Fimmtudagsmót T.R. fer að venju fram í kvöld og hefst kl. 19.30. Tefldar verða 7 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni að Faxafeni 12, og opnar húsið kl. 19.10. Glæsilegur verðlaunapeningur er í boði fyrir sigurvegarann. Mótin eru öllum opin og er aðgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir ...
Lesa meira »Author Archives: Þórir
Jólaskákmót T.R. og Í.T.R. – Úrslit í eldri flokki
Rimaskóli og Engjaskóli sigurvegarar Mánudaginn 6. desember kl. 17 fór Jólaskákmót Íþrótta-og tómstundaráðs Reykjavíkur og Taflfélags Reykjavíkur í eldri flokki fram. Það var fyrir nemendur úr 8.- 10. bekkjum grunnskóla Reykjavíkurborgar. Verðlaun voru fyrir þrjár efstu drengjasveitirnar (eða opnu sveitirnar, þar sem sveitirnar eru blandaðar stúlkum og drengjum) og þrjár efstu stúlknasveitirnar. Teflt var í einum flokki, 6 umferðir eftir ...
Lesa meira »Jólaskákmót T.R. og Í.T.R. – Úrslit í yngri flokki
Tvöfaldur sigur Rimaskóla 5.-6. desember fór hið árvissa Jólaskákmót Íþrótta-og tómstundaráðs Reykjavíkur og Taflfélags Reykjavíkur fram. Þetta skákmót hefur verið haldið í áratugi og er fyrir skáksveitir frá grunnskólum Reykjavíkur. Í dag var teflt í yngri flokki en það eru nemendur úr 1.- 7. bekkjum grunnskólanna. Veitt voru verðlaun fyrir þrjár efstu drengjasveitirnar (eða opnu sveitirnar, þar sem sveitirnar eru ...
Lesa meira »KORNAX mótið 2011 – Skákþing Reykjavíkur hefst 9. janúar
KORNAX mótið 2011 – Skákþing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 9. janúar kl. 14. Tefldar verða 9 umferðir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1½ klst. á alla skákina auk 30 sek. á leik. Umferðir fara fram á miðvikudögum og föstudögum kl. 19.30 og á sunnudögum kl. 14. Teflt er í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12. Verðlaun: 1. sæti kr. ...
Lesa meira »Jón Úlfljótsson sigurvegari fimmtudagsmóts
Jón Úlfljótsson og Unnar Þór Bachmann urðu efstir og jafnir með 6 vinninga á fimmtudagsmóti gærkvöldsins. Jón var hærri á stigum og er því sigurvegari mótsins. Í 3.-4. sæti með 5 vinninga voru Vignir Vatnar Stefánsson, sem er aðeins 7 ára, og Eiríkur Örn Brynjarsson. Vignir Vatnar var einn efstur eftir fjórar umferðir og var þá m.a. búinn að leggja ...
Lesa meira »Fimmtudagsmót í kvöld
Fimmtudagsmót T.R. fer að venju fram í kvöld og hefst kl. 19.30. Tefldar verða 7 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni að Faxafeni 12, og opnar húsið kl. 19.10. Glæsilegur verðlaunapeningur er í boði fyrir sigurvegarann. Mótin eru öllum opin og er aðgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir ...
Lesa meira »Jólaskákmót T.R. og ÍTR fer fram 5. og 6. desember
Jólaskákmót Taflfélags Reykjavíkur og Íþrótta- og tómstundasviðs Reykjavíkur fer fram dagana 5. og 6. desember: Keppnisstaður: Taflfélag Reykjavíkur, Faxafeni 12. Yngri flokkur (1. – 7. bekkur). Keppt verður í stúlkna og drengja flokkum. Heimilt er að senda A, B, C o.s.frv. stúlknasveitir og A, B, C o.s.frv. drengjasveitir. Í hverri sveit eru 4 keppendur og 0-2 til vara. Keppni í ...
Lesa meira »Páll Snædal Andrason sigraði á fimmtudagsmóti
Páll Snædal Andrason sigraði örugglega á síðastliðnu fimmtudagsmóti og varð þar með fyrstur til að vinna fimmtudagsmót öðru sinni í vetur. Hann stóð að lokum upp sem eini taplausi keppandinn en fram að síðustu umferð átti Eggert Ísólfsson líka möguleika á að vinna mótið. Tap Eggerts í síðustu umferð þýddi að Páll varð einum og hálfum vinningi fyrir ofan næstu ...
Lesa meira »T.R. Íslandsmeistari C- og D-sveita!
Það voru fjórar vaskar sveitir sem Taflfélag Reykjavíkur sendi til leiks á Íslandsmót unglingasveita laugardaginn síðastliðinn, 20. nóvember. Fjöldi sveitanna ber vott um það öfluga barna- og unglingastarf sem unnið hefur verið í Taflfélaginu síðustu misseri og er rétt að koma fram þökkum til formannsins, Sigurlaugar Regínu Friðþjófsdóttur, fyrir þá algjöru umbyltingu sem hefur átt sér stað í þeim málaflokki frá ...
Lesa meira »Elsa María sigraði á fimmtudagsmóti
Elsa María Kristínardóttir varð hlutskörpust á stigum á sterku fimmtudagsmóti í TR í gærkvöldi. Örn Stefánsson leiddi mótið lengst af og var eini taplausi keppandinn fyrir síðustu umferð en úrslitin réðust í viðureign hans og Elsu en fyrir hana hafði Örn vinningsforskot á aðra keppendur. Úrslit í gærkvöldi urðu annars sem hér segir: 1-3 Elsa María Kristínardóttir 5,5 Örn Stefánsson ...
Lesa meira »Fimmtudagsmót í kvöld
Fimmtudagsmót T.R. fer að venju fram í kvöld og hefst kl. 19.30. Tefldar verða 7 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni að Faxafeni 12, og opnar húsið kl. 19.10. Glæsilegur verðlaunapeningur er í boði fyrir sigurvegarann. Mótin eru öllum opin og er aðgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir ...
Lesa meira »Atskákmót öðlinga hefst í dag
Atskákmót öðlinga, 40 ára og eldri, hefst miðvikudaginn 17. nóvember kl. 19:30 í félagsheimili T.R. að Faxafeni 12. Tefldar verða 9 umferðir eftir svissneska kerfinu, þrjár skákir á kvöldi með umhugsunartímanum 25 mínútum á skák. Mótinu er svo framhaldið miðvikudagana 24. nóv og 1. des á sama tíma. Veitt eru verðlaun fyrir þrjú efstu sætin. Þátttökugjald er kr. 2.000 ...
Lesa meira »Friðrik unglingameistari og Veronika stúlknameistari TR
Barna- og unglingameistaramót Taflfélags Reykjavíkur sem og Stúlknameistaramóts félagsins fór fram í dag, 14. nóvember, í taflheimili félagsins Faxafeni 12. Keppt var í einum flokki og voru 7 umferðir tefldar eftir svissnesku kerfi en umhugsunartíminn var 15 mínútur á skák. Skákmótið var opið fyrir keppendur 15 ára og yngri og tóku 26 krakkar þátt: þar af 16 úr Taflfélagi Reykjavíkur, 7 ...
Lesa meira »Páll Andrason sigraði á fimmtudagsmóti
Páll Andrason sigraði á fimmtudagsmóti gærkvöldsins með 6 vinninga af 7 og fór hann taplaus í gegnum kvöldið. Mótið var jafnt og spennandi og góð stemning hjá þeim 25 skákmönnum sem lögðu leið sína í Faxafenið þrátt fyrir kalsaveður. Skákstjórar voru Áslaug Kristinsdóttir og Sigurlaug Regína Friðþjófsdóttir. Úrslit urðu annars sem hér segir: 1. Páll Andrason 6 v. ...
Lesa meira »Fimmtudagsmót í kvöld
Fimmtudagsmót T.R. fer að venju fram í kvöld og hefst kl. 19.30. Tefldar verða 7 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni að Faxafeni 12, og opnar húsið kl. 19.10. Glæsilegur verðlaunapeningur er í boði fyrir sigurvegarann. Mótin eru öllum opin og er aðgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir ...
Lesa meira »Barna- og unglingameistaramót T.R. fer fram nk. sunnudag
Barna- og unglingameistaramót T.R sem og Stúlknameistaramót Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 14. nóvember í Skákhöllinni Faxafeni 12. Taflið hefst kl.14. Tefldar verða 7 umferðir eftir Monrad-kerfi með umhugsunartímanum 15 mín. á skák. Teflt verður í einum flokki. Verðlaun verða veitt fyrir þrjú efstu sætin í mótinu og þar fyrir utan hlýtur efsti T.R.-ingurinn titilinn Unglingameistari T.R. 2010. Þá verða veitt verðlaun fyrir þrjár efstu ...
Lesa meira »Atskákmót öðlinga hefst 17. nóvember
Atskákmót öðlinga, 40 ára og eldri, hefst miðvikudaginn 17. nóvember kl. 19:30 í félagsheimili T.R. að Faxafeni 12. Tefldar verða 9 umferðir eftir svissneska kerfinu, þrjár skákir á kvöldi með umhugsunartímanum 25 mínútum á skák. Mótinu er svo framhaldið miðvikudagana 24. nóv og 1. des á sama tíma. Veitt eru verðlaun fyrir þrjú efstu sætin. Þátttökugjald er kr. 2.000 ...
Lesa meira »Hrafn Loftsson sigraði á fimmtudagsmóti
Þrír urðu efstir og jafnir á mjög vel sóttu fimmtudagsmóti í gærkvöldi en Hrafn Loftsson varð hlutskarpastur á stigum. Svo jöfn var baráttan, að fyrir síðustu umferð voru hvorki fleiri né færri en sex efstir og jafnir. Hrafn stóð uppi sem eini taplausi keppandinn en gerði þrjú jafntefli, þar sem klukkan lék yfirleitt stórt hlutverk. Úrslit í gærkvöldi urðu annars ...
Lesa meira »Fimmtudagsmót í kvöld
Fimmtudagsmót T.R. fer að venju fram í kvöld og hefst kl. 19.30. Tefldar verða 7 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni að Faxafeni 12, og opnar húsið kl. 19.10. Glæsilegur verðlaunapeningur er í boði fyrir sigurvegarann. Mótin eru öllum opin og er aðgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir ...
Lesa meira »Sverrir sigurvegari hraðskákmóts TR, Stefán Már meistari TR
Hraðskákmót Taflfélags Reykjavíkur fór fram síðastliðinn sunnudag. Mótið er haldið ár hvert í kjölfar Haustmótsins. Þátttaka var með besta móti en 48 keppendur börðu klukkurnar til hins ýtrasta. Umhugsunartími var 5 mínútur og voru tefldar 2x 7 umferðir, þ.e. keppendur tefldu tvær skákir sín í milli í hverri umferð. Úrslit urðu þau að sigurvegarinn á nýafstöðnu Haustmóti, Sverrir Þorgeirsson, sigraði ...
Lesa meira »