Hin árlega Jólaskákæfing verður haldin sunnudaginn 9.desember kl.13:00-15:30. Æfingin markar lok haustannarinnar og er því jafnframt uppskeruhátíð barnanna sem lagt hafa hart að sér við taflborðin undanfarnar vikur og mánuði. Veitt verða verðlaun fyrir ástundun á haustönn í byrjendaflokki, stúlknaflokki og framhaldsflokki. Öll börn og unglingar úr öllum skákhópum TR eru velkomin á þessa sameiginlegu jólaskákæfingu. Æfingin er einskonar fjölskylduskákmót þar ...
Lesa meira »Barna- og unglingafréttir
Háteigsskóli vann tvöfalt á Jólamóti SFS og TR
Jólaskákmót grunnskóla Reykjavíkurborgar var haldið sunnudaginn 25.nóvember í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur. Sem fyrr var mótið samstarfsverkefni Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar og Taflfélags Reykjavíkur. Alls tefldu 28 skáksveitir í mótinu frá 13 skólum og var mótið þrískipt líkt og árið á undan; 1-3.bekkur, 4-7.bekkur og 8-10.bekkur. 1.-3.bekkur Ung börn og forráðamenn þeirra streymdu í skáksalinn fyrir sólarupprás síðastliðinn sunnudag. Börnin sem ...
Lesa meira »Jólaskákmót grunnskóla Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 25. nóvember
Jólaskákmót grunnskóla Reykjavíkur verður haldið í húsnæði TR að Faxafeni 12 sunnudaginn 25. nóvember. Mótið er sem fyrr samstarfsverkefni Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar og Taflfélags Reykjavíkur. Mótinu verður skipt í þrennt að þessu sinni; 1.-3.bekkur, 4.-7.bekkur og 8.-10 bekkur. Tefldar verða 6 umferðir með umhugsunartímanum 5 mínútur fyrir hverja skák og bætast 3 sekúndur við eftir hvern leik (5+3). Allir grunnskólar ...
Lesa meira »Adam Unglingameistari TR 2018; Batel Stúlknameistari
Vel var mætt í húsakynni Taflfélags Reykjavíkur í dag, er fram fór Barna- og unglingameistaramót félagsins, sem og Stúlknameistaramót félagsins. Þetta eru tvö aðskilin mót sem tefld eru á sama tíma síðla hausts. Í dag voru 25 þátttakendur í Barna- og unglingameistaramótinu og 12 í Stúlknameistaramótinu, sem telst prýðisgóð þátttaka miðað við fyrri ár. Það þýðir jafnframt að þriðjungur þátttakenda ...
Lesa meira »Unglingameistaramót TR fer fram í dag
Unglingameistaramót Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 4.nóvember í félagsheimili T.R. að Faxafeni 12. Taflið hefst kl.13. Tefldar verða 7 umferðir með atskák-tímamörkunum 10+5 (10 mínútur á mann auk 5 sekúndna sem bætast við eftir hvern leik). Mótið verður reiknað til atskákstiga. Mótið er opið öllum börnum 15 ára og yngri (fædd 2003 og síðar) óháð félagsaðild. Aðgangur er ókeypis. Um miðbik móts verður gert hlé ...
Lesa meira »Unglingameistaramót TR fer fram sunnudaginn 4.nóvember
Unglingameistaramót Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 4.nóvember í félagsheimili T.R. að Faxafeni 12. Taflið hefst kl.13. Tefldar verða 7 umferðir með atskák-tímamörkunum 10+5 (10 mínútur á mann auk 5 sekúndna sem bætast við eftir hvern leik). Mótið verður reiknað til atskákstiga. Mótið er opið öllum börnum 15 ára og yngri (fædd 2003 og síðar) óháð félagsaðild. Aðgangur er ókeypis. Um miðbik ...
Lesa meira »Ögmundur sigraði í Æskunni og Ellinni
Ögmundur Kristinsson (2027) kom fyrstur í mark í Æskunni og ellinni, mótinu sem brúar kynslóðirnar, sem fram fór í Skákhöll TR í gær. Hlaut Ögmundur 7,5 vinning úr skákunum níu en jafnir í 2.-4. sæti með 7 vinninga voru Júlíus Friðjónsson (2065), Þór Valtýsson (1921) og Stefán Þormar Guðmundsson (1734) þar sem Júlíus hlaut annað sætið og Þór það þriðja ...
Lesa meira »Æskan og ellin fer fram í dag
Skákmótið ÆSKAN OG ELLIN, þar sem kynslóðirnar mætast, verður haldið í 15. sinn sunnudaginn 28. október nk. í Skákhöllinni í Faxafeni. TAFLFÉLG REYKJAVÍKUR og RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara á höfuðborgarsvæðinu með stuðningi TOPPFISKS ehf – leiðandi fyrirtækis í ferskum og frystum sjávarafuðum – standa saman að mótshaldinu eins og undanfarin ár. Mótið hefur eflst að vinsældum með árunum og skipar nú fastan sess í ...
Lesa meira »Æskan og Ellin fer fram á sunnudag
Skákmótið ÆSKAN OG ELLIN, þar sem kynslóðirnar mætast, verður haldið í 15. sinn sunnudaginn 28. október nk. í Skákhöllinni í Faxafeni. TAFLFÉLG REYKJAVÍKUR og RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara á höfuðborgarsvæðinu með stuðningi TOPPFISKS ehf – leiðandi fyrirtækis í ferskum og frystum sjávarafuðum – standa saman að mótshaldinu eins og undanfarin ár. Mótið hefur eflst að vinsældum með árunum og skipar nú fastan sess í ...
Lesa meira »Æskan og ellin fer fram á sunnudag
Skákmótið ÆSKAN OG ELLIN, þar sem kynslóðirnar mætast, verður haldið í 15. sinn sunnudaginn 28. október nk. í Skákhöllinni í Faxafeni. TAFLFÉLG REYKJAVÍKUR og RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara á höfuðborgarsvæðinu með stuðningi TOPPFISKS ehf – leiðandi fyrirtækis í ferskum og frystum sjávarafuðum – standa saman að mótshaldinu eins og undanfarin ár. Mótið hefur eflst að vinsældum með árunum og skipar nú fastan sess í ...
Lesa meira »Æskan og ellin XV -þar sem kynslóðirnar mætast- fer fram sunnudaginn 28. október
Skákmótið ÆSKAN OG ELLIN, þar sem kynslóðirnar mætast, verður haldið í 15. sinn sunnudaginn 28. október nk. í Skákhöllinni í Faxafeni. TAFLFÉLG REYKJAVÍKUR og RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara á höfuðborgarsvæðinu með stuðningi TOPPFISKS ehf – leiðandi fyrirtækis í ferskum og frystum sjávarafuðum – standa saman að mótshaldinu eins og undanfarin ár. Mótið hefur eflst að vinsældum með árunum og ...
Lesa meira »Kristján Dagur og Ingvar Wu sigurvegarar í Bikarsyrpu helgarinnar
Kristján Dagur Jónsson og Ingvar Wu Skarphéðinsson komu fyrstir í mark í æsispennandi móti Bikarsyrpunnar sem fram fór nú um helgina. Báðir hlutu þeir 6 vinninga úr skákunum sjö en Kristján var ofar á mótsstigum (tiebreakes) og hlýtur því fyrsta sætið. Þriðji í mark með 5,5 vinning var Benedikt Þórisson og efstar stúlkna með 3,5 vinning voru Sara Sólveig Lis og ...
Lesa meira »Bikarsyrpa TR – Mót 2 fer fram helgina 5.-7. október
Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað fimmta árið í röð. Líkt og síðastliðinn vetur verða mót syrpunnar fimm talsins og verða tefldar sjö umferðir í hverju móti. Mótin fara fram í Skákhöll TR að Faxafeni 12. Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst ...
Lesa meira »Bikarsyrpa TR – Mót 2 fer fram helgina 5.-7. október
Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað fimmta árið í röð. Líkt og síðastliðinn vetur verða mót syrpunnar fimm talsins og verða tefldar sjö umferðir í hverju móti. Mótin fara fram í Skákhöll TR að Faxafeni 12. Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst ...
Lesa meira »Laugardagsmót TR hefjast á ný laugardaginn 22.september
Laugardagsmót TR hefjast á ný laugardaginn 22.september. Sem fyrr eru tefldar 7 umferðir með umhugsunartímanum 5 mínútur á skák auk þess sem 3 sekúndur bætast við eftir hvern leik (5+3). Mótin verða haldin alla laugardaga kl.14-16 og þau verða ekki reiknuð til stiga líkt og gert var síðasta vetur. Laugardagsmótin eru opin öllum börnum á grunnskólaaldri, óháð félagsaðild og styrkleika. ...
Lesa meira »Öruggur sigur Kristjáns Dags á fyrsta móti Bikarsyrpunnar
Kristján Dagur Jónsson kom, sá og sigraði á fyrsta móti Bikarsyrpu TR þennan veturinn. Sögulegur sigur í meira lagi hjá hinum ötula Kristjáni sem gerði sér lítið fyrir og lagði alla sjö andstæðinga sína og er því fyrstur allra til að vinna með fullu húsi frá upphafi Bikarsyrpunnar sem nú telur 21 mót en syrpan hóf göngu sína fyrir sléttum ...
Lesa meira »Skákstelpur TR í keilu
Sigurlaug R. Friðþjófsdóttir, skákkennari, skrifar Skákstarf Taflfélags Reykjavíkur er að komast aftur á skrið eftir gott sumarfrí. Skákæfingarnar eru að komast í gang og skákmótaröðin langa sem nær fram á vor er nú þegar hrokkinn í gírinn. Stelpuskákæfingarnar hefjast laugardaginn 8. september, eftir viku, en upptakturinn hófst í gær þegar 12 hressar skákstelpur hittust í Keiluhöllinni og skemmtu sér ...
Lesa meira »Bikarsyrpa TR hefst á föstudag
Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað fimmta árið í röð. Líkt og síðastliðinn vetur verða mót syrpunnar fimm talsins og verða tefldar sjö umferðir í hverju móti. Mótin fara fram í Skákhöll TR að Faxafeni 12. Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst ...
Lesa meira »Tvær stúlkur úr TR meðal þátttakenda í Evrópumóti ungmenna
Í dag hefst Evrópumót ungmenna sem fer fram í Riga, Lettlandi, dagana 20.-29. ágúst. Meðal þátttakenda eru hinar ungu og efnilegu Anna Katarina Thoroddsen og Soffía Berndsen úr Taflfélagi Reykjavíkur en báðar keppa þær í flokki stúlkna sem eru fæddar 2008 og 2009. Alls eru 71 keppandi í þessum aldursflokki en tefldar verða níu umferðir sem allar hefjast klukkan 12 ...
Lesa meira »Bikarsyrpa TR hefst föstudaginn 31. ágúst
Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað fimmta árið í röð. Líkt og síðastliðinn vetur verða mót syrpunnar fimm talsins og verða tefldar sjö umferðir í hverju móti. Mótin fara fram í Skákhöll TR að Faxafeni 12. Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst ...
Lesa meira »