Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað sjötta árið í röð. Líkt og síðastliðinn vetur verða mót syrpunnar fimm talsins og verða tefldar sjö umferðir í hverju móti. Mótin fara fram í Skákhöll TR að Faxafeni 12. Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst að ...
Lesa meira »Barna- og unglingafréttir
Sævar Bjarnason sigurvegari Æskunnar og Ellinnar
Andar æskunnar og viskunnar svifu yfir húskynnum Taflfélags Reykjavíkur í gær þegar mótið sem brúar kynslóðirnar, Æskan og Ellin, fór fram í sextánda sinn. 54 keppendur tóku þátt og kom alþjóðlegi meistarinn Sævar Bjarnason þeirra fyrstur í mark með 8 vinninga af níu. Annar með 7 vinninga var Jón Úlfljótsson en jafnir í 3.-6. sæti með 6,5 vinning voru Gunnar ...
Lesa meira »Æskan og Ellin fer fram næstkomandi sunnudag
ÆSKAN OG ELLIN – skákmótið þar sem kynslóðirnar mætast, verður haldið á sunnudaginn kemur, þann 20. október, í Skákhöllinni í Faxafeni. TAFLFÉLG REYKJAVÍKUR og RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara á höfuðborgarsvæðinu með stuðningi JÓA ÚTHERJA – leiðandi fyrirtækis á sportvörumarkaði – standa saman að mótshaldinu. Mótið hefur eflst að vinsældum með árunum og skipar nú fastan sess í skáklífinu. Mótið fer ...
Lesa meira »Adam sigraði á fyrsta móti Bikarsyrpunnar
Adam Omarsson varð efstur á fyrsta móti Bikarsyrpu TR sem fór fram nú um helgina. Sigur Adams var nokkuð öruggur en hann hlaut 6,5 vinning úr skákunum sjö en í öðru sæti með 6 vinninga varð Rayan Sharifa sem tapaði aðeins gegn Adam. Adam og Rayan koma báðir úr TR en sá síðarnefndi gekk til liðs við félagið á vordögum. Þriðji ...
Lesa meira »Bikarsyrpa TR hefst föstudaginn 30. ágúst
Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað sjötta árið í röð. Líkt og síðastliðinn vetur verða mót syrpunnar fimm talsins og verða tefldar sjö umferðir í hverju móti. Mótin fara fram í Skákhöll TR að Faxafeni 12. Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst að ...
Lesa meira »Skákæfingar TR hefjast mánudaginn 2. september – Ný tímasetning framhaldsæfinga
Skákæfingar Taflfélags Reykjavíkur eru fjölbreyttar og sérstaklega hannaðar til þess að mæta þörfum sem flestra áhugasamra skákbarna og unglinga. Á æfingum félagsins fá nemendur markvissa kennslu og persónulega leiðsögn sem nýtist þeim sem grunnur að framförum í skáklistinni. Sem fyrr er þjálfarateymi félagsins skipað mörgum af reynslumestu skákkennurum landsins. Skákkennsla á haustönn 2019 verður með hefðbundnu sniði frá því sem verið hefur ...
Lesa meira »Vorhátíð Taflfélags Reykjavíkur haldin sunnudaginn 12.maí
Vorhátíð Taflfélags Reykjavíkur verður haldin sunnudaginn 12. maí kl 12-14. Vorhátíðin er uppskeruhátíð allra þeirra barna sem mætt hafa á æfingar hjá TR í vetur. Öll börn sem stunduðu byrjendaæfingar, stúlknaæfingar, framhaldsæfingar eða afreksæfingar er velkomið að taka þátt í hátíðinni. Einnig öll þau börn sem teflt hafa fyrir hönd félagsins í Íslandsmóti unglingasveita og Íslandsmóti skákfélaga. Á Vorhátíðinni teflum við ...
Lesa meira »Kristján Dagur og Óttar Örn efstir á lokamóti Bikarsyrpu TR
Kristján Dagur Jónsson og Óttar Örn Bergmann komu jafnir í mark með 6 vinninga á fimmta og síðasta móti Bikarsyrpunnar þennan veturinn en Kristján telst siguvegari mótsins þar sem hann var ofar á mótsstigum. Til marks um það hve jafnt mótið var fylgdu fjórir keppendur með 5 vinninga; Rayan Sharifa, Benedikt Þórisson, Árni Ólafsson og Ingvar Wu Skarphéðinsson þar sem ...
Lesa meira »Bikarsyrpa TR – Mót 5 hefst í dag kl. 17.30
Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað fimmta árið í röð. Líkt og síðastliðinn vetur verða mót syrpunnar fimm talsins og verða tefldar sjö umferðir í hverju móti. Mótin fara fram í Skákhöll TR að Faxafeni 12. Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst ...
Lesa meira »Bikarsyrpa TR – Mót 5 fer fram helgina 26.-28. apríl
Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað fimmta árið í röð. Líkt og síðastliðinn vetur verða mót syrpunnar fimm talsins og verða tefldar sjö umferðir í hverju móti. Mótin fara fram í Skákhöll TR að Faxafeni 12. Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst ...
Lesa meira »Gunnar Erik efstur á Páskaeggjamóti TR
Sextíu og níu börn fædd á árunum 2006-2013 tefldu á Páskaeggjamóti Taflfélags Reykjavíkur sem haldið var föstudaginn 12.apríl. Verðlaun voru veitt fyrir þrjú efstu sætin, en einnig voru veitt tvenn árgangaverðlaun; ein piltaverðlaun og ein stúlknaverðlaun. Alls biðu 19 medalíur og 21 páskaegg á verðlaunaborðinu eftir því að skorið yrði úr um réttmæta eigendur þeirra. Spennan var því mikil í ...
Lesa meira »Páskaeggjamót TR haldið föstudaginn 12.apríl – Jafnframt undanrásir í Barna-Blitz
Páskaeggjamót Taflfélags Reykjavíkur verður haldið föstudaginn 12.apríl. Taflið hefst stundvíslega kl.17:00 og áætlað er að mótinu ljúki um kl.18:45. Mótið er opið öllum grunnskólabörnum í 1.-7.bekk (fæðingarár 2006-2012). Sex umferðir verða tefldar með 4 mínútna umhugsunartíma og bætast 2 sekúndur við tímann eftir hvern leik (4+2). Verðlaunapeningur og páskaegg verða veitt fyrir þrjú efstu sætin í mótinu. Einnig verða veitt verðlaun fyrir ...
Lesa meira »Allar skákæfingar dagana 5.-7.apríl falla niður
Húsnæði Taflfélags Reykjavíkur verður í útleigu dagana 5.-7.apríl vegna Íslandsmóts í bridge. Af þeim sökum falla allar skákæfingar niður sem fyrirhugaðar voru þá helgi (manngangskennsla, byrjendaæfing, stúlknaæfing, framhaldsæfing og afreksæfing).
Lesa meira »Kristján Dagur Unglingameistari Reykjavíkur 2019 – Anna Katarina Stúlknameistari
Unglingameistaramót Reykjavíkur sem og Stúlknameistaramót Reykjavíkur fór fram í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur í gær, sunnudaginn 17. mars. Mótið var opið fyrir börn á grunnskólaaldri. Þrenn verðlaun voru veitt fyrir þrjú efstu sætin í báðum flokkum svo og aldursflokkaverðlaun í hvorum flokki fyrir sig, fyrir hvert ár frá 2003 til 2013. Þau sem eru búsett í Reykjavík eða eru félagar í reykvískum ...
Lesa meira »Unglingameistaramót Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 17.mars
Unglingameistaramót Reykjavíkur, sem jafnframt er Stúlknameistaramót Reykjavíkur, fer fram sunnudaginn 17. mars í skákhöll T.R. að Faxafeni 12. Taflið hefst kl.14 og stendur til kl.18. Tefldar verða 7 umferðir eftir svissnesku kerfi með umhugsunartímanum 10 mínútur á skák, auk þess sem 5 sekúndur bætast við eftir hvern leik (10m+5s). Þátttaka er ókeypis. Mótið verður reiknað til alþjóðlegra atskákstiga. Mótið er opið öllum börnum og unglingum, óháð ...
Lesa meira »Óttar Örn sigurvegari Bikarsyrpu #4
Óttar Örn Bergmann Sigfússon gerði sér lítið fyrir og vann alla sjö andstæðinga sína í fjórða móti Bikarsyrpunnar sem fór fram nú um helgina í Skákhöll TR. Kom Óttar Örn því fyrstur í mark með fullt hús en næstur með 6 vinnninga var Kristján Dagur Jónsson og eftir fylgdu fimm keppendur með 4,5 vinning; Benedikt Þórisson, Einar Tryggvi Petersen, Ingvar ...
Lesa meira »Bikarsyrpa TR – Mót 4 fer fram helgina 8.-10. mars
Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað fimmta árið í röð. Líkt og síðastliðinn vetur verða mót syrpunnar fimm talsins og verða tefldar sjö umferðir í hverju móti. Mótin fara fram í Skákhöll TR að Faxafeni 12. Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst ...
Lesa meira »Háteigsskóli og Laugalækjarskóli Reykjavíkurmeistarar grunnskóla
Reykjavíkurmót grunnskólasveita fór fram dagana 4.-5.febrúar í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur. Mótið hefur um árabil verið samvinnuverkefni Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar og Taflfélags Reykjavíkur. Teflt var í þremur flokkum; 1.-3. bekk, 4.-7. bekk og 8.-10. bekk. Háteigsskóli vann tvöfalt í yngri flokkunum og í flokki 8.-10. bekkjar hreppti Laugalækjarskóli gullið. Það var fríður flokkur barna sem reið á vaðið í yngsta ...
Lesa meira »Ingvar Wu sigurvegari þriðja móts Bikarsyrpunnar
Ingvar Wu Skarphéðinsson varð efstur 24 keppenda á þriðja móti Bikarsyrpu TR sem fram fór um nýliðna helgi. Ingvar hlaut 6 vinninga úr skákunum sjö, hálfum vinningi meira en Benedikt Þórisson sem kom næstur í mark með 5,5 vinning. Jafnir í 3.-5. sæti með 5 vinninga urðu Óttar Örn Bergmann, Kristján Dagur Jónsson og Arnar Valsson þar sem Óttar hlaut ...
Lesa meira »Bikarsyrpa TR – Mót 3 fer fram næstkomandi helgi
Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað fimmta árið í röð. Líkt og síðastliðinn vetur verða mót syrpunnar fimm talsins og verða tefldar sjö umferðir í hverju móti. Mótin fara fram í Skákhöll TR að Faxafeni 12. Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst ...
Lesa meira »