Ólafur H. Ólafsson, ötull félagsmaður í Taflfélagi Reykjavíkur, fyrrum skákþjálfari og fyrrverandi formaður í T.R., hefur verið skákstjóri á þessum mótum frá upphafi og var því í dag skákstjóri á Jólaskákmótinu í 30. sinn! Frá árinu 1983 – ...
Lesa meira »