Fréttir

Allar helstu fréttir frá starfi TR:

Barna- og unglingaæfing á laugardag

Að venju verður barna- og unglingaæfing TR á morgun laugardag. Æfingin hefst kl. 14 og ásamt taflmenssku verður alþjóðlegi meistarinn Sævar Bjarnason með kennslu. Æfingin fer fram í húsnæði TR að Faxafeni 12 og er aðgangur ókeypis.

Lesa meira »

Helgi óstöðvandi á fimmtudagsmóti

Helgi Brynjarsson fór hamförum á fimmtudagsmóti TR sem fram fór í gærkvöld.  Lagði hann alla sína níu andstæðinga og þar á meðal hraðskákmeistara TR, Kristján Örn Elíasson, sem átti ekkert svar gegn honum frekar en aðrir.  Annar varð Kristján Örn með 7,5 vinning og Geir Guðbrandsson kom skemmtilega á óvart með 7 vinninga í þriðja sæti. Úrslit: 1. Helgi Brynjarsson ...

Lesa meira »

Fimmtudagsmót í kvöld

Hin hefðbundnu fimmtudagsmót Taflfélags Reykjavíkur halda áfram í kvöld.  Tefldar verða 9 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma og hefst mótið kl. 19.30 en húsið opnar kl. 19.10.  Fríar veitingar í boði og sigurvegarinn fær að launum glæsilegan verðlaunapening.  Teflt er í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12 og þátttökugjald er kr 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri.

Lesa meira »

2. umferð Haustmótsins fer fram í kvöld

2. umferð Haustmóts TR hefst í kvöld kl. 19.30 en þá mætast: A-flokkur 1 10   Fridjonsson Julius     Loftsson Hrafn 6 2 7 IM Bjarnason Saevar     Bjornsson Sverrir Orn 5 3 8   Leosson Torfi     Halldorsson Jon Arni 4 4 9   Valtysson Thor     Ragnarsson Johann 3 5 1 FM Kjartansson David   ...

Lesa meira »

Heimaskítsmát tekið fyrir á laugardagsæfingu

Það var góður hópur krakka sem mætti á laugardagsæfinguna síðustu. Þema dagsins var veiki reiturinn á f7 og f2, eða sá reitur sem kóngurinn valdar einn í byrjun skákar. Mát á þessum reitum var nokkuð “vinsælt” á þessari æfingu, svo Sævar Bjarnason, alþjóðlegur meistari og skákþjálfari, varði tíma í að sýna fram á að hægt er að koma í veg ...

Lesa meira »

Myndir frá 1. umferð Haustmótsins

Glæsilegar myndir frá 1. umferð Haustmótsins má nú finna í myndagalleríinu hér að ofan.  Það var Björn Jónsson sem tók myndirnar.

Lesa meira »

Metþátttaka á Haustmótinu

Haustmót TR hófst í dag en þátttakendur eru um 60 talsins sem líklega er einhver mesta þáttaka í áratug eða svo.  Fjórir lokaðir flokkar eru ásamt opnum e-flokk og urðu úrslit 1. umferðar eftirfarandi: A-flokkur Bo. No.   Name Result   Name No. 1 1 FM Kjartansson David 1 – 0   Fridjonsson Julius 10 2 2   Kristjansson Atli ...

Lesa meira »

Töfluröð A-flokks

Töfluröð A-flokks Haustmótsins var dregin í Skákhöll TR nú í kvöld: 1. Davíð Kjartansson2. Atli Freyr Kristjánsson 3. Jóhann H. Ragnarsson4. Jón Árni Halldórsson 5. Sverrir Örn Björnsson 6. Hrafn Loftsson 7. IM Sævar Bjarnason 8. Torfi Leósson 9. Þór Valtýsson 10. Júlíus L. Friðjónsson Pörun 1. umferðar: 1. Davíð Kjartansson – Júlíus L. Friðjónsson2. Atli Freyr Kristjánsson – Þór ...

Lesa meira »

Barna- og unglingaæfing

Að venju verður barna- og unglingaæfing TR á morgun laugardag.  Æfingin hefst kl. 14 þar sem sett verður upp mót ásamt því að alþjóðlegi meistarinn Sævar Bjarnason verður með kennslu.  Æfingin fer fram í húsnæði TR að Faxafeni 12 og er aðgangur ókeypis.

Lesa meira »

Kristján Örn sigraði á fimmtudagsmóti

Hraðskákmeistari TR, Kristján Örn Elíasson, sigraði á fimmtudagsmóti gærkvöldsins með 8 vinninga af 9 mögulegum en gera má ráð fyrir að framvegis verði tefldar 9 umferðir sem hefur lagst mjög vel í skákmenn.  Í öðru sæti með 7,5 vinning var bandarískur lagastúdent, Scott Caplan, sem er staddur hér á landi í fríi og langaði að nota tækifærið og etja kappi við skákþyrsta ...

Lesa meira »

Fimmtudagsmót í kvöld

Hin hefðbundnu fimmtudagsmót Taflfélags Reykjavíkur halda áfram í kvöld.  Tefldar verða 7 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma og hefst mótið kl. 19.30 en húsið opnar kl. 19.10.  Fríar veitingar í boði og sigurvegarinn fær að launum glæsilegan verðlaunapening.  Teflt er í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12 og þátttökugjald er kr 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri.

Lesa meira »

Enn fjölgar á laugardagsæfingum!

Það voru margir krakkar sem komu á sína fyrstu skákæfingu hjá T.R. núna á laugardaginn var. Meðal annars komu leikskólakrakkar sem voru allan tímann! Þröstur Þórhallsson, stórmeistari, var þar einnig (allan tímann!) með syni sínum Þórhalli, sem var að koma á sína fyrstu laugardagsæfingu. En Þröstur var einmitt iðinn við að koma á laugardagsæfingarnar “í gamla daga”! Sævar Bjarnason var að ...

Lesa meira »

Eiríkur Örn hafnaði í 3. sæti á Íslandsmóti 15 ára og yngri

Þeir Birkir Karl Sigurðsson, Eiríkur Örn Brynjarsson og Páll Andrason mættu galvaskir til Vestmannaeyja ásamt fararstjóra og formanni TR, Óttari Felix Haukssyni, nú um helgina til að taka þátt í Íslandsmóti 15 ára og yngri.  Árangur drengjanna var mjög góður og félaginu til sóma: Eiríkur Örn hafnaði í 2. sæti í flokki 14 ára með 7 vinninga af 9 og ...

Lesa meira »

Jóhann sigraði á fimmtudagsmóti

Jóhann H. Ragnarsson sigraði örugglega á fimmtudagsmóti TR sem fram fór í gærkvöldi.  Að þessu sinni voru tefldar 9 umferðir og hlaut Jóhann 8,5 vinning, 1,5 vinningi meira en Kristján Örn Elíasson sem hafnaði í 2. sæti með 7 vinninga.  Úrslit urðu eftirfarandi: 1. Jóhann H. Ragnarsson 8.5 v 2. Kristján Örn Elíasson 7 3-5.Júlíus L. Friðjónsson, Helgi Brynjarsson, Magnús ...

Lesa meira »

Haustmót TR hefst sunnudaginn 26. október

Sunnudaginn 26. október hefst Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 2008. Mótið er eitt af aðalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og er jafnframt meistaramót TR. Það er áratuga gömul hefð fyrir hinu vinsæla Haustmóti TR og er það flokkaskipt. Það er öllum opið og eru skákmenn hvattir til þátttöku í þessu fyrsta stórmóti vetrarins. Teflt verður í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur, skákhöllinni að Faxafeni ...

Lesa meira »

Fimmtudagsæfing í kvöld

Hin hefðbundnu fimmtudagsmót Taflfélags Reykjavíkur halda áfram í kvöld.  Tefldar verða 7 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma og hefst mótið kl. 19.30 en húsið opnar kl. 19.10.  Fríar veitingar í boði og sigurvegarinn fær að launum glæsilegan verðlaunapening.  Teflt er í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12 og þátttökugjald er kr 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri. Minnt ...

Lesa meira »

Hannes Hlífar heiðraður

Taflfélag Reykjavíkur heiðraði  á dögunum Hannes Hlífar Stefánsson stórmeistara fyrir það einstæða afrek í skáksögu Íslendinga að hafa tíu sinnum sigrað á Skákþingi Íslands. Heiðurshóf var haldið í húsakynnum Taflfélagsins í Faxafeni  að viðstöddum félögum Hannesar úr Íslandsmeistarliði Taflfélags Reykjavíkur, stjórn félagsins, fjölskyldu Hannesar og vinum. Óttar Felix Hauksson, formaður Taflfélags Reykjavíkur, flutti stutt ávarp og afhenti  Hannesi Hlífari heiðursviðurkenningu ...

Lesa meira »

Þrír efstir og jafnir á laugardagsæfingu

Skákæfingin síðasta laugardag hófst með því að Sævar Bjarnason, alþjóðlegur meistari, var með skákskýringu fyrir alla viðstadda. Þar á eftir voru tefldar fjórar umferðir eftir Monradkerfi. Úrslit urðu sem hér segir:  1-3 : Vilhjálmur Þórhallsson, Kristófer Þór Pétursson og Þorsteinn Freygarðsson, allir með 3 vinninga  af 4 4: Ólafur Örn Ólafsson með 2 ½ vinninga 5-7: Figgi, Hróðný Rún og Mariam með 2 ...

Lesa meira »