Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Máttur biskupanna á laugardagsæfingu
Daginn fyrir 1. í aðventu fjölmenntu krakkarnir á laugardagsæfinguna okkar. Enda er BARA notalegt og skemmtilegt að koma inn í taflheimili T.R. (eða Skákhöllina í Faxafeni eins og húsnæði T.R. er oft kallað) og hugsa BARA um skák! Margir krakkar eru orðnir heimavanir eftir æfingar vetrarins hingað til en enn bætast nýjir krakkar í hópinn. Það er nefnilega ALLTAF hægt, fyrir þá sem ekki ...
Lesa meira »