Þriðjudagsmót

Björn Hólm sigurvegari á Þriðjudagsmóti

IMG_3964

Þann tólfta desember fór fram atskákmót í faxafeninu. Að þessu sinni var nokkuð fámennt en mikil breidd á sama tíma. Eftir fimm umferðir stóð Björn Hólm Birkisson einn uppi sem sigurvegari. Sigurvegarinn leyfði engin grið og sigraði með fullu húsi að þessu sinni Í öðru sæti varð alþjóðlegi meistarinn Hilmir Freyr með 4. vinninga og þurfti að lúta í lægra haldi ...

Lesa meira »

Emil Sigurðarson með fullt hús á Þriðjudagsmóti

Emil Sigurðarson. Myndina tók Hallfríður Sigurðardóttir.

Sunnlendingurinn Emil Sigurðarson vann öruggan sigur á þriðjudagsmótinu þann 19. september. Emil fékk fullt hús en hann hefur aðeins aukið við taflmennsku undanfarið. Þrír skákmenn fengju þrjá vinninga, Óskar Long Einarsson, Anton Reynir Hafdísarson og Kjartan Berg Rútsson. Það var einmitt Kjartan sem fékk árangursverðlaunin frá Skákbúðinni fyrir bestan árangur miðað við sitg. 26 skákmenn mættu til leiks að þessu ...

Lesa meira »