Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Þorvarður sigurvegari jólafimmtudagsmóts
Hinn knái Haukamaður, Þorvarður Fannar Ólafsson, kom sá og sigraði á síðasta fimmtudagsmóti ársins. Það var jólablær yfir mótinu sem þó kom ekki í veg fyrir harða baráttu á skákborðunum og sem fyrr enduðu margar skákanna á dramatískan og jafnvel furðulegan hátt. Sem dæmi má nefna að í einu tímahrakanna breyttist svartreiti biskup svarts skyndilega í hvítreitan! Þorvarður hélt forystunni ...
Lesa meira »