Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Fórnarskákir á laugardagsæfingu
Fórnir, framhjáhlaup og pattstöður voru á dagskrá á laugardagsæfingunni 8. nóvember. Sævar Bjarnason, skákþjálfari T.R. fékk óskipta athygli við stóra, gamla skáksýningarborðið okkar þegar hann sýndi skrýtna skák sem tefld var í Vín fyrir 135 árum síðan! Þar fórnaði svartur meira að segja drottningunni en uppskar að lokum jafntefli eftir þráskák. Víst er að nokkrar skákir hjá krökkunum enduðu einmitt ...
Lesa meira »